Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: SnorriVK on December 06, 2006, 16:56:48

Title: AMC Javelin
Post by: SnorriVK on December 06, 2006, 16:56:48
Ég rakst á Javelin bakvið vélaverkstæðið hjá Þorbirninnum í Grindavík veit einhver hver á þennan bíl og hvort hann sé til sölu ??
Hér er linkur á myndir  http://skristinsson.photosite.com/Album3/
Title: AMC Javelin
Post by: Kristján Skjóldal on December 06, 2006, 18:05:39
öruglega það eru nú ekki margir AMC heilar eftir á þessu skeri :D
Title: AMC Javelin
Post by: Dodge on December 06, 2006, 19:13:21
heitir hann ekki AMX ef hann er svona asnalegur í laginu,,, eða er javelin bara svona.
Title: AMC Javelin
Post by: Kristján Stefánsson on December 06, 2006, 19:35:02
hann er bara svona asnalegur :lol:
Title: AMC Javelin
Post by: Valli Djöfull on December 07, 2006, 09:16:18
hey! þetta eru BARA svalir bílar!  8)
En ég vissi ekki af þessum... Veit um 2 aðra.. annar á ferðinni og hinn í uppgerð..


Þessi er í uppgerð fyrir norðan
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/amc/normal_1979_01%5B1%5D.jpg)


Og þennan sér maður nú reglulega
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/amc/normal_Javelin_74_001.jpg)
Title: AMC Javelin
Post by: SnorriVK on December 07, 2006, 09:35:25
ég vissi af þessum 2 en er þetta kanski þessi blái ?
Title: AMC Javelin
Post by: Dodge on December 07, 2006, 10:08:17
er þetta bæði javelin?

þó annar sé med þessa boga uppúr frambrettunum og hinn ekki,,
bara mismunandi árgerð?
Title: AMC Javelin
Post by: SnorriVK on December 07, 2006, 10:14:42
sá efri er 69" og neðri er 74"
Title: AMC Javelin
Post by: Kristján Skjóldal on December 07, 2006, 16:56:07
69 billinn er hér á Akureyri :wink:
Title: AMC Javelin
Post by: Valli Djöfull on December 07, 2006, 17:04:05
Quote from: "Kristján"
69 billinn er hér á Akureyri :wink:

Pabbi keypti hann þegar efri myndin var tekin, á þessarri bílasýningu  8)
Átti hann stutt.. því ég fæddist og þá fékk hann sér appelsínugulan Datsun  :lol:
Title: AMC Javelin
Post by: motors on December 07, 2006, 17:14:43
það er til annar 69 árgerð held ég alltaf verið grænn með 343 vél,eða var með 343.
Title: AMC Javelin
Post by: Leon on December 07, 2006, 17:47:34
Er þessi ekki 1968?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/amc/normal_1968_Javelin_SST.jpg)
Title: AMC Javelin
Post by: Leon on December 07, 2006, 17:53:11
Þessi var lengivel svartur og var í Grafarvogi um tíma, síðast þegar ég vissi var hann til sölu.
Title: AMC Javelin
Post by: Monde Carlo SS on December 07, 2006, 18:55:46
Sá græni er 68 árg og er sst 343 Óli Kjartans í Jarðvélum er búin að eiga hann í mörg ár.....
Title: AMC Javelin
Post by: Addi on December 07, 2006, 19:19:17
Svo á að vera einn einhverstaðar fyrir austan, '69 minnir mig.
Title: AMC Javelin
Post by: firebird400 on December 07, 2006, 20:38:26
Hvað með þennann sem var hérna fyrir sunnan

Var ekki Ingvar nokkur með hann í uppgerð,
seldi hann svo ekki alls fyrir löngu,
er það kannski bíllinn sem er núna fyrir norðann
Title: AMC Javelin
Post by: Valli Djöfull on December 07, 2006, 20:50:03
Quote from: "firebird400"
Hvað með þennann sem var hérna fyrir sunnan

Var ekki Ingvar nokkur með hann í uppgerð,
seldi hann svo ekki alls fyrir löngu,
er það kannski bíllinn sem er núna fyrir norðann

Það er bíllinn sem er fyrir norðan.. það er bíllinn sem pabbi átti :)

Hann VAR held ég með 440 back in the day eða einhverju álíka.. hurst skiptinu og fíneríi :)
Title: Javelin AMC er best af öllu
Post by: Lenni Mullet on December 07, 2006, 21:22:13
Þetta eru nú meirri töfra teppinn ég á þennan rauða sem var þarna á bílla snýningunni og það er verið aðeins að brasa í honum þessa dagana.
Ef þetta eru ekki kynæsandi ökutæki þá veitt ég ekki hvað en þessi rauði þarna sem var verið að spyrja um er 1971 módel eða yngra því að eftir 70 þá breytturst frambrettinn og framendinn svo eru þeir lengri líka mjög fallegir bílar eingu af síður...
En bíllinn minn er 1969 módel og er einni svoleiðis á Landinu held ég það var til einn 1968 hérna líka en hann varð fyrir einhverjum skelvilegum hlutum.
Title: AMC Javelin
Post by: Ingvar Gissurar on December 07, 2006, 23:09:40
Síðast þegar ég vissi voru til tveir 68, einn 69, enginn 70 (annar framendi)
Ég man ekki hvað er til af krypplingnum (kallaður hunchback vegna boganna á brettunum) sem er 71 til 74 en þeir eru teljandi á fingrum annarar handar.
Svo er reyndar til einn 70 AMX hér en á árunum 68-70 voru þeir styttri en Javelininn og tveggja sæta.
Title: AMC Javelin
Post by: Páll Sigurjónsson on December 08, 2006, 10:53:14
Góðan daginn
Þessi vagn sem er þarna á fyrstu myndinni er 1971 Javelin og var svartur hérna í Reykjavík fyrir löngu síðan .Þá byrjaði einhver að gera hann upp og reif hann í spað og þá er voðinn vís . Bíllinn á sýninguni er Bíllinn sem Ingvar Gissurar átti og er án efa sá albesti af þessum bílum hér á landi og hann er 1969 og er með 360 og auto.þarna á sýninguni var hann 401 og manual og Halldór Jóhannesson átti hann .Síðan var annar sem er rauður og var síðast sem ég vissi á Akureyrir var einu sinni í eigu Helga Torfærukappa á Akureyri sem seldi hann og var orðinn skelfilega dapur þegar ég sá hann síðast en var mér sgat með 401 og auto  .Þessi bíll er 1968 . Það er til einn 1970 bíll sem var einhverstaðar nálægt Blönduósi hann var svartur með gyltum röndum á hliðini og var með 360 og auto en ég veit ekki hvort er búið að henda honum eða ekki . EF einhvar vissi um þennan bíl væri gamann að frétta hvort hann er lífs eða liðinn . Þessi blá sem var mynnst á er ekki lengur til og var rifin í varahluti .Hann var 1973 með 304 og manual .Síðan var einn til 1974 304og auto Brúnn með gyltum röndum sem lenti upp á jarðstrengs tré kefli og fór í stöppu að fram . Hann var rifinn . Síðan er einn rauðu 1974 hérna í Reykjavík og síðan einn 1970 AMX  sem er eini sinnar tegundar á landinu en margar sögur eru um að hinir og þessir hafi átt AMX en það er bara lýgi því að svona bíll hefur ALDREI komið hingað áður . Sem sagt að það eru Fjórir AMC Javelin bílar sem vitað er um hvort fleiri voru fluttir inn er spurning en ekki svo ég viti til . En svo er einn að koma núna í flórun sem er keyptur frá USA og er víst á leiðinni ef ekki kominn og er maður orðinn spenntur að sjá tækið í allri sinni dýrð .  Takk fyrir og verði ykkur að góðu                                      


Palli
Just thinking AMC
Title: AMC Javelin
Post by: Kristján Skjóldal on December 08, 2006, 12:29:19
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  já palli þú ert bestur
Title: AMC Javelin
Post by: motor on December 08, 2006, 12:59:35
Þessi svarti í Húnavatnssýslunni var í eigu Sigga á Giljá lengi vel og fór þaðan á Akureyri. Getur Verið að Óttar nokkut hafi átt hann þá 360 police og sjálfsk segir sagann úr mattador sem var í Grindavík. Frétti af honum í Grindavík fyrir ekki löngu síðan þá búið að sandblása og Zinka boddy var til sölu.
Title: AMC Javelin
Post by: Páll Sigurjónsson on December 08, 2006, 13:57:23
Drengir
Gott að þessi 70 bíl er í einhverri vinnslu og vona að hann klárist .En það er ekki til neitt Police kjaftæði í kringum AMC .Menn tala um einhver head og svoleiðis kjaftæði en það er bara árgerðar munur á þeim . AMC var með police bíla venjulegum var tvöfalt púst í þeim sem var einfalt annað ekki og :evil: og það var ekki eitthvað POLICE PÚSTKERFI :evil: . Ég vona að við getum eitthvað frétt af þessum 70 bíl .

