Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Ziggi on November 28, 2006, 19:38:35

Title: Spurning í sambandi við sbc.
Post by: Ziggi on November 28, 2006, 19:38:35
Halló.

Ég er að pæla í því að setja olíuþrýstingsmæli í Caprice og var að spá hvar sensorinn er tengdur/staðsettur?

Gæti það verið þessi? (bílstjóramegin)


Kv.Sigurður Óli.
Title: Spurning í sambandi við sbc.
Post by: -Siggi- on November 28, 2006, 19:49:09
Hann er mjög líklega aftast á blokkinni, við hliðina á kveikjunni.

Þetta er sensor fyrir vatnshitann sem er á myndinni.
Title: Spurning í sambandi við sbc.
Post by: Ziggi on November 28, 2006, 19:59:59
Quote from: "-Siggi-"
Hann er mjög líklega aftast á blokkinni, við hliðina á kveikjunni.

Þetta er sensor fyrir vatnshitann sem er á myndinni.


ok, er vatnshita sensor báðu megin á blokkinni?

en með olíuþrýstingsnemann, er hann aftan á blokkinni eða ofan á milliheddinu?

Takk fyrir svörin.

Kv. Sigurður Óli
Title: Spurning í sambandi við sbc.
Post by: Racer on November 28, 2006, 20:03:34
já það er á báðum heddum tengir hann bara öðrum meginn vatnshita.

gert víst til að hedd geti farið báðum meginn á í stað þess að þú þarft að hugsa um hvort fer hvar.

minnir svo að hann er einhver staðar á milli vélar og inntaks.. beint fyrir aftan kveikjuna.

(http://autorepair.about.com/library/graphics/42272763.gif)
Title: Spurning í sambandi við sbc.
Post by: Ziggi on November 28, 2006, 20:26:20
Quote from: "Racer"
já það er á báðum heddum tengir hann bara öðrum meginn vatnshita.

gert víst til að hedd geti farið báðum meginn á í stað þess að þú þarft að hugsa um hvort fer hvar.

minnir svo að hann er einhver staðar á milli vélar og inntaks.. beint fyrir aftan kveikjuna.



Reyndar er vatnshitanemi líka hinum megin og þeir eru báðir tengdir, ég þarf að athuga þetta næst þegar ég fer útí njarðvík.

Kv. Sigurður Óli
Title: aðstoð við oliuþrystingsmæli og vatnshitarofa
Post by: Chevy_Rat on November 29, 2006, 11:04:26
sæll smurþrystings mælinn er hægt a tengja a 3 stöðum i blockina aftan við kveikju bilstjoramegin til þess þarftu adapter svo hann nai halla fra kveikju.þu getur lika tengt hann ofan við smursiu þar þarftu adapter sem kemur beint ut svo a sumum eldri smallblockum er lika hægt að tengja hann framan við millihedd en algengasti staðurinn i blockini er aftan við myllihedd.vatnshitarofar þu segir að þeir seu 2 algengast er að vatnshitarofi se tengdur bilstjorameginn en i sambandi við hinn farþega meginn er sa rofi yfirleitt notaður til að setja af stað rafmagnskæliviftu en getur verið fyrir annað.spurnig um að buið se að skifta um motor eða hedd.kv TRW  :twisted:
Title: Re: aðstoð við oliuþrystingsmæli og vatnshitarofa
Post by: Ziggi on November 29, 2006, 12:09:34
Quote from: "TRW"
sæll smurþrystings mælinn er hægt a tengja a 3 stöðum i blockina aftan við kveikju bilstjoramegin til þess þarftu adapter svo hann nai halla fra kveikju.þu getur lika tengt hann ofan við smursiu þar þarftu adapter sem kemur beint ut svo a sumum eldri smallblockum er lika hægt að tengja hann framan við millihedd en algengasti staðurinn i blockini er aftan við myllihedd.vatnshitarofar þu segir að þeir seu 2 algengast er að vatnshitarofi se tengdur bilstjorameginn en i sambandi við hinn farþega meginn er sa rofi yfirleitt notaður til að setja af stað rafmagnskæliviftu en getur verið fyrir annað.spurnig um að buið se að skifta um motor eða hedd.kv TRW  :twisted:


Takk kærlega.

Ég veit ekki betur en það sé allt orginal í þessum bíl.

Ég var að lesa um þessa vatnshitanema í Gm biblíunni í sumar og þá var þetta eitthvað árgerðatengt, ss hvort hægri eða vinstri væri notaður, man ekki nákvæmlega hvernig þetta var.


Kv. Sigurður Óli