Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: kiddi2203 on December 01, 2006, 01:03:18
-
Ég er með til sölu flott byrjendahjól.
Suzuki gs500e árg 91, ekið 18 þús, 52 hestöfl, 6 gírar, ótjónað, gott ástand.
Flott hjól til að byrja á og þau eru mikið notuð í kennslu. Góð áseta.
kiddi 6953868
(http://myndir.bloggar.is/myndir/9944/14934/44f601f4e7476.jpg)