Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: firebird400 on January 21, 2007, 19:13:13
-
Nú erum við hjá Kvartmílu klúbbnum að vinna að bílasýningunni sem áætlað er að halda seinnipartinn í Apríl. :D
Og gefst því öllum færi á að koma með tillögur um hvaða bílar, hjól og tæki væru vænleg til sýnis á henni. 8)
Sendið mynd í hæfilegri stærð ásamt upplýsingum um gripinn og eigandann á firebird400@simnet.is :D
Kv. Agnar :D
-
Þessi þráður týndist hérna uppi í "tilkynningar".. er svo óáberandi þar að ég ákvað að smella honum niður aftur með hinum þráðunum...
Eru menn hér ekkert heitir fyrir að sýna bíla sína og sjá bíla annarra? :)
Stjáni, nenna menn að draga flottu bílana að norðan til að sýna hér í borginni? :)
-
Það mætti allavega vera meira um KVARTMÍLU græjur á sýningunni í ár en þessari í fyrra,endilega þeir sem eiga KVARTMÍLU tæki að mæta og sýna græjurnar.
Mér finnst asnalegt að sýna græjur sem hafa aldrei og munu aldrei koma upp á braut Kvartmíluklúbbsinns til að keppa.
Aggi ég get komið með Trans sexualinn.
-
Hvað segja þessir? :)
OF/1 - Leifur Rósinbergsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=14)
OF/2 - Helgi Már Stefánsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=46&pos=5)
OF/3 - Kári Hafsteinsson, Dragster 468 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=46&pos=4)
OF/4 - Benedikt Eiríksson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=41)
OF/5 - Stígur Andri Herlufsen, Volvo 432 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=145&pos=4)
OF/11 - Einar Þór Birgisson, Camaro 555 - ET 8,34 (OF/6 og OF/11 í einhverjum keppnum) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=lastup&cat=5&pos=5)
OF/12 - Þórður, Dragster
GF/10 - Benedikt Eiríksson, Vega 383 (GF/1 í einhverri keppni) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=41)
GF/11 - Jens Herlufsen, Monza 434
GF/12 - Ómar Norðdal, Camaro 509
GF/13 - Magnús Bergsson, Pontiac (GF/10 í einhverri keppni)
GF/14 - Gunnar Gunnarsson
GF/15 - Rúdólf Jóhannsson, 1965 Pontiac Tempest 428 - 10.09/132 (GF/22 í einhverri keppni)
GF/21 - Þórður Tómasson, 1969 Camaro 540 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=33)
SE/1 - Gísli Sveinsson
SE/2 - Smári Helgason
SE/3 - Rúdólf Jóhannsson
SE/10 - Kjartan Kjartansson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=11)
SE/11 - Friðrik Daníelsson Trans Am 461, 11.13@120 1.78 60FT (var SE/10 í einhverri keppni og GF/14 í einhverri þeirra) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=30)
SE/12 - Elmar Þór Hauksson
GT/10 - Ingólfur Arnarson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=145&pos=12)
GT/11 - Brynjar Smári Þorgeirsson, Corvette 5.7L
GT/12 - Björn Magnússon, Trans Am 5.7L
GT/13 - Erlendur Einarsson, Mustang 5.0L
GT/14 - Halldór R Júlíuson
GT/15 - Ellert Hlíðberg
GT/16 - Gunnar Sigurðsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=12)
GT/17 - Elvar Árni Herjólfsson
GT/23 - Júlíus Ævarsson
MC/10 - Garðar Ólafsson, Roadrunner 360
MC/11 - Gunnlaugur Sigurðsson, Camao 383
