Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: motors on January 08, 2007, 23:16:15

Title: Ísakstur?
Post by: motors on January 08, 2007, 23:16:15
Er eitthvað verið að leika sér eða keppa á ís í nágrenni borgarinnar? Eins og einu sinni upp á Leirtjörn? Datt þetta bara í hug núna í frostinu.  :)
Title: Re: Ísakstur?
Post by: Valli Djöfull on January 09, 2007, 09:37:02
Quote from: "motors"
Er eitthvað verið að leika sér eða keppa á ís í nágrenni borgarinnar? Eins og einu sinni upp á Leirtjörn? Datt þetta bara í hug núna í frostinu.  :)

Dóri Porsche sem var með leikdagana á rallýkrossbrautinni í sumar var að tala  um að halda einhverja "Snowdays" núna eftir áramót  8)

Ég bíð MJÖG spenntur!  :D
Title: Ísakstur?
Post by: F2 on January 10, 2007, 21:28:14
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18912

Playday