Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on December 15, 2006, 10:20:04
-
Veit einhver um góða síðu eða eitthvað með lista yfir brautir á Spáni? Datt þetta alltíeinu í hug þar sem ég er að dunda mér á spáni næstu 2 vikurnar :wink:
Mér er alveg sama þó það sé engin keppni, langar bara að skoða aðstöðurnar hjá þeim hér á bæ