Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: TRANS-AM 78 on January 28, 2007, 10:40:33

Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: TRANS-AM 78 on January 28, 2007, 10:40:33
hvernig væri að skella inn nýjum þræði þar sem eru myndir og info um bíla sem hafa farið yfir móðuna miklu.
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Kiddi on January 28, 2007, 15:59:09
'63 Lemans sem var of langt farinn, var hennt í kringum '03... Bíll sem tók þátt í fyrstu Kvartmílukeppninni..
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Kiddi on January 28, 2007, 16:02:38
'68 GTO sem var hennt í kringum '85... Þessi var frægur fyrir götuspyrnur um allan bæ.. Var með 400cid.
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Kiddi on January 28, 2007, 16:06:40
'72 Grand Prix number matching 400cid með th400 sem var rifinn og restinni hennt í kringum '02. Þessi var mjög ILLA farinn :lol:  :lol:
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Kiddi on January 28, 2007, 16:11:05
'67 Birdinn sem Benni var með, hann fór í parta og á haugana.. 428cid og th400 á 9.80 með gasi.. var í 10.30 held ég á mótor.. Var að keyra upp á braut í kringum '82-'83
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: R 69 on January 28, 2007, 17:23:39
69 Mustang Mach1  428
Rest var hent 1999
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Gummari on February 06, 2007, 04:14:28
hættu nú með þetta bull 428 :roll: ekki til stafur fyrir því og data platan í honum sagði 351 og hananú  :twisted:
Title: leiðrétting
Post by: Mach1 on February 13, 2007, 19:18:18
Helgi hefur rétt fyrir sér að myndin er af boddýi sem hýsti 428 - bláum bíl sem varð svo frægur að hafa chevrolet vél í sér um tíma , sá bíll rotnaði niður fyrir ofan sjónvarpsmiðstöðina og var síðan rifin . Varðandi dataplötu sem sýndi 351 þá er hún af öðrum bíl  (R67846) .

kveðja   Valgarð

    :roll:
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Gummari on February 13, 2007, 20:19:41
var það bíll sem var original með 428 og er skráningin til ef svo er þá játa ég á mig mistök :wink:
Title: Svar
Post by: Mach1 on February 13, 2007, 21:48:50
Það komu 2 bílar hingað með 428 þessi var rifin og veit ég ekki betur en skráninginn sé til enn , innréttingu og fleira átti að setja í hinn 428 bílinn þar sem hann var orginal með plain innréttingu og er eða var í uppgerð . þannig að ef engin hirti um að klára boddýið sem sést þarna á myndini þá má segja að þar hafi eyðilagst það sem þurfti til að halda skráningunni við á þeim bíl .

ég vænti þess að þú sért upplýstari um þetta núna .

kveðja

               Valgarð
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Gummari on February 13, 2007, 22:26:26
heyrðu já þakka þér fyrir þetta. sorglegt að þessu hafi verið hent, verra hefur verið gert upp hér á klakanum.getur verið að þú hafir átt þennan einhverntiman og áttirðu þá ekki 70 bíl líka hvað varð um hann?
Title: Svar
Post by: Mach1 on February 13, 2007, 23:11:44
Þetta er rétt hjá þér


ég átti 428 boddýið og  351 bílinn sem þú minntist á (R67846)  og jú ég átti líka 70 módelið sem ég seldi , veit ekki betur en sá hafi farið út á land .


kveðja   valgarð

    :roll:
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Anton Ólafsson on February 14, 2007, 12:30:47
Út á land, er það ekki svolítið vítt hugtak?
Er hann kannski bara upp á kjalarnesi?
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Dart 68 on February 14, 2007, 13:23:44
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:

Góður Toni hehe
Title: farnir yfir móðuna miklu
Post by: Halldór Ragnarsson on February 14, 2007, 20:00:57
Þessi endaði ævina á Snæfellsnesi ca 1984
Title: 428 SCJ
Post by: johann sæmundsson on February 15, 2007, 00:31:14
Orange bíllinn var Drag Pack, með mjög lágu drifi 3,90 eða 4,30.
Title: Re: 428 SCJ
Post by: Moli on February 15, 2007, 01:11:25
Quote from: "johann sæmundsson"
Orange bíllinn var Drag Pack, með mjög lágu drifi 3,90 eða 4,30.


Drag Pack bílarnir komu með 4:30 drif original!
Title: 428 SCJ
Post by: johann sæmundsson on February 15, 2007, 01:39:55
4,30 gæti passað miðað við hraða og snúning, vélin var með
ál ventlalokum og olíukæli.

ps og vélin til.

jói