Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Tóti on January 09, 2007, 15:16:59
-
Var eitthvað varið í þetta á sínum tíma? Flott ef einhver vissi hvað svona gripur hafi framleitt í hestöflum.
(http://simnet.is/ebje/myndirnarvef/Gamlir%20bilar_files/bilar%20-%20152-1.jpg)
-
Max-Vedge 413 er sögð hafa skilað 425 hrossum og gott betur 8)
-
er þetta einhver bíll hérna á skerinu?
-
Þetta er '61 Chrysler 300G sem pabbi átti fyrir mörgum árum, hann var seldur úr landi fyrir ca 12-15 árum og var seinast þegar ég vissi í Svíþjóð.
-
Hérna eru nokkrar myndir af þessum bíl sem eg
seldi til Svíðjóðar Kringum 1997 eða 1998
Kveðja Kalli
-
Önnur
-
Ein tekinn í Svíþjóð
-
Cross ram greinarnar a 413-426 velunum var algert breakthrough a sinum tima. Framleidd a block Chrysler 1959-63 sennilega, vegna thess ad tha hafdi verid tekin akvordun um ad haetta framleidslu Hemi - velanna; 221-354-393 (early HEMI).
Thessar greinar voru framleiddar i tveimur mismunandi lengdum, allt eftir thvi i hvad atti ad nota bilinn sem pantadur var: Long Ram a gotuvelar en Short Ram a velar sem nota atti a stuttar brautir og i kvartmilu.
Mismunandi staerdir blondunga og knastasa voru notud allt eftir gerd og lengd brauta. 1960 Chrysler 300 med long ram 413 nadi 145MPH a "The Flying Mile at Daytona 1960)
Einn besti multi -carb bunadur sem smidadur hefur verid. Bilaskripar haeldu thessum bunadi fram og aftur.
MAX WEDGE er allt annad daemi: Thar var um ad raeda 413 og tho adallega 426RB velar sem Chrysler sendi i keppni 1961-64 a theim tima sem engar HEMI velar voru a faeribandinu.
Oflugust thessara velar var an efa 1964 426RAMCHARGER -velin sem var faanleg i Dodge og Ploymouth-bilum (63-65) Huin var langt yfir 500hp og var mjog aberandi i mrgum flokkum Super Stock alveg fram til okkar daga.
The King? 1965 Plymouth Savoy 426 Ramcharger med Cross Ram milliheddi og tvo Carter AFB (Aluminum Four Barrel)
-
392 !
-
Sorry, sit her vid tolvi vestur i Arizona og kom thessu ekki betur fra mer.
426 Ramcharger velin er audvitad toppurinn af Chrysler Wedge velum, med cross - ram milliheddi sem skiladi sinu og vel thad.
Ja, Einar, 392 er malid. Svo Donovan 417 et al.