Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Valli Djöfull on December 23, 2006, 15:44:57
-
Var á búðarölti hér í landi sólarinar (Spáni) og fann þennan leik.. Ekki heyrt á hann minnst áður..
http://www.gamespot.com/ps2/driving/fordvschevy/index.html
(http://image.com.com/gamespot/images/bigboxshots/3/928223_67271_front.jpg)
Vídjó trailer af leiknum, sem virðist ekkert vera neitt sérstaklega góður leikur en samt :lol:
http://www.eutechnyx.com/ourGames/ViewGameFile.aspx?id=144
-
ég keypti hann í bt fyrir nokkru , fínn leikur og gaman að keyra hann.
þetta er svona nokkra klst leikur sem fer svo bara til hliðar þegar maður loksins hættir að keyra hann , flottir gamlir karlar í honum að segja sögur frá baráttu chevy og ford og þú keyrir söguna , best við hann eru karlarnir og svo bílarnir , fíla að dragrace-a í honum :D það eru nokkrar brautir sem maður keyrir.
jæja þú sannfærði mig hvað ég ætla að gera núna :D
spila hann
-
leikur sem maður þarf að komast yfir :)
-
Sénsinn að Ford geti unnið GM, drífið ykkur Ford eigendur að kaupa leikinn. :twisted: :twisted: :twisted: Gleðinlega hátíð! :wink:
-
Ég keypti svona á ebay í einhverju ebay ruglinu :lol:
(http://images.kbtoys.com/g/vgames/big/124196.jpg)
-
..
-
svo er til leikur fyrir mustang aðdáendur :D
(http://imgsoft.exlibris.ch/Bilder/42965.jpg)
minnir mig á hver er með minn corvettu leik í láni
-
vitiði hvort það séu til einhverjir leikir til sem snúast bara um kvartmílu??
-
vitiði hvort það séu til einhverjir leikir til sem snúast bara um kvartmílu??
google (http://www.google.com) and you shall find my friend...:)
http://www.gamespot.com/ps2/driving/nhradragracing2005/index.html
(http://image.com.com/gamespot/images/2003/all/boxshots2/925307_60966.jpg)
http://www.gamespot.com/ps2/driving/ihraprofessionaldragracing2005/index.html
(http://image.com.com/gamespot/images/bigboxshots/7/920617_front.jpg)
8)
Mig langar í þessa tvo! 8)
-
(http://image.com.com/gamespot/images/2004/screen0/920617_20041108_screen003.jpg)
(http://image.com.com/gamespot/images/2004/screen0/920617_20041108_screen001.jpg)
-
Ég á til hérna heima ALLA kvartmíluleiki sem hafa verið gefnir út, bara gaman af þessu.
-
hvað mæliru þá með?
-
búinn að kaupa 2leiki
2005 NHRA CHAMPIONSHIP DRAG RACING
og IHRA DRAG RACING 2005
á einhver þessa leiki??
-
Á þá báða.
-
og hvernig eru þeir?
-
NHRA leikurinn er mun betri að mínu mati.
-
einginn möguleiki á að fá hann lánaðan þangað til að ég fæ minn :wink: :roll: