Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ari V8 on December 30, 2006, 15:26:52

Title: Nova 69
Post by: Ari V8 on December 30, 2006, 15:26:52
Hvað ætli hafi orðið um Novu 69  sem var auglyst í sumar, var hún ekki með 396 mótor og fullt af gotti í henni. Ætli hún sé en til sölu
Title: Nova 69
Post by: Moli on December 30, 2006, 17:51:14
Hvaða Nova er það? Eina Novan sem ég veit um sem var til sölu með 396 er gamli bíllinn hans Einars Birgiss. Björgvin Ólafss. keypti hana og setti 396 í hana, seldi hana svo hingað suður í höfuðborgina. Veit ekki frekari deili á henni eftir það, en hún er ´71 árg ef mér skjátlast ekki!
Title: Nova 69
Post by: Óli Ingi on December 30, 2006, 18:42:31
er ekki verið að meina þessa hér
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=16898&highlight=nova
Title: Nova 69
Post by: ÁmK Racing on December 30, 2006, 18:45:56
´Já þú ert að tala um gömlu Novuna hans Bödda Eggerts.Ég held að hún sé löngu seld Grétar Jóns bílamálari keypti hana alveg örugglega.Hú er einmitt 69 og með 396.Kv Árni Kjartans
Title: Nova 69
Post by: Moli on December 30, 2006, 19:42:08
það er rétt, seldist hún ekki upp á Akranes?
Title: Nova 69
Post by: Kristján Skjóldal on December 30, 2006, 20:03:08
Gretar fékk hann kram lausa :D
Title: Nova 69
Post by: Bird on December 30, 2006, 22:16:05
Þessi er tiltölulega nýkominn upp á Skaga.
Title: Nova 69
Post by: thunder on December 30, 2006, 22:55:29
og hver á hann núna á og á að breita honum eitthvað
Title: Nova 69
Post by: Kristján Skjóldal on December 30, 2006, 23:11:06
og hvað seldi Gretar svo hjartað úr sér :roll:
Title: Nova 69
Post by: Ásgeir Y. on December 31, 2006, 01:21:23
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_Nova_396_1969.jpg)
Title: Nova 69
Post by: Ari V8 on December 31, 2006, 07:32:53
jæja er þá búið að eyðilegga þetta dæmi. Kramið á Akureyri og bíllinn á Akranesi. Þá hugsar maður ekki meir um það. Takk strákar. :cry:  :cry:  :cry:  :cry:  :cry:  :cry:  :cry:  :cry:
Title: Nova 69
Post by: Bodvar Eggertsson on December 31, 2006, 08:16:27
Halló, barst til eyrna að verið væri að fjalla um gömlu Novuna mína.
Sé að búið er að eyðilegga það dæmi, en saga hennar er hér http://www.photohouse.is/photonuke/modules.php?name=coppermine&file=thumbnails&album=46&cat=0&page=1
Það er leitt að sjá hvernig menn hafa farið með annars ágætis dæmi, var reyndar í hvíld í 10 ár en komst svo í hendur á þessum skemmdavörgum.

kv. Böddi
Title: Nova 69
Post by: thunder on December 31, 2006, 15:30:49
hvað er numerið hja þeim sem á bilinn í dag ef hann vill seljan  
kv Danni
Title: Nova 69
Post by: Leon on December 31, 2006, 17:43:23
Hvaða rauða Nova er þetta??
Title: Nova 69
Post by: Bodvar Eggertsson on December 31, 2006, 22:00:50
Hermann Smárason átti hana þarna, svo varð hún græn og Benni átti hana. Man ekki meira :wink:
Title: Nova 69
Post by: 427Chevy on January 01, 2007, 20:10:58
Sælir Strákar
Bíllinn verður rifin flótlega og sendur í sandblástur. Í billinn fer þokkalega græjaður 350ci, 400 sjálfskipting. Hér er hugmynd af hvernig bíllinn á að líta út.

Kv. Grétar Jónsson
Title: Nova 69
Post by: sporti on January 01, 2007, 21:49:44
Hver er núverandi eigandi???
Title: Nova 69
Post by: 427Chevy on January 01, 2007, 22:13:14
Eigandi er Grétar Jónsson, Akranesi
Title: Nova 69
Post by: Kristján Skjóldal on January 01, 2007, 23:39:12
hvað ertu fluttur :?:
Title: Nova 69
Post by: sJaguar on January 02, 2007, 17:55:57
Batnandi mönnum er best að lifa :D
Title: 69 nova
Post by: jkh on January 02, 2007, 22:07:36
Er ekki verið að tala um gömlu Novuna hans Örn Jóhannssonar,
sem eg málaði fyrir hann kring um 1979.Hann keppti í nokkur ár á
með 350 smallblokk.Bæði í modifide standard og competicion. Mig mynnir í lágum 11.Flottur bíll hjá Erni á þessum tíma og kraftmikill :lol:

