Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Dodge on January 30, 2007, 18:22:48

Title: '75 Dodge Coronet Brougham SE +varahlutabíll á tilboði.
Post by: Dodge on January 30, 2007, 18:22:48
'75 Dodge Coronet Brougham SE
vél 318, skifting 727, hásing 8 1/4
Er sundurrifinn en nánast ökufær.
Innrétting ágæt
Boddý lítið riðgað en vinstra afturbretti er nánast ónýtt
eftir gamalt tjón (er heilllegt á varahlutabílnum)
Mjög gott uppgerðarefni.

með fylgir varahlutabíll
'77 Dodge Monaco - sama boddý
vél 318, skifting 904, hásing 8 1/4
Boddý lélegt en v/afturbretti er gott
og ýmsir góðir hlutir.
Bílarnir fara vel saman í 1.

verð: 200.000.-
tilboð 180.000.-