Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: motors on December 19, 2006, 19:12:56
-
Var ekki einhver 1968 Camaro í Sandgerði sem hefur ekki sést lengi?eða er ég bara í steypunni?Blár?
-
Bíllinn hans Dodda
Þú ert ekkert í ruglinu :D
Árni Már ætti að vita stöðuna á honum.
ÁMKracing hérna á spjallinu
-
er hann ekki eitthvað byrjaður að vinna í honum aftur eftir smá pásu
-
Á einhver mynd af þessum vagni? :)
-
Hann Doddi er alltaf að gera eitthvað við þann bláa.Það er verið að taka þennan bíl frá a-ö og allt þetta leiðinlega búið.Það er búið að mála vélarsalinn og allan undirvagn allt inni í honum,setja í hann veltibúr, bensin sellu færa geyminn í skottið og on enon enon.Það verður 383 stróker í honum vel heitur það er vantar knastás og pakkningar þá er hægt að klára mótorinn og þá fer vagninn í málingu,málarinn vill ekki fá hann ógangfæran.Það vantar bara fleiri klukkutíma í sólarhringinn.Kv Árni Kjartans
-
er þetta hann??
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/normal_576.jpg)
-
Jú þetta er líklega bíllinn,takk fyrir myndina. :)
-
bíllin hans dodda er í vélsmiðju sandgerðis pabbi hans á vélsmiðju sandgerðis