Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Siggi H on January 19, 2007, 18:05:06
-
er einhver sem á myndir frá sandspyrnunni, október 2006 minnir mig. það væri glæsilegt að fá nokkrar myndir af Raminum hjá mér.
Kv. Sigurður
-
hvaða ram á hvaða keppni?
akureyri eða syðra?
-
akureyri. þetta var Dodge Ram 5.7 Hemi.
-
þú ert að meina þennan sem tapaði fyrir 1800 turbo subaru he he hemi hvað :lol: :lol: :lol:
-
á þessa mynd af honum, var að vonast til að það væru fleiri.
-
hann sló samt út svakalegasta raminn á skerinu.. bara heppinn :)
-
nú hvaða Ram er það?
-
nú það sér hver maður á myndunum hérna :D