Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: olithor on January 13, 2007, 01:37:31

Title: Einhver sem getur flett upp bílnúmeri fyrir mig?
Post by: olithor on January 13, 2007, 01:37:31
Einhver sem getur séð ferilskrá á bílnúmerinu Y-734.. á hvaða bílum það hefur verið?

Bara almenn forvitni, á þetta númer og hef átt í næstum3 ár...
Title: Einhver sem getur flett upp bílnúmeri fyrir mig?
Post by: Moli on January 13, 2007, 13:50:28
sæll, það er ekki hægt að fletta því upp, bara fastanúmeri ökutækis og þá er hægt að sjá á hvaða númerum það hefur verið. Ekki öfugt! Annars hefur þetta númerið verið á Corollu síðan 1988.
Title: Einhver sem getur flett upp bílnúmeri fyrir mig?
Post by: olithor on January 13, 2007, 19:35:36
Quote from: "Moli"
sæll, það er ekki hægt að fletta því upp, bara fastanúmeri ökutækis og þá er hægt að sjá á hvaða númerum það hefur verið. Ekki öfugt! Annars hefur þetta númerið verið á Corollu síðan 1988.


okeey. Væri gaman ef að þessi möguleiki væri fyrir hendi.
Title: Einhver sem getur flett upp bílnúmeri fyrir mig?
Post by: Valli Djöfull on January 14, 2007, 15:15:58
Quote from: "olithor"
Quote from: "Moli"
sæll, það er ekki hægt að fletta því upp, bara fastanúmeri ökutækis og þá er hægt að sjá á hvaða númerum það hefur verið. Ekki öfugt! Annars hefur þetta númerið verið á Corollu síðan 1988.


okeey. Væri gaman ef að þessi möguleiki væri fyrir hendi.

Umferðarstofa hlítur að geta grafið þetta einhvernvegin upp eða hvað?  Hlítur að vera skrá yfir hvaða bílar hafa verið með þetta númer :)
Title: Einhver sem getur flett upp bílnúmeri fyrir mig?
Post by: Moli on January 14, 2007, 15:32:02
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "olithor"
Quote from: "Moli"
sæll, það er ekki hægt að fletta því upp, bara fastanúmeri ökutækis og þá er hægt að sjá á hvaða númerum það hefur verið. Ekki öfugt! Annars hefur þetta númerið verið á Corollu síðan 1988.


okeey. Væri gaman ef að þessi möguleiki væri fyrir hendi.

Umferðarstofa hlítur að geta grafið þetta einhvernvegin upp eða hvað?  Hlítur að vera skrá yfir hvaða bílar hafa verið með þetta númer :)


Ekki þegar ég ætlaði að kanna það, ég fór niðureftir á sínum tíma og spurði að því.
Title: Einhver sem getur flett upp bílnúmeri fyrir mig?
Post by: Racer on January 14, 2007, 19:42:59
ég fékk ekkert að vita þegar ég spurði einhvern tímann útí gömlu plöturnar , þau þarna uppfrá vildu chassis númer eða fastnúmer fremur en gömlu plötu númer.