MC/12 - ? vonandi fyrirgefið mér... en ég man ekki hver var nr. 12? :oops:
MC/13 - Valur Vífilsson, 1971 Mustang Mach 1 429 Cobra Jet sem er í eigu Háldáns Sigurjónssonar
MC/66 - Ragnar S Ragnarsson
MC/69 - Harry Þór, SY-Camaro 1969 427 - ET 12,9
(14,90)
SF/1 - Ingvar Jóhannsson
SF/2 - Birkir Friðfinnsson
SF/3 - Gunnlaugur V Sigurðsson
SF/4 - Þórir Már Jónsson
SF/5 - Marteinn Jóhannsson
SF/6 - Gunnar Sigurðsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=12)
SF/11 - Alfreð Fannar Björnsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=24)
SF/12 - Sævar Már Sveinsson,VW Golf VR6
SF/13 - Þórir Már Jónsson, SAAB 9000CD
(13,90)
SD/1 - Björn Magnússon
SD/2 - Garðar Ólafsson
SD/3 - Gunnlaugur V Sigurðsson
SD/4 - Birgir Kristjánsson
SD/5 - Gunnar Gunnarsson
SD/6 - Ólafur Ingi Þorgrímsson
SD/7 - Hafþór Hauksson
SD/8 - Jón Þór Bjarnason
SD/9 - Gunnar Sigurðsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=12)
SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=24)
SD/12 - Birgir Kristjánsson
(12,90)
SH/1 - Garðar Ólafsson
SH/2 - Haraldur Ingi Ingimundarson
SH/3 - Eyjólfur Þór Magnússon
(10,90)
ST/1 - Kristján Hafliðason
ST/2 - Magnús Bergsson
ST/3 - Stígur Andri Herlufsen
ST/4 - Ómar Norðdal
ST/5 - Kjartan Kjartansson
ST/6 - Gísli Sveinsson
ST/7 Smári Helgason
1000 hjól
N/1 - Davíð Ólafsson Suzuki 1000
N/2 - Ólafur Þór Arason Kawasaki 1000
N/3 - Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR1000
N/4 - Sigurður Axelsson
N/5 - Hrafn Sigvaldason Suzuki 1000
N/10 - Jón K Jacobsen Yamaha R1
N/11 - Árni Gunnlaugsson Suzuki GSXR1000
N/14 - Jóhannes Sigurðsson, Yamaha R6 (hugsanlega sá sami og S/1 og S/11)
600 hjól
S/1 - Jóhannes Ingi Sigurðsson, Yamaha R6 (S/11 í einhverri keppni og N/14 hugsanlega)
1300 hjól
T/1 - Þórður Arnfinnsson
T/2 - Gunnar Páll Pálsson
T/3 - Bergþór Björnsson
Opinn Hjólaflokkur
O/1 - Þórður Tómasson
O/2 - Viðar Finnsson
-
Minn ætti nú að vera vel sýningarhæfur fyrir þennan tíma og myndi ég glaður koma með hann.
-
Valli þetta er ekkert smá flott hjá þér, takk fyrir þetta.
Einar, nýir óséðir bílar og tæki eru auðvitað efstir á lista ;)
Ég verð reyndar að lýsa yfir vonbrigðum mínum með þau viðbrögð sem þetta fær hérna á Kvartmílu spjallinu.
á öðru spjalli er þessi sama umræða komin í 4 eða 5 blaðsíður, ekki 4 eða 5 innlegg :?
Ekki vera feimnir strákar :D
Þið þurfið ekki einusinni að eiga þetta sjálfir til að leggja það til að þeir verði teknir til athugunar :wink:
-
Vettan hans Nonna Vett
-
Ég verð klár í þetta gigg.
-
Svo á Þórður fullt af græjum,ekki má gleyma Leifi Íslandsmeistara,
hér eru komnir 2 stk "sem stock" heimi mótorar og annar er í Cudunni hanns Jóns Geirs yfirperra.
Nú það er nýkomni máttlausi Tempestinn með Power bremsurnar.
Haffi gæti verið klár með gríðarlegan 4rth gen Camaro!
Svo er /var að detta inn dragginn hans Stefáns.(fyrirv.RoadRunner eigandi)
Sigurjón Andersen er með sinn spólkóng svo gott sem stock tilbúinn og Friðbjörn er búinn að taka einn squeere allavega á sínum bone stock smá boost Valiant.
Jenni er að smíða twin túrbo Monzu.
-
hvað bara fullur af uppl :shock: eru til mydir af þessum dragga :?:
-
Hvernig er twin turbo Vettan er hún ekki að verða klár???
-
hvað bara fullur af uppl :shock: eru til mydir af þessum dragga :?:
Ég á engar myndir af honum.
-
Þetta er Bantam-style draggi, 505cid BBC og Glide, puðraðist lágar 8 nítrólaus í USA, kom turnkey og ready.
Svo er þetta ekki eini dragginn sem fær að líta dagsins ljós í sumar ;)
-
nú Óli kemur á sýnum :wink:
-
dem... það verður GAMAN í sumar 8)
-
Stjáni....
Það er nú annar draggi í smíðum með SBC ;)
-
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec :lol:
-
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec :lol:
VolvoTec? 8)
-
woot hvað er ég að gera á þessum lista og myndir af bílnum? er verið að njósna um Alla littla :P
-
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec :lol:
VolvoTec? 8)
er það svona súkkulaði álegg frá toms? :oops:
-
Einar M áttu við Edda :?:
-
Ekki Eddi nei 8)
-
(http://i3.tinypic.com/2hf6ur8.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1969_GT500/normal_kef_shelby_gt_500_8.jpg)
Anyone? :twisted:
-
Þessi Shelby var nú á síðustu sýningu mæli frekar með ´68 Shelby GT-500KR sem er að klárast í uppgerð fyrir austan, það væri gaman að fá hann á sýninguna svona áður en hann fer út!
-
Væri mjög gaman að sjá '69 BOSS-inn
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_DSC01483.JPG)
og líka Road Runner-inn hanns Gulla Emils, mjög FLOTTUR 8)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/gulli/Gulli4.jpg)
-
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec :lol:
VolvoTec? 8)
er það svona súkkulaði álegg frá toms? :oops:
Neibb svipað og hunts tómatsósa.. bara í mjög kassalaga umbúðum..
æji of flókið til að útskýra :lol:
-
svona Einar M þarf að veiða þetta úr þér :P hvaða draggi :?:
-
Jenni er byrjaður á dragga,það gæti verið hann.
Hann verður með Fiat Toppolino boddý og SBC.
-
það er flott góður Jenni :wink:
-
Þessi Shelby var nú á síðustu sýningu mæli frekar með ´68 Shelby GT-500KR sem er að klárast í uppgerð fyrir austan, það væri gaman að fá hann á sýninguna svona áður en hann fer út!
Fer hann ekki út alveg um leið og hann klárast? :?
-
En þarf íslandsmeistaragræjan þín ekki að vera þarna Alli? Þakin bikurum? 8)
-
En þarf íslandsmeistaragræjan þín ekki að vera þarna Alli? Þakin bikurum? 8)
haha er nu ekekrt viss um að gömlu kallarnir yrðu sáttir ef einhver 4cyl civic dós myndi taka 1 plass þarna :lol:
-
JÚ Alli,að mínu mati eiga öll keppnistæki verðandi/núverandi að vera á sýningu kvartmíluklúbbsins,tala nú ekki um þegar græjan vann titil íslandsmeistara.
Öll skot eru í góðu gríni eins og þú veist.
Vertu svo :arrow: :lol:
-
hehe maður heyrði nú slúður af suðurnesjunum að hann Alli finnst gaman að láta alla halda að hann sé sár og honum finnst enn gaman að donka smá í suma :lol:
mættu bara með báða græjurnar.
-
Hvaða árgerð er Road Runner inn :?:
-
hehe maður heyrði nú slúður af suðurnesjunum að hann Alli finnst gaman að láta alla halda að hann sé sár og honum finnst enn gaman að donka smá í suma :lol:
mættu bara með báða græjurnar.
ha? donka? :lol:
-
já ætli maður komi ekki á Mözduni sinni ef það verður búið að sprauta hana þar sem maður er að klára að gera hana upp Mazda Rx-7 :D