Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: -Eysi- on January 07, 2007, 20:26:55
-
Pabbi var að segja mér að hann hafi átt einn svona kol svartan að lit tveggja dyra hardtop. Hann lenti í því að bakka út úr stæði og þá kom blindfullur maður á bronco eða eitthverjum jeppa og klesti aftan á hann og alveg vel klestan. Hann seldi bílinn klestan með 75% rétti úr tryggingunum.
ég var að spá hvort einhver vissi eitthvað um þennan bíl hvort hann sé til einhverstaðar eða hvort einhver ætti myndir af þessum eðalgrip?
-
Félagi minn á chevy impala ss árg 62 og hún er svona alveg dökk græn gæti kannski verið hann en sést allavegana ekkert að hún hafi lent í einhverju tjóni
-
hvað er að fretta af grænu Impölunni. kall skratinn hann faðir minn átti þennan bill í gamla daga og gerði slatta fyrir hann til dæmis reif hann 6 cylindra vél úr honum og seti 8 gata í hann og málaði hann grænan .ég held alveg örugglega að þetta sé sami billinn og ef þetta er sá bill þa var hann tjónalaus þegar hann málar hann