Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on January 30, 2007, 12:18:20

Title: Rásnúmer
Post by: Kristján Skjóldal on January 30, 2007, 12:18:20
Hvernig er það er ekki hægt að vera bara með sitt fasta rásmúmer :?:
Title: Rásnúmer
Post by: 1965 Chevy II on January 30, 2007, 12:49:12
bara ef þú er mjög rásfastur.
Title: Rásnúmer
Post by: Kristján Skjóldal on January 30, 2007, 18:29:57
það þarf ekki alltaf að vera bara 1-9 þú velur þér bara númer sem er laust og hefur það fast á bilnum  :idea:  það breytir ekki hvort þú varst bestur árið áður  númer 1 hann er það sjálkrafa hvort sem númer er 357 :wink: þá þarf ekki að vera krota með einhverjum tússpenna heldur er hægt að hafa þetta vel læsilegt og flott :wink: hvað finnst ykkur :?:
Title: Rásnúmer
Post by: Racer on January 30, 2007, 18:43:29
héld að þetta sé bara eftir því hver er fyrstur að skrá sig í flokkinn eða hver er fyrstur að mæta :)

svo er eflaust hægt að fá sér já límmiða eða eitthvað með númeri sem þú getur eigna þér en eflaust yrði það númer að vera svoldi lengra frá en keppendur sem mæta eru.
Title: Rásnúmer
Post by: Kristján Skjóldal on January 30, 2007, 18:59:21
Af hverju ertu að svara póstum sem þú skilur ekki :?: eins og þetta er núna þá er það svo að sá sem var Ísladsmeistar árið áður fær rásnúmer 1 og svo framveigis :!:
Title: Rásnúmer
Post by: Camaro 383 on January 30, 2007, 19:36:57
Þeir myndu varla standa í vegi fyrir þér ef þú vildir fá að hafa fast 357 á bílnum.  Ég allavegana sé ekki af hverju þeir ættu að gera það.
Title: Rásnúmer
Post by: Valli Djöfull on January 30, 2007, 22:22:00
er ekki málið að þeir sem kepptu í fyrra fá þau númer sem tilheyrir sætinu sem þeir lentu í... allt utan þess svæðis er laust held ég... allavega var einhver með nr. 69 í fyrra, ekki voru svo margir keppendur í hans flokki árið áður  :lol:  :wink: