Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Pet3_CC79 on December 09, 2006, 00:07:57

Title: Smá pæling...
Post by: Pet3_CC79 on December 09, 2006, 00:07:57
Ætli ég geti flutt inn skráningu að bíl, þ.e. ef ég er með bíl sem er án VIN númera, og verksmiðjunúmera, þ.e. bara boddíið og hef enga skráningu að ?
Title: Smá pæling...
Post by: Moli on December 09, 2006, 00:34:01
Ekki séns!! Ekki nema þú myndir finna skráningu úti, og "clear title", finna eitthvað flak til að færa númerin yfir og flytja hann þannig inn... en....

Það sem þú ættir að gera ef þig vantar skráningu að bíl sem þú ert með, er að fara niður í umferðarstofu og fá prentaðan út lista yfir alla þá bíla (þ.e. bíllinn sem þú ert að meina) sem hafa verið til hérna og eru afskráðir, finna einn bíl á þeim lista, hafa samband við síðasta skráða eiganda, útskýra málið, hafa eigendaskipti og endurskrá bílinn, þá ertu kominn með skráningu. Að vísu alveg kolólöglegt eeeeeen........
Title: Smá pæling...
Post by: Racer on December 09, 2006, 01:44:01
enn keppnisbílar s.s. bara grind?
Title: Smá pæling...
Post by: Moli on December 09, 2006, 01:59:37
Quote from: "Racer"
enn keppnisbílar s.s. bara grind?


Þú getur það alveg, fengir bara ekki götuskráningu, verður að hafa "title" og vin númer auðvitað.
Title: Smá pæling...
Post by: firebird400 on December 09, 2006, 23:37:02
Þú getur varla verið með svo sjaldgæfann bíl að þú getir ekki fundið einhvað brak hérna heima á slikk til að nota skráninguna af.

Eða er það ?
Title: skráning
Post by: birgir_sig on December 09, 2006, 23:54:35
sælir eg er með veltan mustang '03 sem er að fara á haugana getur fengið skráninguna af honum..

Birgir 8487958
Title: Smá pæling...
Post by: Pet3_CC79 on December 10, 2006, 01:06:57
ég held að Camaro skráður sem mustang yrði kjánalegtv  :roll:  :lol:
Title: Smá pæling...
Post by: Bannaður on December 10, 2006, 02:39:21
Quote from: "Pet3_CC79"
ég held að Camaro skráður sem mustang yrði kjánalegtv  :roll:  :lol:


neineiblesaður vertu alltaf gaman að sjáa eitthvað nýtt :lol:
Title: Smá pæling...
Post by: firebird400 on December 10, 2006, 03:09:25
Yrði allavegana almennilegur Mustang  :lol:
Title: Smá pæling...
Post by: ElliOfur on December 10, 2006, 09:44:04
Quote from: "firebird400"
Yrði allavegana almennilegur Mustang  :lol:


GÓÐUR!
Title: mustang
Post by: birgir_sig on December 10, 2006, 20:22:35
alvuru mustang.. þettta var nu ekki fyndið :twisted:  hehe
Title: Smá pæling...
Post by: bjoggi87 on December 11, 2006, 16:41:37
nei ég held að þið séuð að ruglast þið meinið ábyggilega að það yrði loksins eitthvað var í camaro að vera skráður mustang :P:P
Title: skraning
Post by: birgir_sig on December 11, 2006, 17:15:59
°hvaða árgerð er þessi camaro..
Title: Smá pæling...
Post by: Pet3_CC79 on December 11, 2006, 18:23:41
1979 módel :)
Title: camar
Post by: birgir_sig on December 11, 2006, 19:17:30
afhverju er ekki til skráning á hann.. er ekki hægt að fá hann keyptan ..