Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Geir-H on November 27, 2006, 11:16:07
-
Veit einhver hvað varð um þessa
1.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/normal_131.jpg)
2.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/normal_128.jpg)
3.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_74_81/normal_jAN%2CFEB_MAR%2CAPR%2C04_096.jpg)
4.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/normal_329.jpg)
5.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/normal_337.jpg)
-
Minnir að það hafi verið kveikt í bláa transanum ef ég man rétt!
-
já það er rétt :evil:
-
2. Gæi sem vann í Toyota sem átti þennan bíl, veit ekki meira...
3. '77 Formula sem var kveikt í....
4. '66 Chevelle, í eigu Hrafnkels Marinós. (bleikur í dag, kvartmílubíll)
5. '67 Chevelle sem pabbi átti (hann er þarna undir stýri), var áður sægrænn, orginal blár 283 powerglide... Búið að farga
-
Flottur Kiddi
Þannig að þetta er þá sami bílinn
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/normal_Chevelle_396_1966.jpg)
En mynd nr eitt hvaða, veit enginn neitt um hann
-
Góðan Daginn drengir
Þessi fyrsti er blár í dag og eftir því sem ég best man eru í eigu Ómars Nordal
Palli
Just Blowing
-
Okei, skemmtilegt,
En Páll veistu eitthvað um bíl á mynd nr2
-
Blessaðir
Ég er ekki viss en þessi bíll varð svartur og svo rauður og með húdd skópi og stóð lengi niður á Langholtsvegi .
Palli
just talking
-
Sælir félagar :)
Jæja þá er að reyna að slá Páli bróður við. :P
Ég ætla nú rétt að vona að einhver komi svo og leiðrétti vitleysuna í mér. :oops:
1.
Sá sem átti þennan bíl á þessari mynd heitir Albert Kristjánsson, og þetta er bíllinn sem að Ómar Norðdal á í dag.
Þarna var hann með 327cid vél
2.
Þessi bíll var svartur með 307cid vél og hann er eftir því sem ég best veit ónýtur í dag.
Hann Krissi hérna á spjallinu (Fingrafar.is) hafði að mig mynnir eitthvað með þennan bíl að gera. :?:
3.
:?: :?: :?: :?: :?: :?:
4.
1966 Chevelle sem Hrafnkell Marinósson á í dag og er einmitt á annari mynd hér í þræðinum þá bleikur með 396cid.
5.
1967 Chevelle að mig minnir 350cid.
Hann heitir Hafþór held ég sem átti þennan bíl síðast, sem var þá orðinn grár og blár skrautmálaður.
Þetta er bíllinn sem tók "Stangarsökkið" á brautinni hér einu sinni.
(Þar höfðu "Brainiacs" á "Discovery" rangt fyrir sér, bíll getur tekið stangarstökk á drifskaptinu :shock: .
Ég horfði á þetta sjálfur :o :idea: )
Ég vona að þetta hjálpi og að Sigtryggur leiðrétti mig ef ég er að bulla. :?
Já og staðfesti stangarsökkið :idea: hann var þarna jú líka :twisted:
-
Sæll Hálfdán,
Ég keypti Stangastökkvarann af honum. Það er rétt hann var með 350 og skrautsprautaður, Grár, Blár, Ljósblár og Rauður. Ég seldi hann svo til Keflavíkur þar sem ég er hræddur um að hann hafi endað lífdaga sína.
Kv:
þórir Jökull
-
5.
1967 Chevelle að mig minnir 350cid.
Hann heitir Hafþór held ég sem átti þennan bíl síðast, sem var þá orðinn grár og blár skrautmálaður.
Þetta er bíllinn sem tók "Stangarsökkið" á brautinni hér einu sinni.
(Þar höfðu "Brainiacs" á "Discovery" rangt fyrir sér, bíll getur tekið stangarstökk á drifskaptinu :shock: .
Ég horfði á þetta sjálfur :o :idea: )
Ég vona að þetta hjálpi og að Sigtryggur leiðrétti mig ef ég er að bulla. :?
Já og staðfesti stangarsökkið :idea: hann var þarna jú líka :twisted:[/quote]
Staðfest!
-
Djöfull er þessi á fyrstu myndinni fallegur..
-
Djöfull er þessi á fyrstu myndinni fallegur..
og er það enn í dag :)
-
Veit einhver eitthvað um þennan
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_108.jpg)
og er þetta ekki sá sami?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_99.jpg)
Og um þennan
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/camaro3.jpg)
-
þessi hviti er að ég held í eigu jóa hér fyrir norðan :wink:
-
sá græni held ég að sé bíllin sem stendur sundurtættur inn í skúr á bolungarvík og búin að gera í mörg ár og kemur ekki til með að gera annað gæti ég trúað
-
þessi hviti er að ég held í eigu jóa hér fyrir norðan :wink:
Neibb, þetta er örugglega 1970 1/2 bíll. Minn er 1971.
-j
-
ég er nokkuð viss um að þetta sé þinn það stendu þetta númer í skoðunavottorði að mig minnir þegar ég átti þennan bíl :D
-
ég er nokkuð viss um að þetta sé þinn það stendu þetta númer í skoðunavottorði að mig minnir þegar ég átti þennan bíl :D
Nú er eitthvað farið að slá saman hjá þér... :lol:
Gögnin sem ég er með eru reyndar bara frá 1976, en númerin sem hafa verið á honum frá því þá eru:
1976 U 1625
1978 U 525
1982 N 396
1982 A 8530
Bíllinn fer svo af götunni ca. 1987.
Bíllinn á myndinni er með 1970 stólum, L88 húddi og söguðum stuðurum.
Bíllinn minn er 71 með orginal húddi (orginal litur undir) og heilum stuðara. (þó svo að ýmislegt hefði getað gerst með tímanum)
-j
-
:roll:
-
Ertu búinn að eiga marga 71 Camaro ? Kristján minn 8)
-
já það gæti verið :roll: nei bara marga bila :D :D :D
-
þessi græni gæti verið bíll sem lengi var á álfhólsvegi í kóp í mörg ár ... Eddi sem vann hjá Benna átti hann í einhvern tíma og ég held að hann hafi farið eitthvað vestur í land eftir það.
svarti 69 bíllinn er ónýtur, það vantaði helminginn í bodyið þegar lakkið var tekið af honum og honum var að mig minni hent.
Krissi
-
Sælir félagar. :)
Þessir Camaro bílar sem þú ert að spyrja um Geir voru á þessum myndum í eigu Gunnars Guðjónssonar (sá græni) og eftir því að ég best veit var sá hvíti í eigu Guðmundar Guðmundsonar ("Gvendur Hemi"), það gæti þó hafa verið seinna sem Guðmundur átti þennan Camaro.
Camaro-inn sem er fyrir vestan er sá hinn sami og stóð á Álfhólsveginum lengi og var í eigu Birgis Guðjónssonar (Biggi Bjalla).
Hann var líka grænn en ekki með SS röndunum!
Hvíti Camaro-inn er mjög sennilega bíllinn sem er fyrir norðan.
Það væri kannski að Krissi Hafliða gæti spurt Gunnar frænda sinn að því hvort hann vissi um afdrif hins bílsins.
Myndin af græna Camaro bílnum er sennilega tekin 1983/4 fyrir utan Gúmmívinnustofuhúsið við Réttarháls sem KK fékk lánað undir sýningu og voru bæði Camaro-inn hans Gunnars og líka 1969 Camaro sem Hafliði bróðir hans átti (bíllinn hans Ara Jóhannssonar) á sýningunni.
Ég vona að Sigtryggur lesi þetta og leiðrétti mig eins og vanalega ef ég er eitthvað að bulla. :lol:
-
Hvíti Camaro-inn er mjög sennilega bíllinn sem er fyrir norðan.
Af hverju segir þú það?
-j
-
camaroin fyrir vestan er líka split bumper, og gott ef hann er ekki með l88 húddi
-
Sælir félagar. :)
Sæll J
Ég vissi af því að þessi bíll var seldur norður. :shock:
Síðan heyrði maður af honum í gegnum árin, þannig að mér finnast meiri líkur en minni á því að hann sé fyrir norðan. :idea:
Það er hinns vegar alltaf talað um þetta eins og það sé bara einn svona Camaro fyrir norðan, en vafalaust eru þeir fleyri. :o
-
jói er þetta þá ekki hinn sem ég átti :roll:
-
jói er þetta þá ekki hinn sem ég átti :roll:
Var hann ´70 bíll?
