Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SupraTT on November 21, 2006, 23:06:05
-
Ég var að hugsa um hvaða bensín þið væruð að nota ?
Það er að segja þeir sem þurfa hærra oktan en 98-100 okt ?
fann þetta á Supraforums og var að spá hvort eitthver væri að nota þetta saman við 95 okt eða 98 okt bensín
ath. útreikningarnir eru PON ekki RON
u.þ.b
91 (R+M)/2 = 95 RON
93 (R+M)/2 = 98 RON
Toluene - 114 Octane
Xylene - 117 Octane
ACTUAL INCREASE USING 91 PUMP GAS
Toluene
5% Toluene = 92.15 Octane
10% Toluene = 93.3 Octane
20% Toluene = 95.6 Octane
30% Toluene = 97.9 Octane
40% Toluene = 100.2 Octane
50% Toluene = 102.5 Octane
Xylene
5% Xylene = 92.30 Octane
10% Xylene = 93.6 Octane
20% Xylene = 96.2 Octane
30% Xylene = 98.8 Octane
40% Xylene = 101.4 Octane
50% Xylene = 104 Octane
ACTUAL INCREASE USING 92 PUMP GAS
Toluene
5% Toluene = 93.1 Octane
10% Toluene = 94.2 Octane
20% Toluene = 96.4 Octane
30% Toluene = 98.6 Octane
40% Toluene = 100.8 Octane
50% Toluene = 103 Octane
Xylene
5% Xylene = 93.25 Octane
10% Xylene = 94.5 Octane
20% Xylene = 97 Octane
30% Xylene = 99.5 Octane
40% Xylene = 102 Octane
50% Xylene = 104.5 Octane
ACTUAL INCREASE USING 93 PUMP GAS
Toluene
5% Toluene = 94.05 Octane
10% Toluene = 95.1 Octane
20% Toluene = 97.2 Octane
30% Toluene = 99.3 Octane
40% Toluene = 101.4 Octane
50% Toluene = 103.5 Octane
Xylene
5% Xylene = 94.2 Octane
10% Xylene = 95.4 Octane
20% Xylene = 97.8 Octane
30% Xylene = 100.2 Octane
40% Xylene = 102.6 Octane
50% Xylene = 105 Octane
ACTUAL INCREASE USING 94 PUMP GAS
Toluene
5% Toluene = 95 Octane
10% Toluene = 96 Octane
20% Toluene = 98 Octane
30% Toluene = 100 Octane
40% Toluene = 102 Octane
50% Toluene = 104 Octane
Xylene
5% Xylene = 95.15 Octane
10% Xylene = 96.3 Octane
20% Xylene = 98.6 Octane
30% Xylene = 100.9 Octane
40% Xylene = 103.2 Octane
50% Xylene = 105.5 Octane
Note that if using Xylene, a lubricant for the gas tank is recommended. It is not neccessary to do this for Toluene.
* The Use of more than 50% of either additive is not recommended. Use more at your own risk.
* Recommended climate for Use of these products is 70*F/21*C. Any lower and you will start to have problems with cold starts.
-
Túlon hefur mjög slæm áhrif á heilsu þína ef þú kemur til með að vera mixa þessu saman af og til inn í bílskúr.. margir gamlir racerar sem hafa fengið krabbamein sem var rakið til þessara efna... þegar þeir voru að bústa upp gamla bensínið sitt.
Pannta race gas að utan.. Ertu búinn að forrita O2 skynjarana úr bílnum??
-
Ekki nota meira en 40% af tólíni í bensínið því tólín þurkar upp gummí og pakkningar mjög fljótt og já þetta er mjög varasamt efni,þarft að banda það í vel ræstu herbergi
F1 bílarnir notuðu Tólín sem bensín þegar turbo var leyft en þá var hlutfallið 95% tólin og voru að blása um 5-6bör á 2L vélar 8)
-
Þú færð 200l tunnu af 114okt race gasi hjá SHELL fyrir 70þús ca.
-
....hann heiti Bói sem reddar þessu,biddu bara um hann.
-
Raggi þú þarft að breyta nafninu, of mörg T
:wink:
-
Þú færð 200l tunnu af 114okt race gasi hjá SHELL fyrir 70þús ca.
ja en er það ekki blý bensín
-
Jú það er blý bensín,bara eiga smá lager af púst sensorum :wink:
-
Þegar ég talaði við Bóa í apríl bauð hann mér 119okt bensín á 52.655 kr.- tunnuna og 20L brúsann á 4.588 kr.- (verð eru án VSK)
-
Ég keypti tunnu í fyrra á 60þús með vsk,hefur hækkað aðeins síðan.