Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Hilió on January 23, 2007, 15:15:10

Title: Eitt sinn var...
Post by: Hilió on January 23, 2007, 15:15:10
...grár og svartur Mustang Mach 1 á Reyðarfirði, eigandi í þá daga Gísli Einarsson, veit einhver um hvað ég er að tala og hvort þessi bíll sé á lífi í dag, gaman væri að sjá myndir.
Title: Eitt sinn var...
Post by: Leon on January 23, 2007, 16:49:47
Hvaða árgerð er hann???
Title: Eitt sinn var...
Post by: Ramcharger on January 24, 2007, 07:15:51
Hvað á að vera langt síðan hann var þar :?:
Title: ...
Post by: Hilió on January 24, 2007, 14:31:29
Það eru sennilega 16 - 18 ár síðan, þessi Mustang og Hvíti stormsveiðurinn voru aðalgræjurna heima í þá daga ! gæti trúað að Mustanginn væri á bilinu 70 - 72 módel.
Title: Re: ...
Post by: Leon on January 24, 2007, 15:49:22
Quote from: "Hilió"
Það eru sennilega 16 - 18 ár síðan, þessi Mustang og Hvíti stormsveiðurinn voru aðalgræjurna heima í þá daga ! gæti trúað að Mustanginn væri á bilinu 70 - 72 módel.

Það er mikill munur á '70-'72
þessi er '70
(http://www.mustang.is/album_anton/a-3470/images/a-3470-1.jpg)
og þessi er '71 eða '72
(http://www.mustang.is/album_anton/a-5915/images/A.5915.71mach1.77.1.jpg)
Title: Eitt sinn var...
Post by: Maverick70 on January 24, 2007, 15:51:36
svona er þetta þegar Mopar menn eru að spurja um svona eðal kagga þeir vita ekkert :lol:




nei ég segji svona, hvort boddyið helduru að þetta hafi verið Hilmar?
Title: Hmm...
Post by: Hilió on January 24, 2007, 15:58:47
..ég er ekki alveg klár, var náttla bara gutti þegar þetta var...!

Þarf að hringja eitt símtal og þá kemst ég að því hvaða módel hann var !
Title: ...
Post by: Hilió on January 24, 2007, 21:09:12
Bílinn var víst 71 módel og hann var með númerið U-2496 minnir menn, þori samt ekki að hengja mig uppá númerið  :lol:
Title: Eitt sinn var...
Post by: R 69 on January 24, 2007, 21:21:32
Veit til þess að það hafi verið einn 69 bíll þarna.

Hann var rauður, síðar svartur.

Og sjáið hvað númerið er líkt !

Ég held að bíllinn séi fundinn.
Title: Eitt sinn var...
Post by: R 69 on January 24, 2007, 21:24:16
Síðar leit hann svona út
Title: Eitt sinn var...
Post by: Hilió on January 24, 2007, 21:30:10
Ég man ekki eftir rauðum, en hann var grár og svartur þegar að hann var heima á Rfj.
Title: Eitt sinn var...
Post by: Moli on January 25, 2007, 00:33:45
Hilió, hvað heitir pabbi þinn? eða sá sem var skráður fyrir honum?

Annars hrikalega leiðinlegt að sjá hvernig farið hefur fyrir þessum ´69 bíl sem Arnar á! :(

Vel hægt að bjarga honum, fínasti efniviður og búin að standa í mörg ár, eeeeeeen ekki til sölu!

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dx722-01.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dx722-2.jpg)


...og þær nýjustu!
Title: ...
Post by: Hilió on January 25, 2007, 18:21:45
Sæll Moli, hann heitir Gísli Einarsson sem var skráður fyrir bílnum og hann bjó á Reyðarfirði þá, en á Egilsstöðum í dag. Pabbi hans er Einar Einarsson. Þessi bíll var vínrauður að innann plussaður minir mig.
Title: Eitt sinn var...
Post by: stebbiola on January 25, 2007, 19:28:45
Afsakið ónæðið en mig vantar svona krómbitafelgu eins og er undir mustangnum að framan nema bara með GM gatadeilingu (td firebird)
Jammogjæja, Stebbi 8250679
Title: mack1 "73
Post by: Glanni on February 07, 2007, 00:27:03
Sæll Hilió,
ég átti Mack1 73 sem kom frá reyðarfirði sem var grár og svartur og eitthvað af rauðu plussi var búið að klína í hann. Hann  Lenti í tjóni fyrir austan, minnir að hann hafa lent illa utan í einbreiðri brú.
Ég keypti hann nokkru seinna eftir  að búið var að laga hann.
Seldi hann aftur ca. "95 og nú er hann orðinn grænn og svartur og er í HF og  clevlandinn var rifinn úr honum og 460 sett í staðinn. ekki til sölu síðast þegar ég gáði.
Það var U númer eitthvað á honum. held að þetta sé örugglega bíllinn sem  þú ert að meina.
Title: Eitt sinn var...
Post by: Leon on February 07, 2007, 01:14:32
Er það þessi sem þú ert að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_72_stang_1_460.jpg)
Title: Eitt sinn var...
Post by: JHP on February 07, 2007, 01:24:03
Quote from: "Mach-1"
Er það þessi sem þú ert að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_72_stang_1_460.jpg)
Sorglegt hvernig fór fyrir þessum strák sem á þennann  :?
Title: Re: ...
Post by: Moli on February 07, 2007, 01:29:11
Quote from: "Hilió"
Sæll Moli, hann heitir Gísli Einarsson sem var skráður fyrir bílnum og hann bjó á Reyðarfirði þá, en á Egilsstöðum í dag. Pabbi hans er Einar Einarsson. Þessi bíll var vínrauður að innann plussaður minir mig.


Þetta er bíllinn Gísli Eðvald Einarsson átti hann frá ´88-´91 þá var hann á númerinu U-5274
Title: Eitt sinn var...
Post by: 1965 Chevy II on February 07, 2007, 01:44:03
Valli var einu sinni með hann í húsnæði KK að Kaplahrauni,fínn strákur,bíllin er ekki til sölu að mér skilst.Bíllin er í fínu standi heyrði ég.
Title: ...
Post by: Hilió on February 07, 2007, 17:03:29
Bingó, þetta er bíllinn, en brúin sem hann fór á Glanni er inní miðjum bæ heima, tvíbreið.

Gaman að þessu.
Title: Eitt sinn var...
Post by: Geir-H on February 08, 2007, 20:36:49
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Mach-1"
Er það þessi sem þú ert að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_72_stang_1_460.jpg)
Sorglegt hvernig fór fyrir þessum strák sem á þennann  :?


Heldur betur, ekki sjón að sjá greyið