Þessi er örugglega '70. Spurning hvenær hann á að hafa farið norður. Minn kemur að austan eins og sést á númerasögunni.
-j
-
dóri h kom með hann ég man ekki hvort hann var 70-71 en hann fór aftur suður fyrir svona 2 árum :wink:
-
Sælir félagar. :)
Þessir Camaro bílar sem þú ert að spyrja um Geir voru á þessum myndum í eigu Gunnars Guðjónssonar (sá græni) og eftir því að ég best veit var sá hvíti í eigu Guðmundar Guðmundsonar ("Gvendur Hemi"), það gæti þó hafa verið seinna sem Guðmundur átti þennan Camaro.
Camaro-inn sem er fyrir vestan er sá hinn sami og stóð á Álfhólsveginum lengi og var í eigu Birgis Guðjónssonar (Biggi Bjalla).
Hann var líka grænn en ekki með SS röndunum!
Hvíti Camaro-inn er mjög sennilega bíllinn sem er fyrir norðan.
Það væri kannski að Krissi Hafliða gæti spurt Gunnar frænda sinn að því hvort hann vissi um afdrif hins bílsins.
Myndin af græna Camaro bílnum er sennilega tekin 1983/4 fyrir utan Gúmmívinnustofuhúsið við Réttarháls sem KK fékk lánað undir sýningu og voru bæði Camaro-inn hans Gunnars og líka 1969 Camaro sem Hafliði bróðir hans átti (bíllinn hans Ara Jóhannssonar) á sýningunni.
Ég vona að Sigtryggur lesi þetta og leiðrétti mig eins og vanalega ef ég er eitthvað að bulla. :lol:
Heirðu ég var að sína frænda myndirnar og spyrja hann um málið, hann mundi ekki allveg í augnablikinu hverjum hann seldi bílinn en hann var eiginlega viss um að Franklinstæner (kann ekki að stafa nafnið rétt) ætti bílinn í dag og væri búinn að eiga hann í soldin tíma að hann hélt.
-
Minnir að það hafi verið kveikt í bláa transanum ef ég man rétt!
Hvenær og afhverju var kveikt í honum?
Ég skoðaði þennan bíl ´98 og var að spá í að kaupa hann, þá var hann í eyjum og frekar sjúskaður.
-
ég held ég hafi séð þennan græna camaro á langjökli í einhverjum jeppatúrnum...
-
ég held ég hafi séð þennan græna camaro á langjökli í einhverjum jeppatúrnum...
Er eitthvað óhollt í loftinu þarna fyrir norðan? :lol:
-
Újá.. allt mettað af bensíngufum. :D
-
Já er það málið hehe :lol:
-
djöffull eru þeir hardcore á þessum myndum, me likes 8)
-
Minnir að það hafi verið kveikt í bláa transanum ef ég man rétt!
Hvenær og afhverju var kveikt í honum?
Ég skoðaði þennan bíl ´98 og var að spá í að kaupa hann, þá var hann í eyjum og frekar sjúskaður.
Einhver?
-
Það var kveikt í bláa Transanum fyrir utan aðstöðu sem við leigðum nokkrir félagarnir 98-99 í Lyngás í Gbæ (þar sem 10-11 kom svo). Ég var nýbúin að taka mótorinn úr honum að mig minnir.
Hann hét Kiddi sem átti bílinn á þeim tíma og var hann svona allt að því að HRYNJA í sundur. Ég keyrði þennan bíl þónokkuð á þessum tíma og það þurfti mikið að gera fyrir hann.
Það komst aldrei upp hver kveikti í honum né útaf hverju en ýmsar getgátur eru enn í gangi meira að segja hver gerði þetta og hvers vegna.
Eftir að hafa skoðað myndina almennilega af þessum bláa þá er þetta ekki sá sami og var kveikt í, allaveganna ekki miðað við dagsetningu á myndinni.
-
er þetta nokkuð fjólublái bíllin 76 eða þar í kring? bara ruglaður litur á myndini
-
er þetta nokkuð fjólublái bíllin 76 eða þar í kring? bara ruglaður litur á myndini
Neibb þetta er bíllinn sem var kveikt í... Formula 77-78 (sjáið húddið)
-
ég átti þenann trans áður hann fór suður þá var þetta ágætis bill var svona ekkert góður að innan annar bara finn. ég átti líkka þennan fjólublá :D
-
ég átti þenann trans áður hann fór suður þá var þetta ágætis bill var svona ekkert góður að innan annar bara finn 8)
Firebird Formula Stjáni, ekki Trans Am :D :wink: 8) :D
-
hvaða hvaða :lol:
-
Bíllinn sem Dóri kom með norður var ´71
-
Okei, skemmtilegt,
En Páll veistu eitthvað um bíl á mynd nr2
Ég þekki númer tvö mæta vel hann var upphaflega dökkgrænn að utan sem innan og var þá með SS/RS pökkunum eða svo sagði VIN códinn, ég keypti hann vélar og skiftingarlausann af Helga sáluga Tattoo, sem keypti hann af Franklín Steiner, og ætlaði að setja ofan í hann 400 small blokkina úr rauðu blæju Impölunni sem hann átti. ég fékk engann frið með hann og endaði á að selja boddýið einhverjum paur sem Siggi "Kollþrykktur" Kristins kom með inn í Innri Njarðvík þar sem ég bjó þá.
Síðast frétti ég af hræinu inni í Garðabæ, það var SS húdd á honum og SS afturljósin og svo var feikað Z28 húdd með honum
Leifur
-
Okei, skemmtilegt,
En Páll veistu eitthvað um bíl á mynd nr2
Ég þekki númer tvö mæta vel hann var upphaflega dökkgrænn að utan sem innan og var þá með SS/RS pökkunum eða svo sagði VIN códinn, ég keypti hann vélar og skiftingarlausann af Helga sáluga Tattoo, sem keypti hann af Franklín Steiner, og ætlaði að setja ofan í hann 400 small blokkina úr rauðu blæju Impölunni sem hann átti. ég fékk engann frið með hann og endaði á að selja boddýið einhverjum paur sem Siggi "Kollþrykktur" Kristins kom með inn í Innri Njarðvík þar sem ég bjó þá.
Síðast frétti ég af hræinu inni í Garðabæ, það var SS húdd á honum og SS afturljósin og svo var feikað Z28 húdd með honum
Leifur
ert til mynd af þessum camaro eins og hann er í dag??
-
bíll númer fimm var verið að gefa bílinn í fyrra illa farin úr riði og með ónýtri vél
stangast´ökk á bíll hvað meiniði
-
Sælir félagar. :)
Getur einhver þýtt eftirfarandi fyrir mig :?:
bíll númer fimm var verið að gefa bílinn í fyrra illa farin úr riði og með ónýtri vél
stangast´ökk á bíll hvað meiniði
:-k
Kv.
Hálfdán.
-
Ég sé engal RS þarna bara einn sem buið er saga stuðara. það gæti verið bíllinn haNS PALLA PÁLS. hann er hérna einhverstaðar og það gull sans með svörtum vinyl top .
harry
-
Sælir félagar. :)
Getur einhver þýtt eftirfarandi fyrir mig :?:
bíll númer fimm var verið að gefa bílinn í fyrra illa farin úr riði og með ónýtri vél
stangast´ökk á bíll hvað meiniði
:-k
Kv.
Hálfdán.
"Bill númer fimm var gefinn fyrra vegna þess að hann var orðin illa farinn af riði og með ónýta vél
stangarstökk á bíl? hvað eruð þið að tala um?"
gjörðu svo vel Hálfdán :D
-
Sælir félagar. :)
Þakka þér fyrir Jóakim.
Það er gott að það er stundum skrifuð íslenska (á að vera með "z") hérna.
En "Gabbi" leitaðu bara hér á spjallinu og þá ættir þú að finna þráðinn um "stangarstökkið" á þessari Chevelle.
Hér er til dæmis einn: "http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25376.0 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25376.0)"
Já og best að ég leiðrétti það sem ég skrifaði hér fyrr í þræðinum um að "Brainiacs" hefðu reynt þetta, þetta voru að sjálfsögðu "Mythbusters" sem reyndu en gátu ekki látið sinn bíl taka stökkið á drifskaftinu eins og þessi gerði. :!:
Kv.
Hálfdán. :roll: