Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: narrus on January 02, 2007, 03:11:50

Title: Chevrolet Nova
Post by: narrus on January 02, 2007, 03:11:50
Ég var að rúnta aðeins um þorpið á Akureyri og rak þá augun í Novu hjá Aðstoð hf. Stjána Skjól.

Mig langar að spurja um hvort einhver viti hvaða bíll þetta er og hvaðan hann kemur.
Veit ekkert um hann en hann er ljósgrænn á lit og 4 dyra.

Veit einhver hvað ég er að tala um ????
Title: Chevrolet Nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 02, 2007, 17:43:06
þetta er nú bara svona Nova sem ég er búinn að eiga í svona 10-15 ár :wink:   var siðast í umferð hér á Akureyri 8)
Title: Chevrolet Nova
Post by: Ingi Hrólfs on January 02, 2007, 18:21:06
Hvaða árgerð er þessi Nova og í hvaða ástandi?
Title: Chevrolet Nova
Post by: Valli Djöfull on January 02, 2007, 19:43:10
Quote from: "Kristján"
þetta er nú bara svona Nova sem ég er búinn að eiga í svona 10-15 ár :wink:   var siðast í umferð hér á Akureyri 8)

Er þetta sá sem á stendur "No dogs or fat chicks"?  :lol:
Title: ?
Post by: Caprice Classic on January 04, 2007, 20:44:20
ég giska að hun sé á milli 1976-80 árg? [/img]
Title: Chevrolet Nova
Post by: Chevy Bel Air on January 04, 2007, 21:00:55
1974  :wink:
Title: Chevrolet Nova
Post by: Caprice Classic on January 04, 2007, 21:04:24
þá er ég að tala um aðra held að það sé líka ein svört þarna
Title: Chevrolet Nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 05, 2007, 00:58:53
nei það er ekki nein svört þarna :roll:
Title: ?
Post by: Caprice Classic on January 09, 2007, 13:06:32
þá er líklegast búið að rífa hana sá eina svarta 4dyra novu þarna
Title: Chevrolet Nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 09, 2007, 17:53:33
ekki hjá mér :roll:  það voru hér 2 fordar 66 -67  svartur og rauður :?  og svo rífur maður ekki Novu :evil:
Title: Chevrolet Nova
Post by: Brynjar Nova on January 12, 2007, 07:46:45
Góður,,, 8)