Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Krissi Haflida on January 11, 2007, 00:28:47
-
Svona að kanna púlsinn, hverjir eru það sem ÆTLA að keppa í sumar og í hvaða flokki??
Ég ÆTLA að vera með á chevrolet camaro í OF eða GF ekki búin að ákveða hvor flokkurinn það verður
-
Ég verð með á Olds Cutlass í OF.
-
ég mæti, Dragster Altered í OF
-
Verð með á Camaro Lt1 í GT
-
ég veð með á camaro en er ekki búinn að ákveða flokkinn en ég held að GF sé líklegastur
-
OF
-
ég er að spá í að taka nokkrar ferðir í of 8)
-
ég ætla nú ekki að lofa of miklu en ég ætla að reyna mæta í GF eða OF eða sec.. bara þar sem ég kemst inn þar mæti ég...
gæti svo sem sagt að ég mæti í fyrstu keppni en vil ekki að menn kalla mig lygara :D
-
Ég ætla að vera með í sumar á Hondu Integru Type-R Turbo í RS eða GT flokk
-
ætli ég geti nokkuð mætt nema á æfingar þar sem ég er útundan :cry:
-
SE Flokkur.
-
ja má breyta þjöppuhlutfalli vélar í þeim flokki ? ekki síðast allanvegna þegar ég gáði :?
-
hvaðmeinarumanni.. hver ætlar að cheacka á því?
-
ja má breyta þjöppuhlutfalli vélar í þeim flokki ? ekki síðast allanvegna þegar ég gáði :?
Er það þessi klausa? Ég by the way kann ekkert á svona þjöppudót hehe :)
FORÞJÖPPUR:
Bannaðar nema að þær hafi komið á bílnum frá framleiðanda eða með samþykki hans frá umboði. Sé svo þarf viðkomandi forþjappa hvort sem um er að ræða kefla eða afgasforþjöppu að vera sömu gerðar og stærðar og sú upprunalega, en þarf ekki að vera frá sama framleiðanda.
-
eni ég er að tala um þjöppuna á stimplonum en ég var að skoða Se reglunar aftur og það stendur ekkert að það sé bannað en vannað að hafa turbo nema það komi frá frammleiðanda djöfulsins þvæla :lol:
-
Mæti þetta sumarið með enn einn Camaro SS ......;)
-
Ætli ég komi ekki og prófi tvö tæki í OF ein til tvo í GF so er það sandurinn get lofað ykkur geðveigum tíma
kveðja þórður
-
ja má breyta þjöppuhlutfalli vélar í þeim flokki ? ekki síðast allanvegna þegar ég gáði :?
Ég var nú bara að boða komu mína í SE flokk.
-
Mæti þetta sumarið með enn einn Camaro SS ......;)
Núna er ég forvitinn :oops:
-
ja má breyta þjöppuhlutfalli vélar í þeim flokki ? ekki síðast allanvegna þegar ég gáði :?
Ég var nú bara að boða komu mína í SE flokk.
nie :evil: :lol:
-
ef ég á ennþá bílin þá verð ég eflaust eitthvað með á Z28
-
það er ýmislegt hægt í paint :D
ætli maður verði ekki með allavega í sandi, spurning með mílu, fer eftir því hvað nýji fákurinn er góður.
-
er ekki einhver GT flokkur fyrir okkur GTi snáðana?
:)
og breytist flokkurinn eitthvað ef maður er á sama GTi bíl sem er buið að blása upp?
-
flott felga undir ford :)
minnir mig á slatta af þeim sem ég á.
er meira undan saab en felgan Anton?
-
Anton leyfðu okkur að sjá hann eins og hann er í dag :D
-
hvada bill er þetta sem er ad stinga nefinu inn hægra meginn??
-
Nei það er vinstra megin.
Þessi hægra meginn er Porsche 9-350, bleikur bónus grís. Röragrind með Porsche 935 boddý og 350 mótor minnir mig.
-
eg ætla (vonandi að vera með a götumilunni fyrir norðan) á pickup special, veit ekki með restina,
-
Mig langar að taka einhvað á mínum í sumar,kominn tími til
Verður eflaust bara á æfingum þar sem ég verð að öllum líkindum á fullu í keppnishaldinu sjálfu
Allt undir 12 sec væri fínt 8)
-
ætla mér að mæta á einhverjar æfingar á gula SRT 8)
-
kappinn mætir á svona 4cyl lancer, stefni á heimsfrægð í að vera leiðinlegur og eitthvað þannig kannski uppá braut
-
Ég ætla að Keppa í appelsínugulu vesti og lappirnar mínar... :lol:
-
kannski að maður kíki á einhverjar æfingar
-
Mæti og fer í bullið í GT flokknum á mínum BMW M6 :wink: þetta er hvort eð er í ábyrgð ! :lol:
-
Ég verð með á voffanum, sjálfskiptur og fínn með búr og allt.
Það verður gaman að sjá hvort ég næ ekki að sjá þennan Bímer í baksýnisspeglinum...því dýrari því betra hí hí hí
Kveðja, gírlaus
-
Ég á von á að mar mæti allavega eitthvað á EVO í sumar.
kv
Guðmundur