Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: valurcaprice on December 12, 2006, 22:28:20

Title: einn nýr
Post by: valurcaprice on December 12, 2006, 22:28:20
Sælir drengir og konur. þá er maður loksins búin að skrá sig á spjallið eftir að maður hafi nú eytt miklum tíma í að skoða það, en ég heiti Valur og er 21 árs rafvirkji úr Garðabæ
Bíllin minn er chevrolet Caprice classic og er maður núna í smá viðgerðum svo að maður verði nú tilbúin fyrir sumarið
Title: einn nýr
Post by: siggik on December 13, 2006, 10:30:29
töff bíll, 305 eða 350 ?

hvað ertu buinn að eiga hann lengi
Title: einn nýr
Post by: valurcaprice on December 13, 2006, 21:32:40
Takk fyrir það, ég hef átt þennaníl frá seinnipart árs 2004.
Í bílnum er 305 eins og er en planið er að láta í hann 350 eða (hellst) 383 þegar að peningar leyfa eða ef að mani bíðst eithvað mjög ódýrt
Title: einn nýr
Post by: Brynjar Nova on December 14, 2006, 15:02:13
Chevygott :wink: