Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: sJaguar on January 28, 2007, 15:19:41

Title: Dodge Super Bee
Post by: sJaguar on January 28, 2007, 15:19:41
Er Super bee bíllinn ennþá til???

Maður heyrði einhverjar gróusögur um að bíllinn hafi verið fluttur úr landi, er einhvað til í því
Title: Dodge Super Bee
Post by: Moli on January 28, 2007, 15:33:20
Nei hann fór sem betur fer ekki úr landi en það munaði ekki miklu, það var Norðmaður sem hafði mikinn áhuga á bílnum á sínum tíma þegar hann var til sölu, þá á 1.200.000

Bíllinn komst í góðar hendur því Kalli Málari keypti bílinn sem betur fer aftur haustið 2004 og mér skilst að hann sé að verða klár.
Title: Dodge Super Bee
Post by: sJaguar on January 28, 2007, 21:35:41
nákvæmlega man það þegar þú segjir það. Hvað er Kalli annnars að gera við hann?
Title: Dodge Super Bee
Post by: Moli on January 28, 2007, 21:42:46
Ég veit til þess að bíllinn var heilmálaður, hvað fleira var gert er ég ekki alveg klár á.. kannski að Kiddi geti svarað þér betur!
Title: Dodge Super Bee
Post by: sJaguar on January 28, 2007, 21:45:02
ok flott.
Takk fyrir það.
Title: Dodge Super Bee
Post by: Dodge on January 28, 2007, 22:49:27
að verða klár?

ég man ekki betur en þessi bíll hafi bara verið eins og nýr að innan sem utan og ofan og neðan
Title: Dodge Super Bee
Post by: JHP on January 28, 2007, 23:28:52
Hann er nú bara nýmálaður í geymslu.
Title: Dodge Super Bee
Post by: HK RACING2 on January 29, 2007, 00:51:39
Quote from: "Moli"
Ég veit til þess að bíllinn var heilmálaður, hvað fleira var gert er ég ekki alveg klár á.. kannski að Kiddi geti svarað þér betur!
Held að hann hafi skipt um skottlok og eitthvað smotterí,svona til að hafa hann 100%
Title: Dodge Super Bee
Post by: Moli on January 29, 2007, 01:10:18
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Moli"
Ég veit til þess að bíllinn var heilmálaður, hvað fleira var gert er ég ekki alveg klár á.. kannski að Kiddi geti svarað þér betur!
Held að hann hafi skipt um skottlok og eitthvað smotterí,svona til að hafa hann 100%



Skottlokið á honum var allavega orðið mjög ljótt þegar félagi minn átti hann!
Title: Dodge Super Bee
Post by: íbbiM on January 29, 2007, 13:05:02
ÞETTA ER SONA.. EINN AF ÞEIM BÍLUM SEM MAÐUR HEFÐI NÚ BETUR KEYPT, ÞVÍLÍKT FALLEGT TÆKI
Title: Dodge Super Bee
Post by: burgundy on January 29, 2007, 18:48:16
er þetta clone?
Title: Dodge Super Bee
Post by: Moli on January 29, 2007, 19:14:24
Quote from: "burgundy"
er þetta clone?


nei
Title: Dodge Super Bee
Post by: firebird400 on January 29, 2007, 19:31:45
Einn af flottustu bílum landsins að mínu mati  8)
Title: Dodge Super Bee
Post by: Jói ÖK on January 29, 2007, 19:55:53
Ég er svo að fíla svona Muscle Car fleka 8)
Title: Dodge Super Bee
Post by: Moli on January 29, 2007, 19:55:57
Quote from: "firebird400"
Einn af flottustu bílum landsins að mínu mati  8)


Gæti ekki verið meira sammála, hefði kannski átt að halda þessum felgum! En það er bara mín skoðun! 8)
Title: ss
Post by: dart75 on January 29, 2007, 19:59:52
hann er rosalegur einn flottasti bill landsins og geggjaður a A R felgunum
pabba langaði alltaf að kaupann fretti bara af þvi of seint að hann væri til sölu á sunum tima :(
Title: Dodge Super Bee
Post by: firebird400 on January 30, 2007, 12:45:52
Þessar felgur eru auðvitað bara flottastar  8)

En hvaða felgum er hann á núna ?
Title: Dodge Super Bee
Post by: MoparFan on February 01, 2007, 00:01:28
Þessi bíll er sá allflottasti bíll á Íslandi !!
Title: Dodge Super Bee
Post by: Gummari on February 01, 2007, 12:21:56
þangað til Dusterinn minn kemur á götuna  8) he he
Title: Dodge Super Bee
Post by: 65tempest on February 01, 2007, 23:57:33
Veit einhver hvaða gráhærði gamli karl á þennan bíl í dag..

Kveðja
Rúdólf
Title: Dodge Super Bee
Post by: ilsig on February 02, 2007, 00:16:55
Hehe þessi þarna í fjarska  :P   :arrow:  :D

Kv.Gisli Sveinss
Title: Dodge Super Bee
Post by: Kiddi J on February 09, 2007, 15:11:43
Super Bee er í geymslu núna og sem betur fer voru A/R felgurnar rifnar undan honum, gamli setti 14 tommu magnum 500 undir hann tímabundið venga þess að krómfelgurnar voru of breiðar og rákust í brettakanntana þegar alvöru tankur var við stýrið. En núna eru komnar 15 tommu magnum 500 undir hann á 275-65 dekkjum. Og er allt annað að sjá greyið.

Bílinn er búið að almála, og riðbæta hér og þar og er hann orðinn flaw-less á því sviði. Einnig er búið að splæsa í krómlista, nýtt í bremsur og margt annað smádót.

Í bílnum er 440 þessa stundina, en ekki mikið lengur, því í hann er að fara 383+++ svo hægt sé að nota ´´Ramcharger´´unitið í húddinu.

Bíllin verður vonandi kominn á fullt gagn þetta sumarið.  :wink:
Title: Dodge Super Bee
Post by: Kristján Skjóldal on February 09, 2007, 18:27:02
þetta er mjög flott :shock:  en Kalli hver á vw hann er töff :wink: ps veistu nokkuð litanúmer á bláa lit á camaro hjá mér :?:
Title: Dodge Super Bee
Post by: JONNI on February 10, 2007, 18:07:46
Góður Superbee, á að nota þetta eitthvað í sumar?

Stjáni Skjól: Rúgbrauðið á Gassi flugvirki held ég,´hann átti þennan bíl þegar hann var í námi í Seattle, síðast þegar ég sá hann var ennþá ''jóna'' í öskubakkanum................... 8)

Kv, Jonni.
Title: Dodge Super Bee
Post by: Kristján Skjóldal on February 10, 2007, 18:15:18
he he he :D
Title: í gamla daga
Post by: Junk-Yardinn on February 12, 2007, 14:14:15
Svona leit hann út í gamla daga áður en Kalli eignast hann.
Jói
Title: Dodge Super Bee
Post by: sJaguar on February 13, 2007, 15:50:33
Hver átti bílinn þarna?
Getur einhver hennt inn eigendaferlinum af bíllnum?
Title: mynd
Post by: Junk-Yardinn on February 13, 2007, 16:21:13
Myndin er tekin á Fáskrúðsfirði c 1981. þá bjó eigandinn þar en ég veit ekkert hver átti hann. Bíllinn var á H-númer áður en hann fór austur á firði. Veit að hann var búin að vera á Ísafirði, Akranesi og Reykjavík þar áður.
Jói
Title: Re: mynd
Post by: Valli Djöfull on February 13, 2007, 16:24:27
Quote from: "Junk-Yardinn"
Myndin er tekin á Fáskrúðsfirði c 1981. þá bjó eigandinn þar en ég veit ekkert hver átti hann. Bíllinn var á H-númer áður en hann fór austur á firði. Veit að hann var búin að vera á Ísafirði, Akranesi og Reykjavík þar áður.
Jói

Fáskrúðs segirðu.. hmm.. Held að bróðir mömmu hafi átt hann þegar þessi mynd er tekin  :shock:
Title: Dodge Super Bee
Post by: sJaguar on February 14, 2007, 12:10:06
Já hann lenti í hörku árekstri á skaganum. Gaurinn var barað keyra og svo kemur bíll upp brekku og stekkur inní hliðina á honum. Það fylgdi sögunni að það hafi verið frændi hans.  :lol:
Title: Dodge Super Bee
Post by: moparforever on February 15, 2007, 05:36:18
Gullfallegur bíll og gaman að sjá að hann er í góðum höndum og verið að gera góðann bíl betri  8)
Title: Dodge Super Bee
Post by: -Siggi- on February 16, 2007, 00:07:55
Hann er geymdur í góðum hóp af bílum.
(http://www.myalbum.is/d/95374-1/DSC01567.jpg)
Title: Dodge Super Bee
Post by: moparforever on February 16, 2007, 00:40:23
ég sé nú varla eina bílinn á myndinni fyrir einhverjum grjónum  :lol: