Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Racer on December 10, 2006, 20:49:56

Title: Erlent vinnuafl í smíðum á veltibúrum
Post by: Racer on December 10, 2006, 20:49:56


Hverjir eru góðir að smíða löggild veltibúr á norðurlöndum/Bretlandi og allt nálægt þá að meina þessar búðir sem smíða þetta allan daginn :)

þess betra ef það eru menn sem smíða keppnisbílana :)

spá að redda þessu öllu erlendis í stað þess að vera að þessu sjálfur hérna heima og einfalt að fara í smá frí erlendis í leiðinni með norðrænu.

með þökkum Davíð