Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Kiddi on December 24, 2006, 02:18:52
-
Sá einn svona í sumar.. Rauður með svörtum röndum og svörtum vinyl minni mig.. Hver á? Hvað er í honum?
Það hefur farið voða lítið fyrir honum... Virtist vera snyrtilegur bíll..
-
Hmm held að sá sem sér um Turkey Run ferðirnar eigi hann, hann vinnur upp í frumherja upp á höfða held ég, Moli ætti að geta svarað þessu betur
-
hann heitir Siggi sem á þennan bíl, Stóð oft fyrir utan frumherja, hann vinnur þar.
Hann hefur verið að taka hópa á Turkey Run. Þessi bíll kom til landsins í sumar og er bara geðveikur, hef fengið að sitja í. Mjög magnað að sitja í svona geggjuðum pallbíl :lol:
-
Sigurður Lárusson á þennan bíl keypti hann í fyrra það er 350 í honum.
Mjög flottur bíll.
-
Virkilega snyrtilegur 8)
-
þessi bíll er rosalegur og eigandinn má vera yfir sig stolltur og ánægður með hann :)
-
Er þetta ekki El-Caminoinn sem kom upp í Krúsers í sumar? :P
Eina sem mér finnst vanta er 454 BigBlock 8)
-
Er þetta ekki El-Caminoinn sem kom upp í Krúsers í sumar? :P
Eina sem mér finnst vanta er 454 BigBlock 8)
Jú þetta er sá, Siggi Lárus. keypti hann á Flórída í fyrra, flutti hann hins vegar ekki inn fyrr en í sumar. Virkilega fallegur bíll!
-
Er þetta ekki El-Caminoinn sem kom upp í Krúsers í sumar? :P
Eina sem mér finnst vanta er 454 BigBlock 8)
Þetta á alveg að komast áfram á small block
Auk þess hefði maður haldið að þyngdardreyfingin sé alveg nógu óhagstæð í svona pick-up fyrir
-
Big block er bara vitleysa, power adderar eru málið.
-
Er þetta ekki El-Caminoinn sem kom upp í Krúsers í sumar? :P
Eina sem mér finnst vanta er 454 BigBlock 8)
Þetta á alveg að komast áfram á small block
Auk þess hefði maður haldið að þyngdardreyfingin sé alveg nógu óhagstæð í svona pick-up fyrir
En hvernig var það voru ekki eithvað með "SS" nafnið að þeir komu með 454? :oops: Eins og Chevelle SS kom hún ekki með BigBlock? :P
-
Big block er bara vitleysa, power adderar eru málið.
Þá er það bara Big Block með power adder :D
-
small block er bara fyrir smá fólk sem vigta undir 80 kg :idea: :idea: :idea:
-
þá veit maður það að maður þarf bara smallara fyrst maður er enn í 70 kg-unum.
-
Þið eruð nú meiri sveitamennirnir með þetta big block kjaftæði, sumir halda greinilega að engar framfarir hafi farið fram síðan tveggja bungu hedd, pink stangir og RV knastásar voru fundin upp á small block chevy, þvílíkt og annað eins kjaftæði.
-
Hann á svo jafnvel fallegri bíl inní skúr 8)
-
Ef stórt er gott þá er STÆRRA betra og STÆÐSTAÐST best eins og Valur vinur min sagði hér um árið...he he he :lol:
-
hahaha, það má vel vera, annars er sögn sem segir minna er meira, burt séð frá Vali Vífilssyni, hef ekki betur séð en að hann hafi verið að brúka small blocks frekar en big blocks síðasta áratug.
Aha. :shock:
kveðja, Jonni.
-
Hægir fólk ekki alltaf á sér með aldrinum? :lol: :oops:
-
ég veit það ekki, allavega ekki í íslenskri kvartmílu, mér sýnist gömlu skáparnir fara hraðar og hraðar með hverju árinu.
-
það er nú bara af því að big block mopar eru svo dýrar að hann verður að sæta sig við eithvað smá véla dót he he he
-
já eða bara að letta-væða kallinn, miklu ódýrara svo er bara lettinn líka vandaðri..................... :idea:
-
já það þarf nú ekkert að ræða það :D :D