Palli
just blowing off steam
Title: AMC Javelin
Post by: beer on December 16, 2006, 13:55:36
Frétt af einum javelin sem kom á bílakerru í Arnartanga í mosó ómálaður í morgun.
Kv. Bensi.
Title: AMC Javelin
Post by: SnorriVK on December 16, 2006, 22:15:04
Var það þessi sem ég var að spirja um ?
Title: AMC Javelin
Post by: Bc3 on December 16, 2006, 22:45:19
maður ætti að fara henda þessu yfir varnargarðinn þarna þetta er ógeðslegt  :!:
Title: AMC Javelin
Post by: SnorriVK on December 17, 2006, 01:38:09
alli þú hefur ekki vit á bílum :oops:
Title: bc3
Post by: Halli B on December 17, 2006, 02:23:19
Quote from: "Bc3"
maður ætti að fara henda þessu yfir varnargarðinn þarna þetta er ógeðslegt  :!:
sjúgðu pung
Title: AMC Javelin
Post by: Bc3 on December 17, 2006, 02:49:49
Quote from: "RAMMSTEIN"
alli þú hefur ekki vit á bílum :oops:


kallast ekki bíll þessi sem er verið að tala um i þessum þráði er sorp
Title: Re: bc3
Post by: Bc3 on December 17, 2006, 02:50:37
Quote from: "Halli B"
Quote from: "Bc3"
maður ætti að fara henda þessu yfir varnargarðinn þarna þetta er ógeðslegt  :!:
sjúgðu pung


verða menn ekki að vera með pung til að koma með svona comment  :roll: :lol:
Title: AMC Javelin
Post by: SnorriVK on December 17, 2006, 12:45:07
Já þetta er vel uppgerðahæfur bíll
Title: AMC Javelin
Post by: HK RACING2 on December 17, 2006, 13:35:40
Man eftir einum uppá Akranaesi í kringum 90 sem var rauður og brúnn að mig minnir með Cobra slöngu á húddinu!
Title: AMC Javelin
Post by: sporti on December 17, 2006, 21:43:08
Var ekki til einn með einhverju svaka glimerlakki? mig minnir að það hafi verið eitthvað út í fjólublátt, jafnvel tví eða þrílitaður.
Title: AMC Javelin
Post by: Páll Sigurjónsson on December 18, 2006, 10:51:40
Góðan dag drengir
Þetta er ekki þessi glimmer 1971 bíll því ég reif þann bíl og þetta er ekki þessi blái því hann varð fyrir sömu örlögum og hinn og þessi cobra slanga hefur breyst í dreka þá með tímanum að ég er með húddið af þeim bíl og það er sá sami og glimmer bíllinn .Ef það er til mynd þá get ég kannski hjálpað . En ég held að þetta sé sá úr Grindavík .Ljótir þetta segir meira um þig en okkur hina  :lol:


Páll Sigurjónsson
Just keep on the AMC
Title: AMC Javelin
Post by: Ingvar Gissurar on December 18, 2006, 12:46:36
Sá úr Grindavík var svartur og afskaplega dapur. Hann var í geymslu hér í Garðinum um tíma og ég skoðaði hann þá.
Man ekki hvort hann var 71 eða 74.
Hef litla trú á að það sé um fleiri en einn að ræða þaðan.
Title: AMC Javelin
Post by: Páll Sigurjónsson on December 18, 2006, 12:58:41
Blessaður Ingvar minn
Heyrðu þessi Grindavík er 1971 . Ég man ekki etir fleiri Humpsterum hérn á klakanum í þessu ástandi sem lýst er þarna .Eins og ég segi að það er lýst eftir mynd af gripnum hér með .


Páll Sigurjónsson
just need photo
Title: Bing-Daoo
Post by: Einar Birgisson on December 18, 2006, 13:31:46
Er þetta þá ekki " Núðluhús-húddið " fræga Palli ?
Title: AMC Javelin
Post by: Páll Sigurjónsson on December 18, 2006, 13:45:19
Einar
Manni getur nú sárnað en það er ekki til sölu hvað sem þú býður  heheheheheheheheheheheheh :lol:  :lol:  :lol:


Páll Sigurjónsson
Just hurting
Title: AMC menn er æðislegt fólk
Post by: Lenni Mullet on December 24, 2006, 00:48:04
Einar ekki vera með neinn leiðindi  :lol: þú veist hvers AMC er megnugir  :P
Það er bara svo erfitt að vita hvað The Real POWER er þegar maður á svona Chevy (smárokk)hehehe.
Title: AMC Javelin
Post by: Páll Sigurjónsson on January 02, 2007, 16:13:20
Góðan daginn
Gleðilegt ár drengir og stúlkur. Ég er að forvitnast hvort einhver hafi náð einhverjum myndum af þessum bíl sem var í Mosó og þessum sem er að koma til landsins .

Palli
Just wondering