Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on January 13, 2007, 11:57:02

Title: panta hluti frá USA
Post by: Kristján Skjóldal on January 13, 2007, 11:57:02
Er ekki fullt af fólki hér sem þarf að panta varahluti frá usa :?:  væri ekki ráð að taka sig saman í stóra pöntun og fá einhver til að græja þetta fyrir okkur 8)  hvernig lýst ykkur á það :D
Title: panta hluti frá USA
Post by: Racer on January 13, 2007, 12:00:33
hvaðan ertu að spá að taka þetta frá?

annars væri lítið mál að smala saman í leigu á eitt stykki gám og láta svo flytja hann inn :) , eflaust auðveldara en allir að kaupa sitt útum allt og reyna svo að troða því saman í pakka. þyrfti þá frekar að láta starfmenn flutningafyrirtækis tæma gáminn svo hinir hnupla ekki frá öðrum.
Title: panta hluti frá USA
Post by: Viddi G on January 14, 2007, 18:26:35
Góð hugmynd...............
Title: panta hluti frá USA
Post by: firebird400 on January 14, 2007, 18:34:46
Hvaðan ertu að pæla í að panta frá  :?:

Ég er með 5 pantanir á leiðinni.

Hefði verið til í að taka þátt í svona

Ég á eftir að panta einhvað smátterí,

t.d. dekk
Title: panta hluti frá USA
Post by: íbbiM on January 14, 2007, 19:36:30
ég þarf að versla dáldið fyrir vorið.. gæti verið gott að vera með
Title: panta hluti frá USA
Post by: Kristján Stefánsson on January 14, 2007, 19:39:27
já þetta er helvíti sniðugt og já ætli maður þurfi ekki að panta einhvað allavega fyrir vorið
Title: panta hluti frá USA
Post by: Kristján Skjóldal on January 17, 2007, 19:23:51
ég var nú bara að hugsa þetta þannig að það væri bara hér á siðunni hægt að leggja inn pöntun fyrir sumarið og  svo sér einhver um að græja þetta gegn gjaldi :roll:  en það er kanski bara rugl :?:  betra að hver sjái um sig 8)
Title: panta hluti frá USA
Post by: Óli Ingi on January 17, 2007, 20:15:53
Eggert Kristjánsson (Go West) símanr 660-2581 reddar öllu, sérstaklega ef það er frá summit og þvílík snilld að eiga við hann, stendur allt eins og stafur á bók og mjög sanngjarn, mæli með honum.
Title: panta hluti frá USA
Post by: Gizmo on January 17, 2007, 21:35:27
sammála, Eggert er að gera þetta vel, kannski ekki á hraða ljóssins en þetta skilar sér alltaf og á sanngjörnu gjaldi.
Title: Eggert
Post by: Samúel on January 29, 2007, 16:04:30
Ég hef verið að versla af Eggerti og það er algjör snilld. Og ef maður finnur hlutina ekki sjálfur þá finnur hann þá bara fyrir mann.
Þessi maður er snillingur.

Kv Samson