Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on December 21, 2006, 21:47:37
-
Jæja hvernig er það ef BA heldur keppni á Húsavikur flugvelli hverjir munu mæta eða munu men ekki nenna norður :D lángar að láta þetta rætast í sumar þessi völlur er ekki notaður nema sem vara vara völlur og er malbikaður 400 metra og rest er klæðnig gaman að sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu svo að það sé hægt að vinna í þessu. :D :D
-
hvað er þá verið að pæla einu sinni á ári , nokkra mánaða fresti , hverjum mánuði?
hver veit hvað maður tæki uppá.. kannski um helgi þegar ekkert annað að gera að maður kíkir hvort sem áhorfandi eða keppandi.
-
það er nú kanski bara spurnig að prufa fyst :roll:
-
Þetta væri bara töff, count me in. Ekkert flottara en road trip norður, taka smá race og fagna góðu gengi (vonandi hjá manni sjálfum) með 1-2 köldum.
-
Er hægt að fá myndir af þessu svæði?? Hvernig eru aðstæður??
-
þetta er nú bara svona flugvöllur hann er svona eins og 2 kvartmilu brautir á breid og helmingi leingri svo geturu bara komið og skoðað þetta það eru góðir hamborgarar á húsavik :D
-
Ég mæti hell éé maður 8)
-
Þetta væri ég til í.
Nóni
-
ég væri game í að koma sem áhorfandi eða sem keppandi ef eitthvað mannsæmandi finnst :lol:
-
hljómar vel.. eru 400m með góðu malbiki,, einhverntime heirði ég að þessi völlur væri bara með grófu slitlagi endanna á milli.
ertu búinn að skoða þetta eitthvað?
-
Nokkrar myndir....
Ein af Google Earth sem sýnir heildarlengd brautar...
(ef ég valdi réttan flugvöll hehe)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/husavik.JPG)
Svo nokkrar frá meistara Matz...
http://www.myndasafn.is/
(http://www.dog8me.com/kvartmila/MCD.jpg)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/MCD2.jpg)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/MCD3.jpg)
-
hljómar vel.. eru 400m með góðu malbiki,, einhverntime heirði ég að þessi völlur væri bara með grófu slitlagi endanna á milli.
ertu búinn að skoða þetta eitthvað?
Þessar myndir eru síðan '04...
ÞESSI er hins vegar síðan '89 :)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/MCD4.jpg)
-
hmm lítur vel út þó spurning með hversu langan tíma tekur að tæma völlinn á milli spyrnu.
-
og spurning hvar er best að hafa pittinn... á grasinu á bakvið startið eða hjá flugskálanum..
En þetta verður jú allt planað af ba.is svo við þurfum ekki að velta því mikið fyrir okkur :wink:
En samt.... hehe :) alltaf gaman að spá og spekúlera :)
-
Ég væri alveg tilbúinn að fara sér ferð norður í góðri veðurblíðu og halda eina góða keppni þarna fyrir norðan. 8)
-
Ég væri alveg tilbúinn að fara sér ferð norður í góðri veðurblíðu og halda eina góða keppni þarna fyrir norðan. 8)
Jæja hvernig er það ef BA heldur keppni á Húsavikur flugvelli
Þeir eru að spá í að gera þetta í BA.. EEEEEN.... ég er sammála þér.. ég er 100% tilbúinn að mæta og hjálpa til eins og ég get!
Svo count me in! 8)
-
Ég er svona nánast búinn að fá leyfi til að prófa draggann þarna í vor, en það er nu gert bara í gegnum kallinn sem sér um viðhald og eftirlit með vellinum, svo er bara fyrir BA að tala við flugmálastjórn og koma þessu í gegn með keppnirnar, bjóðum svo bara sumarbústaðareigendunum þarna við völlinn frítt á keppnirnar svona til að halda friðinn :D
-
gaman að sjá þessar myndir :D en já mér lángar að láta þetta rætast :wink: en við þurfum að skoða brautina það eru nokkur ár síðan við skoðum þessa braut en þá var hún svolítið gróf en það á að hafa lagast og búið að mallbika 2-300 metra :D og rest klæðnig. ps þessi völlur (braut) er ekki notuð nema sem vara vara völlur sem sagt kanski 1 vél á ári :roll: vonandi er þetta hægt og já við þurfum keppendur og vel af þeim án þeirra erum við ekki neitt :!: svoer bara spurnig hvort það verður 1/8 eða :D :D :D
-
Flottar myndir hjá þér Valli, gaman að hafa svona öfluga grúskara. Gaman væri að sjá smá kappakstur þarna í sumar.
Nóni
-
jæja ég skrapp og skoðaði þennan völl hann er nú dálitið grófur svona eins og þjóðvegur á Islandi :? svo er þetta malbik í miðju á brautini svo að þetta er kanski bara draumur :roll:
-
mér lyst vel á þessa siðan 1989 :)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/MCD4.jpg)
-
Við Dóri vorum að ræða þetta yfir kaffinu um daginn og kom þá upp
í umræðunni að það er ýmislegt hægt að gera fyrir svona yfirborð
með góðum víbravaltara á ansi skömmum tíma.
Ef áhugi og ávinningur þykir nægur.
-
já eigum við ekki að ráðast í þetta strákar 8) það verður þá bara góð æfing :wink:
-
Er til góður valtari á Húsavík eða Mývatni? Það er víst malarvinnsla á Mývatni.. eða... "var" samkvæmt fréttum í gær eða fyrradag allavega.. Svo þar er kannski til valtari :)
-
Það hlýtiur að vera hægt að brúka einhverskonar spyrnusamkomu þarna, viðurkenni það að ég hef bara hreinlega ekki skoða völlinn þó ég bú í 5 mín. fjarlægð frá honum, ræddi bara við mannin sem ser um eftirlit og viðhald með vellinum um dagin, hvort ég fengi að fara með draggann og prófa þarna næsta vor, hann sagði að það mætti skoða það, en gaf að vísu ekki 100%já svar, en ef einhver áhugi er og eitthvað á að gerast þá býð ég fram hjálp mína í þessu RACE ON
-
já Óli ég var á undan að skoða hvað klikkaði :lol: :lol:
-
bara kæruleysi :cry:
-
ég var að frétta að það sé einhver flugvöllur hjá blöndósi eða við blönduvirkjun sem flugmálastjórn er bara hreinlega hætt að skipta sér af, skilst að landsvirkjun sé með hann, og hann er víst ALLUR malbikaður
-
já er ekki einhver hér sem getur skoðað það :D
-
Soundar fínt... mætumst á miðri leið.
-
ég skal reyna komast að því á morgun við hvern er best að ræða um þetta svæði
-
ég var að frétta að það sé einhver flugvöllur hjá blöndósi eða við blönduvirkjun sem flugmálastjórn er bara hreinlega hætt að skipta sér af, skilst að landsvirkjun sé með hann, og hann er víst ALLUR malbikaður
æææ, getið þið ekki fundið einhvern sem er aðeins nær Reykjavík :lol:
-
Þessir sunnlensku keppnisvagnar hefðu nú bara gott að því að anda að sér smá sveitalofti :D
-
ég get nú ekki séð að það skifti máli þegar þeir sem búa í hafnafirði nenna ekki að mæta á braut sem er við hliðina á þeim :? þið hafið bara gott af því að finna hvurnig það er að fara kanski 5-8 sinum suðr til að keppa en svo þegar maður er komin þá er frestað keppni :( við erum að tala um það að við höldum t,d sand á hverju ári og það koma mest 2-3 keppendur af sunnan :evil: er þetta það sem gerist ef við fáum nú okkar braut að það sé svo lángt að fara norður :evil: bara mina á að það er jafn lángt SUÐUR :!:
-
ég á 7,7 sec a imprezu best, en þið ?
-
ég á 9,1 á willysjeppa...