Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: oli_yamaha on January 07, 2007, 18:47:29

Title: Yamaha R1 "mynd" kominn
Post by: oli_yamaha on January 07, 2007, 18:47:29
Jæja ég atla prufa að selja kvikyndið mitt.

Tegund:Yamaha R1

Árgerð:2005

Ekinn 8.000 km.

Vél: 998

HÖ: Minnir að það sé skráð 171.8 Virkar allaveganarosalega..

Litur: dökkgrátt

Skipti: Nei

Mynd: Ekki af mínu hjóli, en þetta er mynd sem ég fann á netinu...en þetta er alveg eins hjól og mitt hjól. http://foto.spullenbank.nl/common/img/00/00/03/60/_T36060.jpg

Það eru ný dekk á hjólinu.

Það er ekkert áhvílandi á hjólinu...ég veit ekki alveg hvað ég vill fá fyrir það, en nýtt hjól kostar 1895 þúsund (Ég er samt ekki að fara fram á þá upphæð).

Þannig ég vill bara helst fá tilboð í póst hér.

Hjólið hefur aldrei dottið og er þetta óaðfinnalegt eintak.

En ef einhver áhugi er fyrir því þá bara senda pm....