Kveðja  Kalli
Title: Re: 69 nova
Post by: sJaguar on January 03, 2007, 00:18:04
Quote from: "jkh"
Er ekki verið að tala um gömlu Novuna hans Örn Jóhannssonar,
sem eg málaði fyrir hann kring um 1979.Hann keppti í nokkur ár á
með 350 smallblokk.Bæði í modifide standard og competicion. Mig mynnir í lágum 11.Flottur bíll hjá Erni á þessum tíma og kraftmikill :lol:

Kveðja  Kalli


Jú bíllinn er í eigu Grétars. Myndin sem Bird (Alli) setti inn, er fyrir utan heima hjá Grétari uppá Skaga.
Title: Nova 69
Post by: motors on January 03, 2007, 02:00:58
Hann var 327 4ra gíra og virkaði flott,eitthvað um 20  ár síðan á  lágum 11 8)
Title: Nova 69
Post by: jkh on January 03, 2007, 17:17:00
Þetta er mynd tekinn af mér og Bödda á novunni  1988 í sandspyrnu
upp í mosfellssveit.

Kveðja  Kalli
Title: Nova 69
Post by: JHP on January 04, 2007, 02:48:25
Skamm skamm Kalli...Það er ljótt að þjófstarta  :lol:
Title: Nova 69
Post by: 1965 Chevy II on January 04, 2007, 03:45:59
Novan er föl ef einhver vill fá hana,Grétar 6983359.
Title: Nova 69
Post by: 427Chevy on January 04, 2007, 10:33:41
Frikki leggðu jólabjórinn frá þér og hættu að reyna að selja bílinn minn
kv. Grétar
 :wink:  :lol:  :P  :shock:  :)
Title: Nova 69
Post by: 1965 Chevy II on January 04, 2007, 16:21:33
:P
Title: Nova 69
Post by: Hilió on January 04, 2007, 20:06:49
Man ekki betur en að hann heiti Kári sem að á Novuna sem Einar Birgis átti. Hún var í skúrnum hjá frænda mínum fyrir jól.
Title: Nova 69
Post by: thunder on January 04, 2007, 22:24:19
þetta er ekki sú nova hún var alveg svört  8)
kv Danni  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Nova 69
Post by: Valli Djöfull on January 04, 2007, 22:38:52
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=8649
Title: Nova 69
Post by: Valli Djöfull on January 04, 2007, 22:45:15
Quote from: "Hilió"
Man ekki betur en að hann heiti Kári sem að á Novuna sem Einar Birgis átti. Hún var í skúrnum hjá frænda mínum fyrir jól.


Quote from: "radiogaga"
71 nova sem einar birgis átti hann er kominn á númer og planið  er mílann næsta sumar (sem vonandi stenst)

396 v8 í henni atm vonandi verð ég búinn að fikta eitthvað og gera hann klárann fyrir míluna næsta sumar
 :twisted:


Þetta sagði hann í sumar :)
Title: Nova 69
Post by: thunder on June 26, 2007, 01:42:58
jæja þá er maður búinn að kaupa novuna af Grétari :lol:  :lol:  8)    
kv Danni og verðu ekki til sölu aftur
Title: Nova 69
Post by: Björgvin Ólafsson on September 13, 2007, 09:14:44
Hér er Danni byrjaður að eiga við Novuna.........
Title: Nova 69
Post by: Björgvin Ólafsson on September 13, 2007, 09:15:51
Og þetta notum við svo til að koma henni áfram........
Title: Nova 69
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2007, 11:48:30
Gaman að sjá að það sé verið að vinna í henni,flott hráefni þessi NOVA,að kíkja undir hana að aftan er nánast eins og copy paste á minn,eini munurinn eru floaterarnir hjá mér.

