Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on December 27, 2006, 23:10:24

Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Moli on December 27, 2006, 23:10:24
Lítill fugl sagði mér að þessi agalega nýinnflutta græja, væri kominn í hús í Keflavík? Er ekki eitthvað til í því?

Ef svo er, eru ekki til myndir?

Man að það var þráður um hann hérna ekki alls fyrir löngu, en þar sem Moli gamli er orðin svo "munaðar"laus gat hann ekki fyrir nokkurn hátt fundið hann.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Elmar Þór on December 27, 2006, 23:36:50
eitthvað heyrt af því
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on December 27, 2006, 23:56:35
Þetta er einginn race bíll bara show off.Appelsínugulur með 427 big chevy með tunnel ram.Hann er többaður en það er ekkert búr eða neytt svoleiðis í honum,hann er meira að segja með power bremsur.Ég veit hver flutti hann inn en hann á hann ekki.Það er einhver í Höfuðborginni sem á þetta djásn.Hann er víst allt í lagi hefur maður heyrt hef ekki séð hann sjálfur.Kv Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Elmar Þór on December 27, 2006, 23:58:43
ég var búinn að heyra eitthvað 800 hö og eitthvað  :cry:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Moli on December 28, 2006, 00:02:54
...og á þetta þá bara að vera rúntari?
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Kristján Skjóldal on December 28, 2006, 08:38:10
er eingin búinn að ná myndum :?:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on December 28, 2006, 12:53:17
Það voru birtar af honum myndir hérna á spjallinu í sumar  :wink:

Appelsínugulur með grænum pin strípum, hvítri leður innréttingu með grænum saumum

BBC vél held ég frekar an Pontiac, tunnel ram og læti

Rúntari, ekki reis græja  8)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on December 28, 2006, 13:46:24
Ég er nú alveg viss um að hann er ekki 800 hö. 427 bbc þó svo að hún sé með tunnel ram þarf nú að vera helvíti dópuð til að skila því.Eins og ég sagði þá eru power bremsur í þessu tæki og því getur þetta ekki verið 800 n/a hp.Því svo brattur knastás framleiðir ekki vacum fyrir þannig búnað.En bíllinn er víst nokkuð flottur 8).kV Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Dodge on December 28, 2006, 14:22:48
hver sagði að bremsurnar virkuðu :)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: R 69 on December 29, 2006, 09:57:03
Þessi mynd kom hér á netinu á sýnum tíma.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: R 69 on December 29, 2006, 09:57:40
meira
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Dodge on December 29, 2006, 09:58:21
Reindar gullfallegur vagn.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: gstuning on December 29, 2006, 10:46:04
Quote from: "ÁmK Racing"
Ég er nú alveg viss um að hann er ekki 800 hö. 427 bbc þó svo að hún sé með tunnel ram þarf nú að vera helvíti dópuð til að skila því.Eins og ég sagði þá eru power bremsur í þessu tæki og því getur þetta ekki verið 800 n/a hp.Því svo brattur knastás framleiðir ekki vacum fyrir þannig búnað.En bíllinn er víst nokkuð flottur 8).kV Árni Kjartans


Kannski er hann með vacuum dælu sér ;)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Kristján Skjóldal on December 29, 2006, 11:31:09
þetta er bara flottur billlllllllllllllll :D  :D  :D  :D  til hamingju
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on December 29, 2006, 13:17:39
BMW gúrú skrifaði

Kannski er hann með vacuum dælu sér .Nei það er ekki í honum auka vacum dæla fyrir bremsur.En það breytir því ekki að bíllin er töff og sjálfsagt vinnur ágætlega líka.Kv Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Kiddi on December 29, 2006, 19:17:55
Flottur '66 Tempest... Alltaf hægt að leiðrétta mistökin í húddinu.. Er það ekki Frikki :o
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: motors on December 29, 2006, 21:00:45
Hvar er þessi á landinu?Glæsilegur vagn, til lukku. 8)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on December 30, 2006, 16:34:56
Eins og er er hann í Keflavík, en það er nú bara vegna þess að hann var tollaður þar.

Þessi er í eigu manns sem býr á höfuðborgarsvæðinu ef mér skjátlasta ekki
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Marteinn on December 30, 2006, 18:24:16
óska eftir að minu innleggi verði eytt, takk fyrir
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Moli on January 01, 2007, 13:54:15
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=180

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest4.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest5.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempes6t.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest7.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest8.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest9.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest10.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest11.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest12.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest13.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest14.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest15.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest16.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest17.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest18.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest19.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest20.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest21.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest22.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest24.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest25.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest26.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest27.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest28.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest29.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest30.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest31.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest32.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest33.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest34.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest35.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest36.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest37.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest38.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest39.jpg)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Bannaður on January 01, 2007, 14:04:02
það er vonandi að menn komi til með að hugsa vel um þennan grip!
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Valli Djöfull on January 01, 2007, 17:44:19
þetta er ekkert smáááá flott kvikindi!  8)
Hlítur að láta sjá sig á allavega einni æfingu eða svo í sumar?  :D
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Kristján Skjóldal on January 01, 2007, 17:48:44
já þetta er nú einn sá flottasti bill sem á skerið hefur komið  :!: glæsilegur bill :!:  :D
Title: VVVVVVVVVVVVáááá
Post by: Robbi on January 01, 2007, 18:05:29
Svaðalegt tæki
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ElliOfur on January 01, 2007, 20:51:45
I'm in love!!! Vá hvað þetta er geðsjúklega fallegt tæki!!!
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Leon on January 01, 2007, 21:49:31
Þetta er sá ALLRA ALLRA fallegasti Pontiac á landinu 8)
miðaðvið myndirnar að dæma.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Geir-H on January 02, 2007, 01:01:21
Ég er ekki að fíla þetta og það er til miklu flottari Pontiac-ar á landinu heldur en þetta
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Gizmo on January 02, 2007, 13:44:32
Óska eigandanum til lukku með bílinn, þetta er gríðarlega fallegt tæki. :shock:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ljotikall on January 02, 2007, 17:22:34
VÁÁ hvad þetta er fallegur bill!! 8)
Title: !!!!
Post by: dart75 on January 03, 2007, 13:26:53
:shock:  :shock:  :shock:   fuck hvað þetta er mikill viðbjóður   neiiii bara öfundsykin að tala flottasti pontiac á landinu..punktur
Title: Re: !!!!
Post by: Geir-H on January 03, 2007, 22:32:29
Quote from: "dart75"
:shock:  :shock:  :shock:   fuck hvað þetta er mikill viðbjóður   neiiii bara öfundsykin að tala flottasti pontiac á landinu..punktur


Er það ekki matsatriði?

Persónulega veit ég um 3-4 bíla sem að mér finnst flottari ef ekki fleirri
Title: Re: !!!!
Post by: Leon on January 04, 2007, 00:54:22
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "dart75"
:shock:  :shock:  :shock:   fuck hvað þetta er mikill viðbjóður   neiiii bara öfundsykin að tala flottasti pontiac á landinu..punktur


Er það ekki matsatriði?

Persónulega veit ég um 3-4 bíla sem að mér finnst flottari ef ekki fleirri


Það er rétt hjá þér Geiri, það er nú bara matsatriði hvers og eins hvaða bíll er flottastur enn hvaða Pontiac-ar eru flottari að þínu mata?
Title: Re: !!!!
Post by: Valli Djöfull on January 04, 2007, 10:53:46
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "dart75"
:shock:  :shock:  :shock:   fuck hvað þetta er mikill viðbjóður   neiiii bara öfundsykin að tala flottasti pontiac á landinu..punktur


Er það ekki matsatriði?

Persónulega veit ég um 3-4 bíla sem að mér finnst flottari ef ekki fleirri


Það er rétt hjá þér Geiri, það er nú bara matsatriði hvers og eins hvaða bíll er flottastur enn hvaða Pontiac-ar eru flottari að þínu mata?

Maður "á" alltaf að segja "mér finnst"  :wink:

OG mér finnst þessi bíll hriiiiiiiiikalega flottur  8)
Title: Re: !!!!
Post by: Geir-H on January 04, 2007, 16:51:32
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "dart75"
:shock:  :shock:  :shock:   fuck hvað þetta er mikill viðbjóður   neiiii bara öfundsykin að tala flottasti pontiac á landinu..punktur


Er það ekki matsatriði?

Persónulega veit ég um 3-4 bíla sem að mér finnst flottari ef ekki fleirri


Það er rétt hjá þér Geiri, það er nú bara matsatriði hvers og eins hvaða bíll er flottastur enn hvaða Pontiac-ar eru flottari að þínu mata?


Persónulega finnst mér þessir flottari

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_DCP_2074.JPG)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/normal_103.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/normal_104.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ljosanott_2006/normal_DSC01713.JPG)

(http://pic20.picturetrail.com/VOL1621/2045985/7912172/148219344.jpg)
Title: Re: !!!!
Post by: Leon on January 04, 2007, 17:42:55
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "dart75"
:shock:  :shock:  :shock:   fuck hvað þetta er mikill viðbjóður   neiiii bara öfundsykin að tala flottasti pontiac á landinu..punktur


Er það ekki matsatriði?

Persónulega veit ég um 3-4 bíla sem að mér finnst flottari ef ekki fleirri


Það er rétt hjá þér Geiri, það er nú bara matsatriði hvers og eins hvaða bíll er flottastur enn hvaða Pontiac-ar eru flottari að þínu mata?


Persónulega finnst mér þessir flottari

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_DCP_2074.JPG)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/normal_103.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/normal_104.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ljosanott_2006/normal_DSC01713.JPG)

(http://pic20.picturetrail.com/VOL1621/2045985/7912172/148219344.jpg)



Kidda og Frikka bílar eru reindar ekki síðri..
Mjög flottir og vel gerðir 8)

Hef reindar aldrei skoðað bílinn hanns Rúdolfs af einhverju viti, er hann svona hrikalega flottur eins og allir segja??  

Ég verð greinilega að fara að skoða hann betur :)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on January 04, 2007, 18:20:06
Bíllinn hjá Rúdolf er rosalega vel gerður og alveg svakalega vel málaður.Eins bíllin hjá Frikka Racer.Kv Árni Kjartans
Title: haha
Post by: dart75 on January 04, 2007, 18:21:17
haha :lol: jæja oki allaveganna alveg GRÍÐARLEGA flottur hinir reyndar eru ekkert mikið síðri
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Kristján Skjóldal on January 04, 2007, 18:22:35
þetta eru allir flottir bilar og erfitt að gera á milli þeirra 8)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 04, 2007, 18:46:00
Shitt hvað ég er sár

Bíllinn minn er ekki talinn þarna upp  :(


 :lol:
 :lol:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Geir-H on January 04, 2007, 18:47:31
Átti að vera þarna fann ekki mynd af honum,  :oops:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Valli Djöfull on January 04, 2007, 21:12:44
Quote from: "firebird400"
Shitt hvað ég er sár

Bíllinn minn er ekki talinn þarna upp  :(


 :lol:
 :lol:

Þú þarf greinilega að vera duglegri að smella inn myndum af honum  :wink:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Ingi Hrólfs on January 04, 2007, 21:49:48
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "firebird400"
Shitt hvað ég er sár

Bíllinn minn er ekki talinn þarna upp  :(


 :lol:
 :lol:

Þú þarf greinilega að vera duglegri að smella inn myndum af honum  :wink:


Hjartanlega sammála Valla. Fleiri myndir af þessum Firebird, þetta er flottur bíll.

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: stebbiola on January 05, 2007, 00:04:59
HAHAHA bíllinn minn er talinn upp þarna (Monte Carlo) :D
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Leon on January 05, 2007, 00:45:25
Quote from: "Kristján"
þetta eru allir flottir bilar og erfitt að gera á milli þeirra 8)


Þetta er rétt hjá Stjána :roll:

Aggi ég var buinn að gleima þínum, hann er rosalegur, hann sérst bara svo sjaldan :(

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1968_firebird_aggi/normal_1IMG_0091.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/68firebird_aggi_1.jpg)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Leon on January 05, 2007, 00:56:11
Þessir eru heldur ekkert voðalega slæmir  8)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1968_firebird_ingimar/normal_DSC00761.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/landsmot_fbi_2006/normal_DSC00775.JPG)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 05, 2007, 12:48:41
Já ég verð vonandi meira á ferðinni næsta sumar.

En svo hefur maður auðvitað aldrei neinn tíma til að leika sér núorðið.

Ég er að taka bílinn minn aðeins í gegn þessa dagana en hann varður þó langt frá því að vera eins góður og þessi Tempest, hann er auðvitað geggjaður, þrátt fyrir að vera kynvillingur (chevy vél)  :D

Þessir eru auðvitað líka flottir, en það er samt svolítið skrítið með þennann blæju bird

Hann er með HO strípu en 400 húddi
og 67 grilli þrátt fyrir að vera 68 bíll  :?
Title: Þetta er geðveikur bíll
Post by: buckshot on January 11, 2007, 23:13:53
Vonandi fer hann á míluna og sýnir tímann. Annars finnst mér umræðan hérna merkileg... eða öllu heldur ómerkileg að mörgu leyti. Menn vita ekki hver á bílinn eða neitt annað en draga samt ályktun um að hann sé ekki 800+ hö af því að hann er með powerbremsur. Bíllinn er ekki tollaður og sumir eru komnir með þetta allt á hreint? Því ekki að fagna því að það eru þó einhverjir að víkka flóruna af amerískum bílum hérna á skerinu? Eiga ALLIR amerískir bílar að vera einhverjar hreinar spyrnugræjur? Er ekki bara flott að vera búnir að fá svona bíl hingað til lands?

By the way... hann er EKKI með powerbremsur og er 800+ hö.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on January 12, 2007, 00:08:47
Þetta er svaka flottur bíll ég er búinn að skoða hann mjög vel heppnaður.En ef þú skoðar í húddið og eða myndirnar af bílnum þá er þessi agalega flotti powerkútur fyrir aftan höfuðdæluna og ég ætla að vona að hann sé ekki bara þar til ánægju og yndisauka.Einginn að setja út á tækið hestafla tölur eru bara oft svo miklar ýkjur.Það þarf bara svo helvíti mikla tjúningu til að 427 bbc sé 800 hö nema að það sé verið að tala um á nítrói sem getur vel verið.En til lukku með djásnið hver sem hann nú á.Race Kveðja Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Einar K. Möller on January 12, 2007, 00:26:24
Kappinn sem á þennan bíl á fleiri bíla sem hafa verið til umræðu á þessu spjalli. Þetta er alvöru kappi það get ég sagt ykkur.

Ég tek undir þetta með Árna varðandi hestöflin, gefum okkur dæmi með t.d vélina mína sem er 496cid og með 14:1 þjöppu, glóðheitum ás o.fl. Hún var dyno testuð 880hp og henni fylgdi reikningur uppá $14.000. Þannig ég veit ekki hvernig hann ætlar að keyra 427 í svona hestaflatölu á götunni, þar sem hann þyrfti að vera með svipaðan ef ekki meiri búnað en ég er með.

Just my 2 cents.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Heddportun on January 12, 2007, 02:44:58
það á ekki að vera hrikalega erfitt að ná tæpum 2hp per CiD í sveif á kvartmílubíl sem er með aftermarket Hedd,Inntak og knastás og þokkalega háa þjöppu nema hún sé að toppa í 5000rpm
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ingvarp on January 12, 2007, 12:50:24
þessi rauði firebird er til sölu núna  8)  3,3 millz  :|  en þessi Tempest er gríðarlega fallegur og mig hlakkar til að sjá hann á götunni í sumar  :D
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 12, 2007, 13:35:11
3,3  :shock:

Shit ég held að ég sé bara orðinn ríkur  :lol:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ingvarp on January 12, 2007, 14:06:19
Quote from: "firebird400"
3,3  :shock:

Shit ég held að ég sé bara orðinn ríkur  :lol:


:lol: mér finnst það svoldið mikið fyrir hann en það er náttúrulega bara ég  :roll:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Dodge on January 12, 2007, 14:18:14
Quote
Það þarf bara svo helvíti mikla tjúningu til að 427 bbc sé 800 hö nema að það sé verið að tala um á nítrói sem getur vel verið


ég er ekki frá því að það standi NOS í fyrirsögninni..

hvora týpuna af NOS sem átt er við.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 12, 2007, 15:24:02
Væntanlega svona NOS  :wink:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest32.jpg)

Þó ég geti reyndar ómögulega séð hvernig kerfi er í honum.

Hann er ekki með plötum undir torunum og það er erfitt að sjá hvort að það sé fogger, myndirnar eru þannig.

Og það eru engar slöngur að sjá upp í skópið fyrir 2x top-shot
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Einar K. Möller on January 12, 2007, 15:44:12
Aggi, það eru plötur undir tornum. Look closer ;)
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Anton Ólafsson on January 12, 2007, 16:01:03
http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest18.jpg

Spólurnar eru þarna inn í miðjunni á tunnel-inu, rörinn liggja svo þarna upp.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Anton Ólafsson on January 12, 2007, 16:01:57
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1966_tempest_427/tempest18.jpg)

Spólurnar eru þarna inn í miðjunni á tunnel-inu, rörinn liggja svo þarna upp.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 12, 2007, 16:03:04
Já hehe  :oops:

Var bara að leyta að segulrofum við torinn áðan held ég  :lol:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: buckshot on January 12, 2007, 22:31:09
Quote from: "Einar K. Möller"
Kappinn sem á þennan bíl á fleiri bíla sem hafa verið til umræðu á þessu spjalli. Þetta er alvöru kappi það get ég sagt ykkur.

Hvaða bílar eru það? Og hver er þessi hákarl? Share it, man!
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 13, 2007, 13:46:48
Hákarl = Lögfræðingur  :lol:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: buckshot on January 13, 2007, 16:09:26
Quote from: "firebird400"
Hákarl = Lögfræðingur  :lol:

Haha, hitti laglega á þetta! En hvaða fleiri bíla á þessi kappi þá? :?:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Siggi H on January 18, 2007, 04:15:14
mad max mættur á klakan bara...
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: 74transam on January 19, 2007, 00:16:34
Árni!!! ég man ekki eftir að hafa sýnt þér þér bílinn.!!! en trúlega veistu meir en ég , ég er með bíilinn í mínum höndum og er búin að taka smá test á honum, en ég er bara leðurhommi og hef bara ekið Córollum með opinni loftsíu miðað við þig!!!. En þér til fróðleiks þá er vissulega er powerkútur en óvirkur" sko",en eftir að hafa ekið græjunni  eru bara hæjur á honum sko  bara aðeins að þá get ég sagt að hann virkar betur en Marserati og V12 Benz með hámarkshraða, enda er ég enginn kvart kall. sorry but i love you guys.
Ekki vera vondur við mig :)

Kv Óli
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: íbbiM on January 19, 2007, 15:16:40
óli hvernig stendur á að þú verslar sona græju og lætur ekki íbann vita :(  :lol:

til hamingju  með kjaggann
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on January 19, 2007, 22:19:34
Nei enda sýndir þú mér hann ekki ég var nú bara að ná í dót í toll og þá var þessi ágæti Pontiac staddur þarna þannig að ég kíkti á hann í leiðinni.Svo rak ég lika augun í hann á götunni sem frumherji er í en þá var einhver að aka honum þannig að þó að ég hafi nú ekki feingið boðskort þá varð hann á vegi mínum.Ég grand skoðaði þetta auðvitað ekki enda á hraðferð sá þetta bara.Voða eru þið svekktir það er ekki eins og ég hafi sagt að bíllin væri ónýttur eð ljótur finnst bara þessi hestafla tala ýkt.Annars er ég voða glaður yfir því að það séu að koma fleiri tæki til landsis góða.Kv Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Racer on January 20, 2007, 00:00:25
Quote from: "ÁmK Racing"
Nei enda sýndir þú mér hann ekki ég var nú bara að ná í dót í toll og þá var þessi ágæti Pontiac staddur þarna þannig að ég kíkti á hann í leiðinni.


hmm tollalögin segja þér hvað?
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on January 20, 2007, 00:05:38
Hef nú ekki hugmynd um þau.Ég veit nú ekki betur en menn þar á meðal þú hafir verið að segja frá og jafnvel birta myndir af bílum manna sem hafa verið í tolli þannig að.þá er það nú saklaust að ég hafi séð bílinn þarna á leið mynni um tollhúsið ekki satt?Kv Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Racer on January 20, 2007, 00:31:46
Quote from: "ÁmK Racing"
Hef nú ekki hugmynd um þau.Ég veit nú ekki betur en menn þar á meðal þú hafir verið að segja frá og jafnvel birta myndir af bílum manna sem hafa verið í tolli þannig að.þá er það nú saklaust að ég hafi séð bílinn þarna á leið mynni um tollhúsið ekki satt?Kv Árni Kjartans


hef nú ekki birt mynd af bíl ótolluðum , það var búið að tollaafreiða hann og eigandinn búinn að ná í hann áður en myndirnar birtust af mustang sem er eini bílinn sem ég hef tekið af.

ég játa alveg að ég sagði frá einum transam enda fékk ég það í hausinn.
tók aldrei myndir af honum samt.
Title: Allt í góðu
Post by: buckshot on January 20, 2007, 00:34:38
Eru ekki myndirnar af þessu ökutæki teknar erlendis? Þetta virðist allavega ekki vera líkt keflavík!  :twisted:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: JHP on January 20, 2007, 01:42:40
Quote from: "Racer"
Quote from: "ÁmK Racing"
Hef nú ekki hugmynd um þau.Ég veit nú ekki betur en menn þar á meðal þú hafir verið að segja frá og jafnvel birta myndir af bílum manna sem hafa verið í tolli þannig að.þá er það nú saklaust að ég hafi séð bílinn þarna á leið mynni um tollhúsið ekki satt?Kv Árni Kjartans


hef nú ekki birt mynd af bíl ótolluðum , það var búið að tollaafreiða hann og eigandinn búinn að ná í hann áður en myndirnar birtust af mustang sem er eini bílinn sem ég hef tekið af.

ég játa alveg að ég sagði frá einum transam enda fékk ég það í hausinn.
tók aldrei myndir af honum samt.
Hvernig fékkstu það í hausinn?
Title: viagra
Post by: TONI on January 20, 2007, 01:54:12
Held að enginn þurfi VIAGRA fyrir kveldið eftir að hafa skoðað þessar myndir, bætir sál og líkama að vita af þessu á skerinu.
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Racer on January 20, 2007, 03:29:43
ég fékk nú minni dóm en menn fóru frammá.

fékk samt fund með rekstrastjóra og allt það.

ég er nú enn starfandi ef menn eru að spá í því.
Title: Re: Allt í góðu
Post by: firebird400 on January 20, 2007, 13:01:39
Quote from: "buckshot"
Eru ekki myndirnar af þessu ökutæki teknar erlendis? Þetta virðist allavega ekki vera líkt keflavík!  :twisted:


Jú hvað meinarðu

Alltaf sól hjá okkur í Kelfavík  :lol:
Title: Re: Allt í góðu
Post by: Valli Djöfull on January 20, 2007, 13:02:34
Quote from: "firebird400"
Quote from: "buckshot"
Eru ekki myndirnar af þessu ökutæki teknar erlendis? Þetta virðist allavega ekki vera líkt keflavík!  :twisted:


Jú hvað meinarðu

Alltaf sól hjá okkur í Kelfavík  :lol:

Hehe, þegar ég kíkti þangað á sunnudagsmorgun held ég að ég hafi aldrei séð eins margar skóflur og fasta bíla  :lol:
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: firebird400 on January 20, 2007, 13:04:30
:lol:

Voru allir að moka í sólinni þá eða  :lol:  :P
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: ÁmK Racing on January 20, 2007, 16:11:27
Það er alltaf blíða hjá okkur í Kef þess vegna höfum við svona gaman af alvöru tækjum :) .Kv Árni Kjartans
Title: 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
Post by: Hlolli on June 24, 2007, 22:32:22
Quote from: "ÁmK Racing"
Þetta er einginn race bíll bara show off.Appelsínugulur með 427 big chevy með tunnel ram.Hann er többaður en það er ekkert búr eða neytt svoleiðis í honum,hann er meira að segja með power bremsur.Ég veit hver flutti hann inn en hann á hann ekki.Það er einhver í Höfuðborginni sem á þetta djásn.Hann er víst allt í lagi hefur maður heyrt hef ekki séð hann sjálfur.Kv Árni Kjartans


Jæja... Þú hlýtur að vera að tala um einhvern annan bíl því þessi er EKKI með power bremsur. Ég hef ekið honum sjálfur svo ég ætti að vita það.

Þetta er einstaklega fallegur bíll sem mikill stíll er yfir. Það er nákvæmlega ekkert aukadót í bílnum. Hann er ekki með power neitt. Hann er reyndar með útvarpi en ég skil ekki alveg tilganginn með því, hávaðinn í honum er svo mikill að það mætti vera mjög kraftmikið til að yfirgnæfa hann.

Ég skall ekki fullyrða hvað bíllinn er mörg hestöfl en ég keyrði bíl sem ég veit að er 400 hestöfl daginn eftir að ég keyrði þennan og sá var máttlaus í samanburði. Ég tek það fram að nítróið var ekki notað og ég hugsa að tilgangslaust sé að nota það þegar götudekk eru undir bílnum.

Þetta er að mínu mati einn fallegasti bíll á landinu og þótt víðar væri leitað. Allur frágangur er fyrsta flokks og allt er mjög smekklegt. Þetta er gullmoli sem vafalaust vekur aðdáun og öfund hvert sem hann fer, að minnsta kosti vöknuðu þær tilfinningar hjá mér þegar ég komst í návígi við hann.  :twisted:

Hvað fannst mér flottast við bílinn? Hljóðið auðvitað, það er alveg rosalegt.