Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: birgir_sig on December 25, 2006, 02:04:08
-
ekki viss hvort þetta á að vera herna eða i einvherju af hinu dæminu.fanst þetta passa best herna :D
hæ mig langar aðeins að forvitnast um s10 herna heima hvað er til af þeim og hvað er gangverð á svoleiðis bílum .. helst extracap en endliega bjallið í mig ef þið eruð með svoleiðis bíl..
aðalega forvitni um verð..
KV birgir 8487958 :lol:
-
veit um svona s10 sem bara situr vélarlaus og hefur gert í talsverðan tíma og bíður eftir að þú komir, kaupir og gerir svona :wink:
(http://www.dragtimes.com/images/7969-1983-Chevrolet-S10%20Pickup.jpg)
(http://www.dragtimes.com/images/7977-1987-Chevrolet-S10%20Pickup.jpg)
-
veit um svona s10 sem bara situr vélarlaus og hefur gert í talsverðan tíma og bíður eftir að þú komir, kaupir og gerir svona :wink:
(http://www.dragtimes.com/images/7969-1983-Chevrolet-S10%20Pickup.jpg)
(http://www.dragtimes.com/images/7977-1987-Chevrolet-S10%20Pickup.jpg)
verd ?
-
ég átti þennan fyrir mörgum árum og sá hann í sumar á stykkishólmi óskráðan og orðinn svolítið ílla farinn og ljótur en ekkert mál að laga hann til og gera flottan.
(http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/606/4098.jpg)
-
æi kann ekkert að setja mynd inn en það er allavega mynd af honum á þessari slóð
http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/606/4098.jpg
-
Smá redding :wink:
-
Þakka þér Valli :D
-
hæhæ eg var meira að spá í svona nyja boddyinu sem kemur held eg '01,, eg veit að það eru til svoleiðis fáir en hvað er verðið á svoleiðis bílum
-
Þú ert væntanlega að meina þetta boddy sem er ca 95-03.
(http://biz3.50below.com/files/facility/porterfieldtireinc.com/s-10.jpg)
-
Þeir eru helvíti flottir þarna eftir ca 95 nema gallinn að þeir fást bara 6 cyl
en þetta fer allt eftir því hvaða árgerð bíllinn er, það eru þrír skráðir á bilasolur.is
CHEVROLET S10 4,3L 1995 99 þ.km 490 þ.
CHEVROLET S10 EXT 1998 100 þ.mílur 850 þ.
CHEVROLET S10 1998 108 þ.mílur 650 þ.
kv. Viddi
-
þu ert maður með viti viðar.. en hvað segiru geturu sent einhverjar myndir af þessum bílum hjá þer
KV: birgir 8487958
-
nei því miður, þetta eru bara bílar sem eg sá skráða á www.bilasolur.is en það voru engar myndir af þeim.
Veltu bara ítarlega leit - Chevrolet - S10 og þá færðu þessa bíla upp og sérð þá á hvaða sölu þeir eru skráðir.
svo á eg V8 handa þér til að skrúfa ofaní fyrir hina V6 :D
-
hvernnig vél er það.. tekuru ekki vél ur mustang '03 v8 upp i hehe
-
Smá redding :wink:
Botnin var nú orðinn rosalega ryðgaður í þessum þegar að ég sá hann síðast fyrir 2 árum,
-
Veit einhver hvort að þessi svarti og rauði sé til sölu
-
Arnar
ég átti þennan svarta og rauða s-10 fyrir einhverjum árum síða og sá hann svo í sumar á hólminum orðinn svolítið slappur og riðgaður.
hann stendur bara á plani þarna á hólminum og örugglega hægt að fá hann keyptan. Hann er árgerð 91.