Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ragnar93 on January 19, 2007, 14:38:02

Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Ragnar93 on January 19, 2007, 14:38:02
Gvendur í Byrginu
Hann Gvendur í Byrginu var gamall perrakall
og bondage var hans fró.
Hann stundaði stóðlífi og kvennafar og svall.
Í Byrginu hann bjó.

Og Guðs orð hann boðaði í bland við blíðuhót,
úr ritningunni las.
Sitt sæði kvað Gvendur vera allra meina bót,
sig sjálfan Messías.

Hann flengdi smástelpur vikuna alla,
tvær í einu þegar vel gaf.
Greip í Lille ven á milli guðspjalla
og dag né nótt hann varla svaf.

Og Ríkið sá Gvendi gamla alltaf fyrir fé,
jafnóðum eydd´ann því.
Hann keypti sér gúmmíkylfu og túttuklemmu úr tré
og leðurfötin ný.

Hann flengdi smástelpur vikuna alla...

En Kompás í leikinn skarst og vildi skemma allt,
og fletti ofan af.
Nú er Gvendur í kuldann kominn út og þar er kalt
hann Byrgið yfirgaf.

Hann flengdi smástelpur vikuna alla...

Hehe
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Moli on January 19, 2007, 15:57:18
hahahaha... góður maður! (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/rollinglaugh.gif)  nú sest maður með gítarinn og byrjar að glamra!
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Valli Djöfull on January 19, 2007, 16:51:12
þurfum við ekki að fara að halda bjórkvöld bráðum, hvernig er það? hehe, og Moli grípur með sér gítarinn  :wink:  :lol:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: firebird400 on January 19, 2007, 17:09:53
Ég styð það  8)
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: burgundy on January 19, 2007, 18:18:57
:lol:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 19, 2007, 18:24:22
Mér líst MJÖG vel á það. Björkvöldið heppnaðist líka bara asskoti vel síðast á PLAYERS.
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: 1965 Chevy II on January 21, 2007, 12:00:51
Ég bið þig Guð, og legg í ljóð
og ljúfa bæn þér sendi:
hvort víf úr þínum varasjóð
þú viljir láta af hendi,
líkt og þetta fagra fljóð
sem frækið stýrði vendi
og risavöxnum tappa tróð
í taðraufina á Gvendi.
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Bc3 on January 21, 2007, 12:03:53
Quote from: "Trans Am"
Ég bið þig Guð, og legg í ljóð
og ljúfa bæn þér sendi:
hvort víf úr þínum varasjóð
þú viljir láta af hendi,
líkt og þetta fagra fljóð
sem frækið stýrði vendi
og risavöxnum tappa tróð
í taðraufina á Gvendi.



 :lol:  :lol:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Geir-H on January 21, 2007, 23:53:40
Eruði búin að sjá þetta video? Maður er skemmdur eftir það að hafa séð þetta :cry:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Anton Ólafsson on January 22, 2007, 11:38:27
Jamm
Title: lol
Post by: Ragnar93 on January 22, 2007, 15:39:33
já myndbandið er ógeðslegt :oops:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Anton Ólafsson on January 22, 2007, 17:27:53
En vinsældir þess sýna að myndinn þarf ekki að vera góð meðan það er frægur leikari í henni.
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Valli Djöfull on January 22, 2007, 17:31:54
þetta myndband er búið að slá öll met á torrent.is held ég..:)  mörg þúsund búnir að ná í það þar  :lol:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Moli on January 22, 2007, 20:38:56
Quote from: "ValliFudd"
þetta myndband er búið að slá öll met á torrent.is held ég..:)  mörg þúsund búnir að ná í það þar  :lol:


Hvaða vitleysa... bara  3.268 (http://torrent.is/browse.php?search=%22iron+master%22&cat=0) búnir að sækja það!  :lol:
Title: Gvendur í Byrginu
Post by: Dart 68 on January 24, 2007, 22:45:23
EDIT: Ekki pósta klámi hér,þeir finna annarstaðar sem vilja.

Enter at your own risk