Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SnorriVK on January 29, 2007, 00:04:35

Title: Cuda
Post by: SnorriVK on January 29, 2007, 00:04:35
Mig langar í  :D
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-HEMI-CUDA-2-Dr-H-T-426CI-425HP_W0QQitemZ200073586217QQihZ010QQcategoryZ6409QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Cuda
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2007, 00:48:52
Svaka flottur 8)
Title: Cuda
Post by: Dodge on January 29, 2007, 09:43:28
láttu það bara eftir þér :D
Title: Cuda
Post by: edsel on January 29, 2007, 11:47:28
ekkert búið að bjóða og Feedbackið er:  100% Positive  :shock:  :shock:  :shock:
Title: Cuda
Post by: Valli Djöfull on January 29, 2007, 12:45:43
Quote from: "edsel"
ekkert búið að bjóða og Feedbackið er:  100% Positive  :shock:  :shock:  :shock:

Pff...  já 100% positive í sölu á nokkrum golfkylfum á klink  :lol:
Title: Cuda
Post by: firebird400 on January 29, 2007, 12:47:23
Það er nú einn á þessu heimili sem er mjúkur fyrir þessum  8)
Title: Cuda
Post by: Dodge on January 29, 2007, 14:07:30
hverrar krónu virði. ódýrara en þokkalegur bens.
Title: Cuda
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2007, 19:34:26
og hver vill eiga Benz... bjakkkk
Title: Cuda
Post by: Dodge on January 29, 2007, 22:53:05
nákvæmlega...

fyrir mér væri allavega ekki erfitt að velja á milli þeirra tveggja.
Title: Cuda
Post by: Racer on January 29, 2007, 23:48:49
hmm mér finnst nú þetta vera replicate af hemi cuda.

dæmi: BH23GOE118422

lesið útúr: B - Car line: Plymouth Barracuda , H - price class: High , 23 - body type: 2 door hardtop , G - Engine: 318 ci 2V 230 hp ,  O - year: 1970  , E - Assembly plant: Los Angeles Ca , Sequence Number: 118422

Er það ekki rétt hjá mér?
Title: Cuda
Post by: Dodge on January 30, 2007, 09:58:53
jújú.. góður fyrir það :)
Title: Cuda
Post by: glant on January 30, 2007, 11:18:51
"This car is complete recreation with a 1970 date coded 426 HEMI engine.  A 1970 dated coded A727 Automatic Torqueflight Transmission and a 8.75 Sure Grip 3.91 Ratio Rear End.   What was attempted was to recreate the car as if it rolled of the factory floor this way."



..og hvað lesið þið nú út úr þessu, sýnist hann ekkert vera að halda því fram að þessa sér orginal HEMI, eða hvað?    8)
Title: Cuda
Post by: 1965 Chevy II on January 30, 2007, 12:00:33
enda væri svona eins og eitt núll í viðbót allavega væri þetta orginal.
Title: Cuda
Post by: Racer on January 30, 2007, 12:05:21
Quote from: "glant"
"This car is complete recreation with a 1970 date coded 426 HEMI engine.  A 1970 dated coded A727 Automatic Torqueflight Transmission and a 8.75 Sure Grip 3.91 Ratio Rear End.   What was attempted was to recreate the car as if it rolled of the factory floor this way."



..og hvað lesið þið nú út úr þessu, sýnist hann ekkert vera að halda því fram að þessa sér orginal HEMI, eða hvað?    8)


hehe mér finnst nú stundum þegar menn smíða eitthvað úr öðrum bílspörtum og setja svo merki að bílinn sé það sem fór í hann eins og menn taka camaro og setja svo transam dót á hann og kalla bílinn transam haha , að vísu finnst mér aldrei til dæmis 4 cyl amerískur eða v6 verða að v8 bíl með að setja v8 parta í hann og hann sé laus við nánast allt orginal nema grindarnúmerið
Title: Cuda
Post by: Dodge on January 30, 2007, 12:25:33
það sem hann er að segja er að þetta er clone sem er rétt gert með rétt númer á vél kassa og drifi og af sömu árgerð.
Title: Cuda
Post by: edsel on January 30, 2007, 20:02:57
Er hrifnari af '71 Cuda, en þessi er samt svakaflottur 8)
Title: Cuda
Post by: Dart 68 on January 31, 2007, 17:17:02
Á meðan það stendur HEMI á bílnum og það er 426 HEMI (eða stærra) í húddinu er bíllinn eigulegur.  Tegund, árgerð og týpa skipta engu  8)


........allavegana í mínum huga  :roll: