Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bóndinn on January 31, 2007, 14:52:44

Title: Metanhol
Post by: Bóndinn on January 31, 2007, 14:52:44
Góðan dag

Ég er búinn að vera að leita af metanholi fyrir vatnsinnsrautunina hjá mér enn.
Til þess að geta keypt þetta þarf að vera með EITUREFNALEYFI.......... sem allir eru með í rassvasanum.........

Veit einhver hvernig hægt er að nálgast þetta án þess að fara á námskeið hjá vinnueftilitinu :shock:

Kv
Sigurgeir
Title: Metanhol
Post by: 1965 Chevy II on January 31, 2007, 16:00:41
Gáðu hvort Dr.Aggi hérna á spjallinu geti bjargað þér.
Title: Metanhol
Post by: Kiddi on January 31, 2007, 17:36:02
Sæll...
talaðu við Gumma Vald. hann gæti lumað á einhverju

Sími: 699-6867
Title: Metanhol
Post by: firebird400 on January 31, 2007, 18:12:14
Hefur Nýji Ökuskólinn ekki verið að halda námskeiðin sem maður þarf að þreyta til að fá þetta leyfi
Title: Metanhol
Post by: Dr.aggi on January 31, 2007, 18:44:19
Sæll nafni.
Ég held að þú sért að rugla samann ADR réttindum sem er leyfi til að flytja hætuleg efni eins og gas, bensín, klór ofl.
Og hinns vegar eiturefnaleyfi sem sýslumaður hvers umdæmis gefur út til einstaklinga til að meiga eiga og geima töluvrt magn hætulegra efna.
Slík leyfi er tiltörulega einfallt að verða sér út um ef menn hafa góða geimslu fyrir efnið og stálskáp.

Kv.
Aggi
Title: Metanhol
Post by: Gulag on January 31, 2007, 22:08:25
veit ekki hvaða magn þú ert að reyna a kaupa, ég nota þetta sem hreinsiefni og kaupi bara 5 lítra brúsa á shell stöðvum!!