Er hún á Hólmavík?
Title: nova
Post by: thunder on September 13, 2007, 12:07:56
ja hún er á Hólmavik kv Danni
Title: Nova 69
Post by: Kristján Skjóldal on September 13, 2007, 12:22:50
svo er bara að vona að þú gefist ekki upp :lol:
Title: Nova 69
Post by: Gilson on September 13, 2007, 12:29:44
flott að hún sé í uppgerð :)
Title: Nova 69
Post by: Anton Ólafsson on September 13, 2007, 13:02:02
Flott að sjá undir hana að aftan!!!
Title: Nova 69
Post by: Moli on September 13, 2007, 17:56:47
Glæsilegt! á svo ekki að mála í sömu litum? Það væri auðvitað það allra flottasta! 8)
Title: Nova 69
Post by: thunder on November 03, 2007, 00:28:02
23.08.2007 28.08.2007 28.08.2007  4x4 mótorsport,áhugamannafélag
27.02.1991 13.03.1991 14.03.1991 Auður Skarphéðinsdóttir    
29.07.1987 29.07.1987 29.07.1987  Böðvar A Eggertsson  
23.02.1979 23.02.1979 23.02.1979  Örn Jóhannesson  
29.03.1978 29.03.1978 29.03.1978 Kristján Jóhannsson  
05.04.1977 05.04.1977 05.04.1977  Sigurður Ásgeir Ólafsson
svona er eiganda listin yfir novuna mina það eru ekki nema 4 búnir að eiga hana auður var tengdamamma Böðvars
kv Danni
Title: Nova 69
Post by: beer on November 04, 2007, 00:38:58
Danni minn, það var ekki til neinn ferill eigenda fyrir "77 svo það er möguleiki á að fleiri hafi átt kaggann fyrir "77 :D  [-X
Title: Nova 69
Post by: JHP on November 04, 2007, 00:40:23
Quote from: "thunder"
23.08.2007 28.08.2007 28.08.2007  4x4 mótorsport,áhugamannafélag
27.02.1991 13.03.1991 14.03.1991 Auður Skarphéðinsdóttir    
29.07.1987 29.07.1987 29.07.1987  Böðvar A Eggertsson  
23.02.1979 23.02.1979 23.02.1979  Örn Jóhannesson  
29.03.1978 29.03.1978 29.03.1978 Kristján Jóhannsson  
05.04.1977 05.04.1977 05.04.1977  Sigurður Ásgeir Ólafsson
svona er eiganda listin yfir novuna mina það eru ekki nema 4 búnir að eiga hana auður var tengdamamma Böðvars
kv Danni
En hvar er Grétar  :lol:
Title: Nova 69
Post by: Kiddi on November 04, 2007, 00:53:23
Quote from: "thunder"
29.03.1978 29.03.1978 29.03.1978 Kristján Jóhannsson  


Danni, mannstu ekki þegar fyrrverandi nágranni þinn átti bílinn :lol:  :lol:
Title: Nova 69
Post by: burger on November 04, 2007, 01:27:41
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Og þetta notum við svo til að koma henni áfram........


ser madur FORD mida á öxulinum á chevy bíll :lol: oooooó ekki veitir etta a gitt hahahahah :oops:


ps....myndinn kom ekki med sja ska a sidu 3 neðst
Title: Nova 69
Post by: Einar Birgisson on November 04, 2007, 10:44:36
Quote from: "burger"
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Og þetta notum við svo til að koma henni áfram........


ser madur FORD mida á öxulinum á chevy bíll :lol: oooooó ekki veitir etta a gitt hahahahah :oops:


ps....myndinn kom ekki med sja ska a sidu 3 neðst


Hvaða lyklaborð ertu að nota Burger ?
Title: Nova 69
Post by: Halldór Ragnarsson on November 04, 2007, 11:39:51
lyklaborð + :smt030   :D
Title: nova
Post by: thunder on November 04, 2007, 18:23:34
nei ég man ekki þegar kristjan átti hann. svo var gretar aldrei skráður á bilinn
Title: Nova 69
Post by: Brynjar Nova on November 05, 2007, 09:52:28
það er gott að sjá þessar myndir af þessari 69 novu í uppgerð :excited:
góður efni viður í magnað tæki :wink:
verður gaman  að sjá þetta þegar hann er búinn, koma svo með fleyri myndir  :worship: kv Brynjar nova kristjánsson :spol:
Title: Re: Nova 69
Post by: thunder on November 14, 2009, 00:20:50
það gengur rosalega rólega nuna en stefnan er að reinaklara í vetur það er nánast allt komið í vélina skiftingi klar og svo a eftir að riðbæata sásaman og svo sandblásan aftur þvi það komst bleita í það sem var nýbúð að sandblasa  \:D/ \:D/ \:D/ =D> =D> =D>
kv Danni
Title: Re: Nova 69
Post by: Elmar Þór on November 14, 2009, 11:17:09
Quote from: Björgvin Ólafsson
Og þetta notum við svo til að koma henni áfram........

ser madur FORD mida á öxulinum á chevy bíll :lol: oooooó ekki veitir etta a gitt hahahahah :oops:


ps....myndinn kom ekki med sja ska a sidu 3 neðst

Það er 9" ford hásing undir honum. Margur ÓFordinn með þannig undir sér!
Title: Re: Nova 69
Post by: Moli on November 14, 2009, 12:03:10
Gangi þér vel með þetta Danni, allt of fáar Novur á götunni!  =D>
Title: Re: Nova 69
Post by: thunder on November 14, 2009, 12:16:53
Takk fyrir það maggi  er að klara laga motorinn í pontiacnum fyrir konuna svo klara eg novuna :-" :-" :-"
Title: Re: Nova 69
Post by: thunder on December 09, 2009, 23:45:20
veit einhver um svona felgur einsog eru undir novuni þegar örn atti hana væri til í svoleiðis felgur undir novuna \:D/ \:D/
kv DANNI