Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on November 27, 2006, 23:38:26
-
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 29. nóvember í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, uppi í Álfafelli 2. hæð kl. 20:30 Endilega fjölmenna í kaffi og spjall, vonandi verða einhverjar krassandi kjaftasögur á ferðinni.
Stjórnin.
-
má ég koma :lol:
-
má ég koma :lol:
nei íslandsmeistarar eru ekki velkomnir :lol:
-
hver ætlar að ná í bílablöð uppí hús fyrir okkur.. ég sakna þess að flétta gegnum þau.
-
Voru einhver mikilvæg málefni rædd á fundinum í kvöld???
-
mörg mikilvæg.. ykkar tap :lol:
annars voru frjálsleg málefni um brautina , keppendurnar og reglurnar og svo hvað klúbburinn vil vinna betur í til að bæta mótorsport á íslandi.
sem sagt svipað og venjulega.. góð mæting sem fór framúr björtustu vonum og greinilega vilja menn mæta og spjalla.
ekkert samþykkt eða neglt niður nema ljósaskiltið góða.