Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on January 05, 2007, 01:55:34

Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: Moli on January 05, 2007, 01:55:34
Datt í hug að láta þá vita sem eru með bíla í geymslu í Vitatorgi, en ég fór að huga að Mustang í kvöld og sá að það var búið að "putta" aðeins í hann sem og aðra, sá síðan þetta á Chrysler Imperial! :x
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: Eyddi on January 05, 2007, 10:14:20
heh ég er alltaf að gera þetta við bíla en er staðsettur á AK
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: Firehawk on January 05, 2007, 10:28:04
Quote from: "FaGMAN"
heh ég er alltaf að gera þetta við bíla en er staðsettur á AK


Ef þú hefur ekki áttað þig á því, þá rispar þetta lakkið á bílnum. Þú gætir alveg eins skrifað á bílinn með sandpappír.

-j
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: Racer on January 05, 2007, 12:01:34
sumir þroskast aldrei , væri svo sem í lagi á rúðurnar en ekki lakkið
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: ljotikall on January 05, 2007, 15:58:04
hvenær ætlar svona  folk ad læra ad lata annara manna bila/hluti i friði??? :evil:
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: íbbiM on January 05, 2007, 19:49:54
láta hluti í friði?

sona leit bíllin minn út þegar ég kom að honum áðan

(http://tinypic.com/2afzpfb.jpg)

djöfull getur fólk verið ómerkilegt..
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: Eyddi on January 07, 2007, 11:50:05
ég geri etta bara í rúðurnar
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: nonni400 on January 07, 2007, 13:15:35
Af hverju lætur þú ekki annarra eigur bara í friði FAG.
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: Eyddi on January 08, 2007, 18:02:14
afhverju ekki bara að haldakjafti
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: jon mar on January 08, 2007, 18:05:22
Quote from: "FaGMAN"
afhverju ekki bara að haldakjafti


Engin ástæða til þess að halda kjafti.

Það er ekki þín heilaga skilda að tilkynna öðrum hvort þvo þurfi bíla eða ekki. Ef bíllinn er skítugur, þá gerir eigandinn sér væntanlega grein fyrir því og þarf ekki þinnar hjálpar með.
Title: Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!
Post by: JHP on January 08, 2007, 18:57:39
Quote from: "FaGMAN"
afhverju ekki bara að haldakjafti
(http://www.mustangworld.com/forums/images/smilies/werd.gif)(http://www.mustangworld.com/forums/images/smilies/Flush.gif)