Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: agli on December 06, 2006, 15:13:40
-
vantar upplisíngar um bílinn ??
kv egill :P
-
hann er rauður
-
Veit reyndar mest lítið um þennann en sá hann fyrir utan Toyota í Kóp fyrir um ári eða svo (held alveg örugglega að það hafi verið þessi) og hann leit alveg skuggalega vel út bara :)
Önnur mynd sem ég fann í tölvunni....
(http://img.photobucket.com/albums/v303/Giggs113/normal_440.jpg)
-
Sælir, núverandi eigandi heitir Jóhann Egilsson.
Þessum bíl var eitthvað spyrnt þegar hann var í eigu Torfa og sást þá bæði á götuspyrnu og upp á braut.
kv
Björgvin
-
billinn sem er hjá toyota er ekki sami bíllinn sá var fluttur inn um 2003-4 þessi á myndinni er bíllinn sem torfi átti lengst af hérna í bænum.Hann er víst einhverstaðar fyrir norðan í dag :D
-
Austan.
-
var alltaf utan við egilstaði við eitthvað hótel og svo seldist hann þaðan e-h norður fyrir llítið eða um 200 kallin var samt smá tjónaður að framan :)
-
billinn sem er hjá toyota er ekki sami bíllinn sá var fluttur inn um 2003-4 þessi á myndinni er bíllinn sem torfi átti lengst af hérna í bænum.Hann er víst einhverstaðar fyrir norðan í dag :D
Okei er þessi ekki 86 árgerð og hinn þá líka 86?
-
jú jú mikið rétt :D 86 eru fyrstu bílarnir með innspítingunni einsog á þínum rosa skemmtilegir aksturs bílar og mer finnst alltaf eitthvað töff við fox body mustangana 8)
-
Sá sem flutti þennan bíl inn heitir Albert, hann kom til landsins, sirka 1990 og var eitthvað skemmdur, en lagaður mjög vel, minnir að Torfi hafi eignast hann 1994 eða 1995, var gaman að fylgjast með Torfa þegar hann tuddaðist á gírkassanum minnir að hann hafi verið að rúlla háar 14 sec.
Kv, Jonni.
-
var alltaf utan við egilstaði við eitthvað hótel og svo seldist hann þaðan e-h norður fyrir llítið eða um 200 kallin var samt smá tjónaður að framan :)
rangt..
þessi mustang er í uppgerð í mjóafirði hérna fyrir austan. og hann er búinn að vera hérna fyrir austan í LANGAN tíma. og já hann var lítið tjónaður að framan.
-
já ok félagi minn ætlaði að versla hann fyrir 2-3 árum og sagði mér þessa sögu kannski hann hafi verið hræddur um að ég myndi kaupa hann fyrst hann hætti við 8) hann er samt nýlega búinn að skipta um eigendur er það ekki ? En smá forvitni veit einhver um Cobruna 80 c.a.4 cyl turbo svört og hvort hún fáist keypt :D
-
Sá sem er uppí Kópavogi kom í fyrra til landsins, sá sem á hann vinnur á verkstæðinu fyrir notuðu bílana hjá Toyota og heitir Siggi ef það hjálpar eitthvað.
kv.
Palli
-
Gummari.
Turbo bíllinn er í skemmu í Djúpuvík á ströndum.
Hann virtist í góðu lagi, Bjarni Sæmundsson átti
hann síðast, vinur hans Ingvars (míns)
kv jói.
Ég skoðaði hann í ágúst.
-
veit einhver númerið há honum
-
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/mustang_g_mul_mynd_2.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/celica_070.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/mussi_026.jpg)
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22884&highlight=mustang+1986
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22690&highlight=mustang+1986
-
i hvaða flokki var þessi að keppa og hvaða tíma áttihann :?:
-
Hlöðu geimslu flokki og 5 ár :lol:
-
:lol:
-
8)
-
þessi mustang er líka mjög sérstakur þar sem hann er með "létttjúnnaðan" 302 sem er samt 450hö.. mér finnst það alveg magnað afrek.. ég væri til í að hitta mannin og taka í höndina á honum
-
ég á þennann bíl í dag og ég veit vel að hann er engin 450 ho :lol:
Þó leynir þetta litla kvikindi ótrúlega á sér 8)