Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar Birgisson on January 17, 2007, 15:41:49
-
Er komin tímasetning á Aðalfund ?
-
Væri ekki hægt að hafa hann um helgi? Þannig að þeir sem búa út á landi get séð sér fært að koma? þó að þeir séu nu eflaust ekki margir
-
Væri ekki hægt að hafa hann um helgi? Þannig að þeir sem búa út á landi get séð sér fært að koma? þó að þeir séu nu eflaust ekki margir
Þið norðlendingarnir eruð nú ekki að gera minni hluti en sunnlendingar 8)
Á norðurlandi eru flottustu bílarnir og jú flottustu dömurnar er það ekki? :wink:
-
Gat nú verið að dreifbýlispakkið ætli að fara að skipta sér af...
-
Hann verður haldinn á laugardegi seinnipartinn í febrúar.
Kv. Nóni