Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: PalliP on January 04, 2007, 23:20:00
-
að smíða 4cyl dragga. Þeir eru nú duglegir við þetta í UK, nota flest sem þeir komast yfir.
-
Þessi er með 4cyl mini mótor, og blower, held að hann fari míluna á um 9.50-10 sek.
-
þetta hljómar reyndar eiginlega svolítið meira spennandi fyrir mér en 8 cyl draggarnir... cheeper t.d. :wink:
-
Ég skal smíða grind ef Nóni reddar alminnilegum 4cyl mótor ofaní, fullvöxnum í hestöflum :D
-
Það eru einhverjar reglur sem segja að dragginn megi ekki
vera meira en 10 pund á cid. Ef við tökum sem dæmi 1985 cc
vél eða 121 cid má dragginn bara vera 1210 pund eða ca. 550 kg
sem er mjög töff challange.
Og þessi þyngd miðast við heildarþyngd tækisins með ökumanni.
Auðvitað eru til stærri 4 cyl vélar, en þetta útilokar allavega
þann kost að vera með minni vélar en 2L. Kannski liggur
hluti ástæðunnar þarna.
Þetta eru mín tvö cent.
Birkir
-
Það er nú til einn 6 cyl dragster hérna :lol:
-
Það er nú til einn 6 cyl dragster hérna :lol:
Og hann er meira að segja til sölu á ofur pening :)
-
Palli þetta eru náturulega bara snildar græjur.
Það væri hægt að koma svona græju á startlínuna fyrir svona 100.000 kall.
Enn miðað við allt rykfallna dótið sem þú átt út í skúr og grátstafina þá slippir þú sennilega á núllinu.
-
Það er nú til einn 6 cyl dragster hérna :lol:
hva meinaru það er alveg hægt að hafa öflugan 6 cyl dragster :D
bara 2JZ-GTE með 3.4 ltr HKS Stroker Kit - GT47-88 Turbo og Nítro = 1400-1500rwhp :P
-
Gleymdi mér aðeins.
Palli og félagar sendið endilega fleiri svona myndir.
Svo er hund ódýrt að reka þetta.
Nú eruð þið nú alveg búnir að kveikja upp í mér fjandans vitleisuna.
Ættli að maður verði bara að byrja á lyfjakúrnum aftur til að halda þessari
veiki niðri.
K.V. TEDD: Fársjúkur röra rugludallur.
-
Það er nú hægt að ná 1400-1500 hestöflum úr ómerkilegri græjum en það Ragnar :wink:
Ég var ekkert að setja neitt út á 6 cyl dragstera, hugmyndin er góð
bara spurning hvort framhvæmdin sé alltaf jafn til fyrirmyndar :wink:
Ef við fengjum nokkra góða 4 cyl turbó dragga þá er nokkuð víst að það yrði skemmtilegur flokkur 8)
-
Þarna er einn fínn, held að lappirnar séu undir hásingunni, þannig að það sé öruggt að maður sé í steik þegar eitthvað gerist.
-
Það er nú hægt að ná 1400-1500 hestöflum úr ómerkilegri græjum en það Ragnar :wink:
Ég var ekkert að setja neitt út á 6 cyl dragstera, hugmyndin er góð
bara spurning hvort framhvæmdin sé alltaf jafn til fyrirmyndar :wink:
Ef við fengjum nokkra góða 4 cyl turbó dragga þá er nokkuð víst að það yrði skemmtilegur flokkur 8)
hehe já ódýrt og örugglega hægt að skemmta sér vel á þessu :D
-
Teddi minn.
Það leynist eitt og annað hér úti í skúr, væri örugglega hægt að smíða einhvern bíl sem hægt væri að hafa gaman af.
Eru OF reglurnar að virka vel fyrir svona léttan og mótorsmáan bíl?.
Þetta er sami bíll og hér að ofan.
-
6cyl Jaguar
-
djöfull er þetta töff væri gaman að henda mótornum minum i svona þegar hann klarast
-
Burrrrr Buurrrrrrr Ég finn hvernig geðveikinn hellist yfir mig. Best að fara út í skúr og fynna sér einhvert rör og saga í sundur til að geta soðið það saman aftur til að reina að slá á einkeninn. þetta er bara æðislegt.
Það verður öruglega einhvað reglulega gott soðið saman af reglupostulum þessa klúbs til að þetta flísfitti í OF.
K.V.TEDDI Reglulega bjartsínn.
-
Hvar er keppt með svona kríli ?
´Fleiri myndir takk
stigurh
-
http://www.the-wild-bunch.co.uk/Gallery.aspx
-
Palli þú verður að hætta þessu,þú gerir ekkert nema æra óstöðugan með því að vera að setja þessar myndir hérna inn :D
-
(http://kvartmila.is/spjall/files/spirit6.jpg)
er ég einn um það að finnast heimskulegt að dæla pústinu inn í hjálminn?
-
hann mengar svo lítið, og brennir alkaholi.
-
(http://kvartmila.is/spjall/files/spirit6.jpg)
er ég einn um það að finnast heimskulegt að dæla pústinu inn í hjálminn?
Nei en mér þykir heimskulegt að halda það að það sé verið að dæla pústinu inn um hjálminn :roll:
-
(http://kvartmila.is/spjall/files/spirit6.jpg)
er ég einn um það að finnast heimskulegt að dæla pústinu inn í hjálminn?
Nei en mér þykir heimskulegt að halda það að það sé verið að dæla pústinu inn um hjálminn :roll:
rólegur kúreki
-
hvað ætli svona tæki vigti? 250kg?
-
Nei þetta er nú enginn léttvigtarmótor þessi mini mótor, þrátt fyrir að koma úr litlum bíl.
-
hver ætlar að smiða grind fyrir mig :lol:
-
þetta er nú ekki flókin smíði er ekki einhver sem er búinn að smiða kerru t,d svo er nú teddi búinn að búa til ymislegt :D hann er öruglega til í svona dæmi :wink: svo þarf bara að finna flokk fyrir þetta :D
-
haha já auðvelt, ég fór að leika mér með suðuna uppy vinnu og það var nu bara hlejið af mér :lol:
-
hvað ætli svona tæki vigti? 250kg?
Teddi ætti nú að vita hvað svona græja viktar, en eg myndi skjóta á um 500kg með ökumanni.
kv
Palli
-
þá sleppur hann i of med 2l