Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: dsm on January 03, 2007, 22:28:30
-
datt i hug að gera enn einn þráðinn um þennan bíl þetta er 1970 árgeð ´cuda 383...og athuga hvort einhver viti hvað varð um gramsið úr honum .. frétti að 383 mótorinn hefði farið í gulan challenger sem er víst ennþá á götunni... eða í götuhæfu ástandi.. læt herna fylgja með mynd sem eg var að finna , sennilega ein síðasta myndin af henni í lagi.. valt útí móa í borgarfirði.
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1410/5495115/11001589/218915643.jpg)
-
sæll, þetta er ´Cuda sem var orange lituð um tíma, Jónas Garðarsson flutti þennan bíl líklegast inn, en það er búið að farga henni. Hann lenti á staur/valt annaðhvort á Akranesi eða í Borgarfirði. Sá sem slátraði henni og hirti restina var Tóti (440sixpack) í aðra Barracudu sem hann átti.
Frekari umræður um hann hérna, ásamt mynd ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=13411
Hinsvegar átti ég gulan ´72 Challenger sem var með 383 úr ´70 Cudu. En hvaða Cuda það er, er ég ekki með á hreinu, ég hafði heyrt að sú vél hafi verið úr ´70 Cudu með númerið R-706, sem er enn til í dag en í döpru ástandi.
-
ja vélinn er hér á Akureyri og eftir númerum þá er hún 69 ef mig minnir rétt 8)
-
var þetta ekki eina ´70 383 ´cudan sem var til hérna á klakanum. R706 kom alveg örugglega með 318 í húddinu.
-
Sammála Stjána.
Mig minnir einmitt, þegar ég var að spá í að kaupa Challann af Munda (áður en þú, Moli, eignaðist hann) að við (Mundi) höfum gruflað það upp að vélin væri ´69 en úr hverju vissum við ekki.
-
þá er bara spurningin hvað varð um relluna úr ´70 bílnum... sá allavena "383 magnum" merkin sem voru á bílnum í bílskur hérna á höfuðborgarsvæðinu fyrir 2-3 árum og líklegast eitthvað af innréttingunni sömuleiðis. hún var blá.
-
Kallinn hann pabbi átti 1970 Cudu 383 Magnum
En hún var rauð með svartri innréttingu svo það er sennilega ekki þessi sem þú talar um að havi verið með blárri
-
heyrðu...ég var að tala útum rassgatið á mér... hun var svört.. einhversskonar gerfiefni á þeim .. einsog rúskin.. það er sama hérna , kallinn hann pabbi átti þennan bíl 78-79 og svo aftur 81-82
-
heyrðu...ég var að tala útum rassgatið á mér... hun var svört.. einhversskonar gerfiefni á þeim .. einsog rúskin.. það er sama hérna , kallinn hann pabbi átti þennan bíl 78-79 og svo aftur 81-82
hvað heitir pabbi þinn? 8)
-
Magnus Kristjansson.. oft kallaður maggi með augað eða maggi mopar
-
datt i hug að gera enn einn þráðinn um þennan bíl þetta er 1970 árgeð ´cuda 383...og athuga hvort einhver viti hvað varð um gramsið úr honum .. frétti að 383 mótorinn hefði farið í gulan challenger sem er víst ennþá á götunni... eða í götuhæfu ástandi.. læt herna fylgja með mynd sem eg var að finna , sennilega ein síðasta myndin af henni í lagi.. valt útí móa í borgarfirði.
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1410/5495115/11001589/218915643.jpg)
Þetta er bíllinn sem ég keypti á Akranesi, klesstur í "V", notaði gramsið úr honum í minn gamla, já þetta er Hveragerðis bíllinn sem Jónas Garðars átti.
-
vélin úr hveragerðis bílnum var ekki í honum 88 þegar Águst bróðir Guðmundar hemichallanger gerir hann upp ég seldi honum 383 mótorinn og munið SUPER COMMANDO magnum draslið var fyrir dodge enda ekki sambærilegir mótorar :lol:
-
Hebbi minn, það að þú reifst nokkrar Barracudur er bara í fínu lagi, enda eru þær verðmætari í dag fyrir vikið, þ.e. þær sem eftir eru. :D
Gaman væri að fá hjá þér vin-númerið á "Leynicudunni" svo að ég geti borið númerið saman við gagnagrunnin. Varðandi vélina í klón-bílnum hans Ágústs er staðreyndin er sú að vélin úr 1970 Cudunni var seld til Keflavíkur til Einars Smárasonar, þegar ég reif hana.
-
þá er bara spurningin hvað varð um relluna úr ´70 bílnum... sá allavena "383 magnum" merkin sem voru á bílnum í bílskur hérna á höfuðborgarsvæðinu fyrir 2-3 árum og líklegast eitthvað af innréttingunni sömuleiðis. hún var blá.
Fyrir þá sem ekki vita þá eru blokkirnar í Moparbílum oftast steyptar 2-6 mánuðum á undan samsetningu bílsins, þannig að þetta passar fínt. :D
-
hvaða bíla tóti minn þú hlýtur að muna það?
-
Sagan bara segir þetta, getur vel verið að þetta sé bara rugl :D
Kanski var "Leynicudan" alvöru Cuda, hefurðu VIN númerið á henni einhvers staðar? :roll: