Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Frenzy4 on January 13, 2007, 18:28:17
-
Jæja ætla að prófa að auglýsa þennan grip til sölu ..
Ford F150 Harley Davidson
Árgerð 2001
Ekinn 56 þús.
- Leður
- Topplúga
- 4 kaptein stólar
- sjálfskiptur
- afturhjóladrifin
- race belti (original fylgja )
- flottari frammljós (original fylgja )
- 22" chrome felgur
- og eitthvað fleira gotterí ....
Tek það framm að síðan ég keypti hann, þá hefur þessi bíll ALDREI verið skítugur, tek hann í gegn nánast á hverjum degi og bóna hann mjög reglulega.
Þessi bíll er svakalegur HEADTURNER :D
(http://i52.photobucket.com/albums/g7/HeimirG/Harley20Small.jpg)
(http://i52.photobucket.com/albums/g7/HeimirG/heimir2.jpg)
(http://i52.photobucket.com/albums/g7/HeimirG/heimir1.jpg)
Ásett er 2.890.000-
Áhvílandi er c.a. 1.900.000-
óska eftir tilboði eða einhverju góðu í skiptum, þá helst einhverja flotta imprezu :wink:
Getið náð í mig í PM eða í síma 8682406 :D