Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Heddportun on December 28, 2006, 01:20:28
-
Jæja
Hverjir ætla að vera með og á hverju?
Hverjir ætla að vera rúllandi á gangstéttinni?
-
Það eru nú alveg 6 mánuðir í þetta....!
-
Ég veit ekki á hvaða græju ég mæti
Ef ég fer með bílinn ætla ég bara að vera á rúntinum þetta árið 8)
-
Það eru nú alveg 6 mánuðir í þetta....!
Betra seint en aldrei :lol:
-
Hva meinaru Aggi.. ertu ekki að svera upp hjartað í honum as we speak?
-
Hva meinaru Aggi.. ertu ekki að svera upp hjartað í honum as we speak?
All show no GO
:mrgreen:
-
Það eru nú alveg 6 mánuðir í þetta....!
Betra seint en aldrei :lol:
jú mikið rétt, ef allt gengur eftir ætla ég með minn! 8)
-
ég mæti eflaust.. sauðadrukkinn að vanda og kannski edrú í nokkra tíma meðan akstur er
-
Hvernig er það á ekki að fara troða einhverjum umferðareyjum og drasli þarna á tryggvabrautina? :evil:
-
Hva meinaru Aggi.. ertu ekki að svera upp hjartað í honum as we speak?
All show no GO
:lol: Þetta kemur nú úr hörðusta átt :lol:
Jú einhvað er ég að eiga við þetta hjá mér
En það er bara spurning hvort ég verði hjólandi eða ekki, það er töluvert meira mál að koma svona bíl norður en að þeytast þetta á mótorhjóli.
-
:lol: Þetta kemur nú úr hörðusta átt :lol:
En það er bara spurning hvort ég verði hjólandi eða ekki, það er töluvert meira mál að koma svona bíl norður en að þeytast þetta á mótorhjóli.
Ég þori þó að mæta og þá líka á biluðum bíl :D
Þetta er bara léleg afsökun
-
Það er á döfinni að setja eyjur í tryggvabrautina sem mundi gera hana ónothæfa í þetta, en það á eftir að koma í ljós hvort það verði fyrir 17. Júní.
-
ég ver titilinn 8)
-
maður myndi nú kannski vera með ef maður mætti nota BFG Drag Radials.
Hver er ástæðan fyrir því að drag radials eru ekki leyfðir ? útaf þetta er innanbæjar ?
Samt asnalegt að þessi dekk séu ekki leyfð samt eru þau götulögleg
-
Djöfull er ég sammála þér
-
já það er nú ekki seinna vænna að byrja á þessari umræðu :)
-
ég kem norður.. vonandi að bústa 10psi í frammhjólin ;)
ef einhver á góða 15" slikka handa mér þá væri það ljuft
-
það má ekki nota slikka :!:
-
djöfull sökkar það!
þá sé ég ekki frammá að geta tekið neinn þarna á akureyri fyrir spóli :lol:
-
hehe.. það er nú venjan að aflmeiri taki aflminni ef menn kunna að keira.
undantekningin á þeirri reglu er ég.. kann að keira en tapaði samt..
karma.
-
skelltu bara naglalausum vetradekkjum undir og þá færðu traction ;)
-
hehe.. það er nú venjan að aflmeiri taki aflminni ef menn kunna að keira.
undantekningin á þeirri reglu er ég.. kann að keira en tapaði samt..
karma.
ég get ekki sagt að ég sé góður bílstjóri..
og ég ætla ekki að stefna hátt þetta árið.. stefni aðalega á að vera með ;)