Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on January 04, 2007, 01:28:44

Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Moli on January 04, 2007, 01:28:44
Moparmenn mega endilega ausa úr viskubrunninum! 8)

Fóru ekki hlutar úr orangelitaða, seinna meir svörtu´70 383 Cudunni sem fór á staur á Akranesi/Borgarfirði í þessa.
Átti ekki Tóti (440sixpack), hana seinna meir? Tóti??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/234.jpg)


´71 Barracuda?? Man ekki eftir að hafa séð þessa? Tóti, bíllinn þinn?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/226.jpg)


´73 Barracuda, fastanúmer EL-711
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/52.jpg)

´72-´74 Barracuda/´Cuda
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/barracuda_o30_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/barracuda_o30.jpg)


Þessi fór til Færeyja, lifir hann ennþá góðu lífi þar, er það vitað?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0017.jpg)


Er þetta ekki allt Færeyjabíllinn?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0019.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0020.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0018.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0035.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0036.jpg)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gummari on January 04, 2007, 11:32:02
þessi neðsta er ekki færeyjabillin heldur bill sem Eyvi bón átti ö30 er cuda 340 sem Stjáni Svavars vinur hans flutti inn í denn man ekki árg. :D
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Kristján Skjóldal on January 04, 2007, 12:04:39
þeir eru allir klárir fyrir 33" dekk
Title: ..
Post by: dsm on January 04, 2007, 16:08:31
eitthvað hefur farið úr þeirri svörtu í þessa appelsínugulu/rauðu hérna efst... sýnist þetta allavena vera felgurnar og dekkin af henni.. svarti ö30 var ´73 bíll.. en hvaða bíll er þessi appels./rauði er þetta bíllinn sem var merktur einhverri tómatsósu hérna fyrir einhverjum 5,6 árum síðan?
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gulag on January 04, 2007, 17:52:20
Ö30 var 1973 orginal Cuda, 340 sjálfskiptur,
þessi bíll var fluttur inn notaður, var upphaflega gulur, ég eignaðist hann 85 eða 86 og átti í nokkur ár, skipting og vél fóru fljótlega og setti ég í hann 440, seldi hann svo, þá var hann málaður (aftur) svartur og sett 318 í hann og þessi bíll fór siðar í pressuna,, (synd)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Jói ÖK on January 04, 2007, 20:06:48
Nú kemur einn svona "spyr sá sem ekki veit gaurinn" hver er munurinn á ´Cudu og Barracudu? :oops:
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gulag on January 04, 2007, 20:42:50
Cuda var meiri performance bíll.. vél, innrétting, húdd og sjálfsagt eitthvað fleira.  Svona svipað og Corolla xl og Corolla gti
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: ljotikall on January 04, 2007, 21:22:17
va hvad það fer þessum bilum hrikalega vel ad vera með sílsapust (ad mínu mati)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Jói ÖK on January 04, 2007, 22:05:14
Quote from: "AMJ"
Cuda var meiri performance bíll.. vél, innrétting, húdd og sjálfsagt eitthvað fleira.  Svona svipað og Corolla xl og Corolla gti

Oki semsagt svona töffarði týpan 8)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gulag on January 04, 2007, 23:38:01
já   :D
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Jói ÖK on January 05, 2007, 13:07:20
kúl þá veit ég það :)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Dodge on January 05, 2007, 14:07:00
en hvernig er það með allar þessar cudur, nú virðist vera búið að rífa ein 5 stykki hérna á skerinu....

Hver á hlutina úr þessu?
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: stefan325i on January 05, 2007, 20:11:47
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0018.jpg)

Mér sýnist þessi mynd vera tekinn á Háaleitinu í keflavík allavega er númerið Ö684

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0036.jpg)

Þessi er tekinn fyrir utan smurstöðinna (RIP) hjá Aðalstöðinnni í keflavík enda númerið Ö706

