Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on January 05, 2007, 00:10:38
-
Man einhver eftir ´65 GTO dökkbláum, 4 gíra með HURST, með 389 og quatra-jet, sem var innfluttur nýlegur af lögfræðingi í Reykjavík í kring um ´66-´67.
Konni, bróðir Kristjáns Jóhannssonar kaupir um ´68 og fer með hann í höfuðstað norðurlands. Arthúr Bogason kaupir og á hann í einhvern tíma, en Gylfi Púst hafði víst einnig átt hann en ekki er vitað um hvaða leyti.
Bíllinn var kominn aftur til Reykjavíkur um 1970-1971, þessi bíll átti að hafa verið til fyrir um 5 árum síðan og átti að hafa selst eitthvað á suðurlandið.
Kannast einhver við þetta, eða er þetta bara ein gróusagan? :roll:
P.S. Langaði í leiðinni að benda á þessa síðu fyrir þá sem ekki vissu ---> http://easy.go.is/gislisk/gto/
Ég er ekki frá því að það sé kominn hálfgerður GM vírus í mig! :shock:
-
Rúdolf þekkir söguna, þetta er Y389.
-
velkominn heim :D Moli
-
Rúdolf þekkir söguna, þetta er Y389.
Nú er þetta hann?!
Hriiiikarlega fallegur bíll!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2004/DSC02450.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2004/DSC02456.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2004/DSC02451.JPG)
velkominn heim :D Moli
takk takk! 8)
Næst á dagskrá er ´68-´72 Chevy Nova :D
-
Rúdolf þekkir söguna, þetta er Y389.
Nú er þetta hann?!
Hriiiikarlega fallegur bíll!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2004/DSC02450.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2004/DSC02456.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2004/DSC02451.JPG)
velkominn heim :D Moli
takk takk! 8)
Næst á dagskrá er ´68-´72 Chevy Nova :D
Loksins ertu að verða maður með mönnum :D
-
........og svo ferðu í hring Moli og færð þér MOPAR aftur og sérð þá loksins að grasið er EKKI grænna hinum megin hahahaha :wink:
-
........og svo ferðu í hring Moli og færð þér MOPAR aftur og sérð þá loksins að grasið er EKKI grænna hinum megin hahahaha :wink:
isss... þetta er allt sami kúkurinn fyrir mér, hvort sem það er Ford, GM eða MOPAR! :mrgreen:
Hef samt heyrt því fleygt að GM væri alveg eðal kúkur, það sést bara á útvöldum "kúkalöbbum" sem eiga GM :lol: :mrgreen:
-
:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: