Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Gulag on January 26, 2007, 14:06:45

Title: Red Baron
Post by: Gulag on January 26, 2007, 14:06:45
datt í hug að athuga hvort einhver viti hvað hafi orðið af "The Red Baron"?  sem var/er? Ford Capri, með rosa boddíkitti, glimmer rauður með ekta rauðu plussi..
Title: Red Baron
Post by: keb on January 26, 2007, 23:49:00
sá hann síðast á uppboði hjá Vöku, sennilega verið í kringum ´94.  Bíllinn var þá orðinn frekar lúinn og ljótur, var að mig minnir seldur á einhverja þúsundkalla (en ekki mjög marga).

Þar áður sá ég hann hangandi uppí lofti í kjallaranum hjá ÁG á Tangarhöfðanum, hét ábyggilega Autoeitthvað, rosaflottur (ef það orð á við um þennan bíl) og glansandi.

Krissi
Title: Red Baron
Post by: edsel on January 27, 2007, 11:39:22
Á einhver myndir af honum. Fæddur '92 þannig að ég veit ekkert um þennan bíl, hvaða árgerð og tegund.
Title: Red Baron
Post by: ADLER on January 27, 2007, 13:26:07
Þessi er því miður löngu ónýtur ég sá hann í vöku portinu fyrir nokkrum árum síðan þar sem það voru einir tveir bílar oná honum,þannig að ég geri ráð fyrir að honum hafi verið hent fljótlega eftir það. :cry:  :cry:
Title: Red Baron
Post by: Gulag on January 27, 2007, 16:28:33
þetta var  ca 75 módelið minnir mig af þýskum Ford Capri, V6 , 2,3 vél, beinskiptur með heavy duty boddíkitti, glimmersprautaður und alles, átti þennan bíl í einhvern tíma, 86 eða 87 minnir mig,

á myndir af gripnum, skal skanna þær inn á mánudaginn
Title: Red Baron
Post by: Moli on January 27, 2007, 18:20:45
Quote from: "AMJ"
þetta var  ca 75 módelið minnir mig af þýskum Ford Capri, V6 , 2,3 vél, beinskiptur með heavy duty boddíkitti, glimmersprautaður und alles, átti þennan bíl í einhvern tíma, 86 eða 87 minnir mig,

á myndir af gripnum, skal skanna þær inn á mánudaginn


Bíllinn var 73 árgerð, þeir höfðingjar hjá ÁG áttu hann og breyttu, held að Bogi hafi átt þann heiður. En já bíllinn er ónýtur og aðeins einn MK1 Capri eftir á landinu í dag í ökuhæfu standi, það er bíll sem ég hefði verið til í að eiga lengur.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/Capri_MK1.jpg)
Title: Red Baron
Post by: firebird400 on January 27, 2007, 18:55:31
hvað kom fyrir greyið bílinn  :?
Title: Red Baron
Post by: Klaufi on January 28, 2007, 02:23:07
Quote from: "firebird400"
hvað kom fyrir greyið bílinn  :?


ÁG..
Title: Red Baron
Post by: Kiddi on January 28, 2007, 02:27:59
Guð minn almáttugur :oops:  :oops:
Title: Red Baron
Post by: ADLER on January 28, 2007, 12:42:42
Það er ekkert að marka þessa mynd þessi bíll var bara nokkuð flottur í návígi þótt að auðvitað þurfti ekkert að breyta capri þeir voru flottir orginal.

Menn verða að hafa í huga að þetta var gert fyrir einum tuttugu og fimm árum síðan og þá þótti allt svona alveg geggjað.

Ég held að Gísli ólafs hafi gert þessa breytingu hann smíðaði líka midnight express vaninn.
Title: Red Baron
Post by: Bannaður on January 28, 2007, 13:07:31
Ekki er þetta fallegt, en svo sem í lagi þar sem þetta var nú bara FORD
Title: Red Baron
Post by: Gulag on January 28, 2007, 14:20:08
boddíkittið var flott á þessum bíl, og þætti enn,,
draumurinn hjá mér var að sprauta bílinn gráann, setja í hann v8 og lækkann niður.. ég reyndar lækkaði hann mikið að aftan, hann var eins og ég veit ekki hvað þegar ég keypti hann..

það kom mynd sem hét Shaker Run 1985, (sem segir mér að ég hafi átt baroninn 85 því ég áttann þegar myndin kom)  og þar var grár Capri með svipað kitt.. alveg hrikalega töff græja..
Title: Red Baron
Post by: JONNI on January 28, 2007, 16:18:36
Quote from: "firebird400"
hvað kom fyrir greyið bílinn  :?



hehehehehe