Þetta eru alveg helsvalir bílar, væri gaman að það væru fleiri til hérna á kalakanum.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: sporti on January 05, 2007, 21:52:40
Var ekki einn svartur eða allavega mjög dökkur á reykhólasvæðinu á árunum 1985 til 90 kv sporti
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Jói ÖK on January 05, 2007, 22:20:33
En þá er það annað er Cuda/Barracuda það sama og Charger? :oops:  Nema bara Plymouth og Dodge?
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Kristján Stefánsson on January 05, 2007, 22:48:34
nei svipaður og challanger sem er dodge
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Moli on January 06, 2007, 00:00:05
Charger er B body, sama og Satellite og td. Coronet, á meðan Barracudan og Challenger var kallað E body.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Jói ÖK on January 06, 2007, 00:40:09
Quote from: "krissi44"
nei svipaður og challanger sem er dodge

nei já Challanger, rugla þessu alltaf saman....  það er bara eithvað sem sagði mér að stóri flekinn væri Challanger :oops: Þannig já þetta var rétt það sem ég var að hugsa en ekki skrifa :lol:
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Dodge on January 06, 2007, 12:43:37
þó svo það sé náttúrulega ekki ein sameiginleg lína í boddíinu á cudu og challa.
Title: Re: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on January 06, 2007, 13:51:17
Quote from: "Moli"
Moparmenn mega endilega ausa úr viskubrunninum! 8)

Fóru ekki hlutar úr orangelitaða, seinna meir svörtu´70 383 Cudunni sem fór á staur á Akranesi/Borgarfirði í þessa.
Átti ekki Tóti (440sixpack), hana seinna meir? Tóti??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/234.jpg)


´71 Barracuda?? Man ekki eftir að hafa séð þessa? Tóti, bíllinn þinn?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/226.jpg)


´73 Barracuda, fastanúmer EL-711
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/52.jpg)

´72-´74 Barracuda/´Cuda
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/barracuda_o30_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/barracuda_o30.jpg)


Þessi fór til Færeyja, lifir hann ennþá góðu lífi þar, er það vitað?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0017.jpg)


Er þetta ekki allt Færeyjabíllinn?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0019.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0020.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0018.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0035.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0036.jpg)


Þessi mynd af rauðu 70 barracudunni er gamli bíllinn minn sem var upphaflega fjólublár með hvítum topp, 383 Cudan sem ég reif var notuð sem clone material í þennan sem myndin er af.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: dsm on January 06, 2007, 14:00:01
og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gretar R on January 06, 2007, 17:05:53
Mig langar að vita hvað varð af 1973 Barracudunni (318vél)sem var blá og hvít með fastanúmerið EL 711.Var seld austur á Eskifjörð í kringum 1984 var með númerið X2728 klædd að innan grænblá og blátt  teppi á gólfi.En hvít undir.Ég kaupi hana 1983 og sel 1989 Herbert Hauksyni.Seinasti skráði eigandi 1993 Örlygur Eggerts.fluttur til Noregs.Frétti að hún væri kanski inni í skúr í Mosfellsbæ.Ég á 2/3 myndir sem ég þarf að skanna inn af henni og mynd af 1971 Barracudu á bílasíningu á Akureyri sem ég hef ekki séð mynd af hér í umræðum um þessa bíla.
Kveðja Gretar R
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on January 06, 2007, 17:09:45
Quote from: "dsm"
og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?


Hebbi reif hann ásamt mörgum öðrum Barracudum.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on January 06, 2007, 17:18:53
Þessi bláa 1971 með hliðarpústinu þekki ég ekki, þessi sem ég á er gamli bílinn hans Jóa Pot í Hafnarfirði, var lengi brúnn, Burnt orange. Líklega hefur Hebbi rifið þennan 71 bíl líka.

Gráa Gran Coupe barracudan hér á myndunum að ofan virðist vera með Burnt orange innréttingu, en Færeyjafiskurinn, með svarta, hugsanlega verið sprautað svart, en kanski ekki sami bíllinn.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on January 06, 2007, 17:24:23
Quote from: "Dodge"
en hvernig er það með allar þessar cudur, nú virðist vera búið að rífa ein 5 stykki hérna á skerinu....

Hver á hlutina úr þessu?


Ég :D
Title: bullið
Post by: hebbi on January 06, 2007, 22:41:27
þær cudur sem ég reif var leynicudan það eru jafnmargar og þau tóti reifst
70 383 bíllinn var sá fyrsti sem ég eignaðist næst eignaðist ég 72 340 bílinn sem er enn til hálfkláraður (hann ætlaði ég aldrei að selja en varð að gera vegna veikinda það var líka síðasti e body bíllinn sem ég átti )næst keyfti ég 71 bílinn sem þú átt af tedda í tætlum og seldi hann aftur í svipuðu standi þá keyfti ég tvisvar 73 340 bílinn og seldi í bæði skiftin á númerum og skoðaðan (kalli málaði hann fyrir mig)seinna salan var með 318 þar sem engin tímdi að borga fyrir bílinn uppsett verð með 440 gaurin sem keyfti hana af mér slátraði henni og fleira EL-711 keyfti ég ósjéðan á frá Fáskrúðsfirði bláann með hvítri rönd teppaklæðningu og camaroskópi kalli málaði hann gulann og innrétting lagfærð skópið setti ég á 69 camaro og tók mopar skópið af honum og setti á cuduna hana seldi í fínu lagi skoðaða og keyfti aftur klessta gerði við hana og seldi aftur í lagi, hún endaði hjá gulla sem reif hana R706 keyfti ég í lagi og seldi í lagi vélina í henni hafði ég átt og ætlaði að eiga áfram í 72 bílinn því skifti ég við Jón Geir á 318 vélinni í Gran coupeinum (sem var ógangfær)og Cuda húddi af leynicuduni
Title: EL-711
Post by: hebbi on January 06, 2007, 23:41:33
eftir málun 1973 318 3gíra beinskiftur manual stýri og bremsur sýrudífður á íslenskan máta
Title: el-711
Post by: hebbi on January 06, 2007, 23:42:12
önnur
Title: el-711
Post by: hebbi on January 06, 2007, 23:42:55
keyft aftur
Title: ö-30
Post by: hebbi on January 06, 2007, 23:44:51
1973 340 auto með topplúgu og hraunaðan topp látið halda sér nýmálaður hér 88
Title: ö-80
Post by: hebbi on January 06, 2007, 23:45:39
önnur
Title: gaman saman
Post by: hebbi on January 06, 2007, 23:47:14
par báðir 73 bílarnir yngstu cudurnar á skerinu önnur í pressunni hin í móa hjá Gulla
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gretar R on January 07, 2007, 00:23:56
Það er þá búið að pressa bílinn sem ég átti sem var EL711 sem ég seldi Herbert H ,en hann kom frá Seyðisfirði ekki Fáskrúsfirði.Og hvaða árátta er þetta að rífa og pressa alla bíla hér á landi sem eitthvað er varið í.

Það má til gamans geta að ég var nærri búin að selja hana til Noregs. Og þeir ætluðu að nota hana sem sýningar bíl (þá hefði hún sloppið við að fara í pressun)!

Kveðja Grétar R

hérna koma myndir af El711, þarna eru líka myndir af 1971 bíl sem teknar eru á bílasýningu á Akureyri sem ég hef ekki séð myndir af hér áður

(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154759.jpg)
(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154760.jpg)
(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154761.jpg)
(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154762.jpg)
(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154765.jpg)
(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154767.jpg)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Sigtryggur on January 07, 2007, 02:22:06
Blái 71 bíllinn var þar á undan rauður.Stóð um tíma í Auðbrekkunni í Kópavogi c.a. 82-4.Ekki frá því að hann hafi brunnið inni í einhverri skemmu í vatnsmýrinni ásamt 67-8 mustang og einhverju fleiru c.a. 85.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Leon on January 07, 2007, 15:26:46
Er þessi Cuda til eða var hún rifin?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_112.jpg)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Moli on January 07, 2007, 15:31:46
Quote from: "Mach-1"
Er þessi Cuda til eða var hún rifin?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_112.jpg)


Hún er á Djúpavogi, hjá sama eiganda og af gula ´71 Leon minn!  8)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Jói ÖK on January 07, 2007, 16:14:55
Eithverrahluta vegna er ég ekkia ð fíla þessi kringlóttu afturljós :?  :oops:
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Moli on January 07, 2007, 16:55:22
Er þessi ekki með skópið af EL-711, þeim gula? Er vitað hvað varð um þennan?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_111.jpg)

Og er vitað með Færeyjarbílinn, er hann til ennþá? Veit einhver hver á hann í Færeyjum?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0017.jpg)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: SnorriVK on January 07, 2007, 17:36:12
var ekki ein rauðbrún minnir mig á Akureyri um 1981 sem valli rauði átti í mjög stuttan tíma ?
ég man ekki hver keypti hana af honum og hvað varð afhonum ??
þetta var fyrsti 8 cil bíllin sem ég ók rétt ný kominn með próf
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on January 07, 2007, 17:42:38
Quote from: "Moli"
Er þessi ekki með skópið af EL-711, þeim gula? Er vitað hvað varð um þennan?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_111.jpg)

