Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: mussi 72 on November 29, 2006, 20:26:39

Title: HP Savage SS 4,6
Post by: mussi 72 on November 29, 2006, 20:26:39
Öflugasta útgáfan af Savage SS sem hlotiđ hefur fjölda viđurkenninga. Savage SS 4,6 var kjörinn besti Nitro Monster trukkurinn áriđ 2005 af Xtrem RC Cars Magazine. Ennfremur keyrir Íslandsmeistarinn 2005 og 2006 í Off-road Savage SS 4,6.

Helstu atriđi:

• Stillanlegur 2ja gíra gírkassi međ bakkgír hentar bćđi í brekkur og í braut
• Nýr K4.6 mótor međ pull start, 2,9 hp @ 35.000 snúninga, hámark 39.000 snúningar á mínútu!
• Ný tegund af stóri High Performance loftsíu fylgir
• Slétt ál tuned pípa er stađalbúnađur
• Hámarkshrađi rúmlega 70 km/klst
• 160cc eldsneytistankur án pumpu
• Lokađar legur, 18 í allt, vel varinn fyrir ryki og óhreinindum
• Lengd 53 cm / Breidd 42 cm / Hćđ 26 cm/Veghćđ 8 cm
• Stillanlegar efri hjólaspyrnur allan hringinn
• Tvöfaldar stál diskabremsur
• Krómađir hertir Heavy Duty stál öxlar
• Heavy Duty Cup Joint á móti drifsköftunum
• Nýr stillanlegur Servó Saver á beygjurnar • futaba heavy duty stýrissrvo • blue bird high speed inngafarservo
• Nýju sterkari kross 4 tannhjóla mismunadrif ađ framan og aftan
• Sjálfstćđ fjöđrun á hverju hjóli - 8 demparar í allt međ svörtum stífum gormum
• 3 klossa ál kúpling
• 17 tanna kúplingsbjalla og 47tanna stál spurgír
• Grip mikil Dirt Bonz dekk og krómađar 8-spoke felgur og 2 skófludekk á krómfelgum.
verđ tilbođ
myndir af bílnum http://www.tilsolu.is/detail.php?siteid=4997