Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Comet GT on November 23, 2006, 14:34:08
-
Mig langaði aðeins að forvitnast um mótor sem að ég heyrði af að ford hafi atlað að láta í framleiðslu; 5.0 lítra, DOHC V8, byggð minnir mig á svipaðri hönnun og 4.6 mótorinn. Þessa vél átti að vera hægt að fá sem Crate engine, en einnig var einhver orðrómur að hún ætti eftir að geta ratað ofaní hesthúsið á nýa mustangnum sem þá var á leiðinni, ca 2003-2004.
Þessi hreyfill átti bæði að geta fengist með innspýtingu og blöndung og var þá metin 400+hp en einnig átti að vera hægt að fá hana með blásara og þá var hún að skila 620 hp úr kassanum!
Spurningin er: hefur einhver heyrt hvort að þessi mótor er ennþá framleiddur og hvort að einhver svona hreyfill hafi ratað hingað til lands?
-
http://media.ford.com/newsroom/feature_display.cfm?release=18930
kv
Björgvin
-
Hér geturu fengið specs um hann... hann er framleiddur sem crate-motor og hefur staðið til boða sem slíkur í allavegana tæp 3 ár ef ekki lengur.
http://www.fordracingparts.com/parts/part_details.asp?PartKeyField=6787
(http://www.fordracingparts.com/images/part/full/m-6007-t50ea.jpg)
enjoy....
Eg ætlaðu upprunalega að henda honum í Gula múkkann minn... en þar sem Cobra motorinn var þá einnig til sem crate mótor þá valdi ég hann frekar sökum þess að hann kostaði um 7000$ en ekki ríflega 14000$ eins og cammerinn. :D