Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: dart75 on December 05, 2006, 14:27:15

Title: bílastæða hús?
Post by: dart75 on December 05, 2006, 14:27:15
veit eitthver um eitthvað annað bilastæða hus en hja vitatorgi var dálitið seinn og allt orðið fullt en er eitthvað annað sona hus??
Title: bílastæða hús?
Post by: Jói ÖK on December 05, 2006, 17:13:11
Bílastæðahúsið á Laugaveginum. þar sem Stjörnubíó var einu sinni :wink:
Title: bílastæða hús?
Post by: íbbiM on December 05, 2006, 19:44:15
er hægt að leiga þar?
Title: bílastæða hús?
Post by: Jói ÖK on December 05, 2006, 20:06:42
Þú ferð bara inn og leggur.. það eru ekki komin upp gjaldskylda, reyndar þá verðiði að koma helst um 5 leitið þegar húsið fer að tæmast af því að á daginn er mjög oft fullt og þú ert bara heppinn ef þú nærð stæði á daginn. :wink:
Title: bílastæða hús?
Post by: Bc3 on December 05, 2006, 20:44:21
hahah geymiði svo bara bílinn þarna yfir veturinn  :lol:
Title: verð
Post by: TONI on December 06, 2006, 22:41:09
Hvað eru menn tilbúnir að borga fyrir mánuðinn?