Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: edsel on January 06, 2007, 16:50:01

Title: Barracuda/Cuda
Post by: edsel on January 06, 2007, 16:50:01
Eru einhverjir Barracuda/Cuda sem eru lifandi á skerinu í dag :?:  bara forvitni.
Title: Re: Barracuda/Cuda
Post by: 440sixpack on January 06, 2007, 16:59:00
Quote from: "edsel"
Eru einhverjir Barracuda/Cuda sem eru lifandi á skerinu í dag :?:  bara forvitni.


Ég á eina, Jón Geir á tvær, Eggert og bræður eina, Hjörtur eina, Stefán fyrir norðan eina á leið heim og svo heimsfræga Billboard ryðhrúgan fyrir austan.

Semsagt 7 stk.

Annars furðuleg þessi Cudu-dýrkun, R/T Challengerinn miklu flottari og betur útfærður bíll, en annars eru mjög skiptar skoðanir á þessu, hef meira að segja staðið sjálfan mig að því að skipta um skoðun oft á tíðum. Eina lausnin var að eiga einn af hvoru, sem ég og geri.
Title: Barracuda/Cuda
Post by: Kiddi on January 06, 2007, 18:07:23
Hver er það sem á þessa rauðu sem stóð inn í bilinu hjá Jóa Sæm. :?:

PS. þetta er flottasta Moparboddy-ið, no doubt og það '71 8)
Title: Barracuda/Cuda
Post by: 440sixpack on January 06, 2007, 18:09:39
Hjörtur á hana.