Sá svarti er gamli minn, sem fékk Cududótið úr Akranescudunni. Þessi svarti var upprunalega fjólublár með hvítum topp og hvítur að innan.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Damage on January 07, 2007, 18:34:26
er þessi ennþá til ?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_1973_cuda.jpg)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gulag on January 07, 2007, 18:52:58
nei, þetta er Ö30, búið að pressann
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 18:57:35
þetta hafa greinilega ekki verið mjög eiguleigir bilar hér áður fyrr :D bara búið að rifa annað hvort eintak sem var til hér á landi :roll:  :D
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Dodge on January 07, 2007, 19:03:46
já þetta er ótrúlegt.. maður er farinn að halda að maður hafi bara keypt köttinn í sekknum,, er etta bara eins og kortína í akstri? :)

p.s. kringlóttu afturljósin eru sexí :)
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Moli on January 07, 2007, 19:13:57
Quote from: "AMJ"
nei, þetta er Ö30, búið að pressann


AMJ, hefur þú alltaf átt númerið Ö30? ertu með það sem einkanúmer í dag?

annað... vitið þið suðurnesjamenn hver var alltaf með númerið Ö684 og Ö706 hef séð þetta númer á allnokkrum gömlum myndum sem ég hef verið að fletta.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Elmar Þór on January 07, 2007, 20:54:47
ö706 var það ekki sverrir bón eða eyfi bón eða eitthvað af þeim
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: dsm on January 07, 2007, 21:47:47
eyfi bón átti víst ö706...... þetta numer hefur sést á mörgum merkilegum bílum.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gretar R on January 07, 2007, 22:12:29
Var að setja inn myndir  sjá innlegg frá í nótt.
Kveðja Gretar
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Gulag on January 07, 2007, 23:04:49
Quote from: "Moli"
Quote from: "AMJ"
nei, þetta er Ö30, búið að pressann


AMJ, hefur þú alltaf átt númerið Ö30? ertu með það sem einkanúmer í dag?


nei, ég átti þetta númer ekki, þetta var fyrsta númerið sem Cudan fékk hérna á klakanum, sennilega þessvegna sem það festist,, ég keypti Cuduna frá Dalvík, þá var hún á A númerinu, setti á hana Y8196
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: dart75 on February 06, 2007, 21:21:44
alger skömm að það se buið að pressa allar þessar cudur!! svo var eg lika að fretta af duster sem var pressaður fyrir nokkurm manuðum með fjöðrum sem mig vantar :(  Og sæll gretar aldrei hefði mig órað fyrir þvi að þu værir mopar kall sem er natturulega bara snilli Kv Guðjón Levi Traustason  :wink:
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: íbbiM on February 07, 2007, 21:56:43
vá það er búið að mála og rétta og skipta um lit og skóp og hræra svo mikið í þessum bílum að ég er búin að lesa alla þráðin og er engu nær um hvaða bíll er hver og hver er ónýtur og hver ekki
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Dart 68 on February 07, 2007, 22:43:25
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Dart 68 on February 07, 2007, 22:44:29
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on February 14, 2007, 21:29:17
Quote from: "Sigtryggur"
Blái 71 bíllinn var þar á undan rauður.Stóð um tíma í Auðbrekkunni í Kópavogi c.a. 82-4.Ekki frá því að hann hafi brunnið inni í einhverri skemmu í vatnsmýrinni ásamt 67-8 mustang og einhverju fleiru c.a. 85.


71 bíllinn brann ekki, hann er hér úti í skúrnum mínum, þetta er brúni bíllinn sem Jói "pot" átti í Hafnarfirði, var síðan sprautaður svona blár.
Title: baracuda
Post by: Gretar R on February 14, 2007, 21:41:57
er þetta sami billin http://www.123.is/album/display.aspx?fn=gretar&aid=1820430071
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: 440sixpack on February 14, 2007, 22:30:00
Jebb passar.
Title: Barracudu/´Cudu leit
Post by: Sigtryggur on February 14, 2007, 22:52:44
Ekki ætla ég að rengja þig Tóti!Vil samt benda á að bíllinn þinn er með dökkri innréttingu á gömlum myndum en hinn ,sá með hvíta vyniltoppinn með hvítri.Ber þinn þess merki að hafa verið rauður?