Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: firebird400 on November 20, 2006, 20:55:00
-
Sælir :D
Ég er að velta því fyrir mér að fá mér almennilegann tor á vélina hjá mér og er að pæla í 950-1000 Holley 4150 blöndung.
Mér finnst þeir bara kosta allt of mikið nýjir til að segja eins og er :?
Svo mig langar til að fá smá innlegg frá ykkur um hvað væri vænlegast að gera í stöðunni
Ef ég finn ekki einhvern hérna heima á skikkanlegu verði þá verð ég auðvitað bara að versla mér einn að utan.
Og ég ætla ekki í innspítingu svo það má alveg sleppa þeim umræðum :lol:
En ef þið eigið einhvað sniðugt handa mér
eða viljið benda mér á einhverja sem eru að gera góða hluti á þessum blöndungsmálum erlendis þá er það vel þegið.
Svo er ég líka að velta því fyrir mér hver munurinn sé á Down-leg og Annular Boosterum, sá spyr sem ekki veit :wink:
:D Aggi
-
Holley.com þar geturðu fundið út hvaða blöndungur hentar þínu setupi, svo bara á ebay :P
-
Ef ekki custom þá er þetta flott fyrir aurinn:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=QFT%2DQ%2D950&N=700+4294925239+4294839063+400990+4294919007+4294902722+115&autoview=sku
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=QFT%2DQ%2D1050&N=700+4294925239+4294839063+400990+4294919007+4294902722+115&autoview=sku
Fyrir 3-400 kúlur í viðbót færðu custom smíðaðann tor hjá pro system.
mæli með því,færð líka eðal support þegar þú þarft að fiffann til.
-
Helv eru þessir flottir Frikki 8)
Ég skelli póst á Pro-Systems og ath hvað þeir segja
En hver er munurinn á Down-leg og Annular :?:
Ég sé muninn á þeim á mynd en geri mér ekki grein fyrir því hver munurinn á þeim er hvað virkni varðar
-
Helv eru þessir flottir Frikki 8)
En hver er munurinn á Down-leg og Annular :?:
Sko,þetta er svoldið svona opinions are like assholes we all have one and they all stink.
En downleg booster virkar betur á hærri snúning enn straight leg (annular) en annular gæti virkað betur niðri,betra throttle response.
En spurðu bara Patrick hjá Pro-Systems hann VEIT allt um þetta ég gúgglaði þetta bara.
-
Hérna,lestu þig fjólubláann,var að finna þetta:
http://www.popularhotrodding.com/tech/0511phr_carburetor_boosters_tech/
-
Geggjað takk fyrir þetta Frikki
Ég er að vera þokkalega fjólublár, er að verða búinn með þetta ALLT saman :lol:
En veistu, samhvæmt öllu þá á mig að vanta 1310-1440 CFM blöndung og Dual Plane millihedd.
En það er ekkert Pontiac Dual Plane millihedd sem tekur Dominator :(
Og Square Bore er bara til upp í 1050 cfm :?
-
950-1050....................ætlarðu að drekkja honum?????
-
Þetta eru bara tölur sem mér er gefið :roll:
Og það er sko ekki einhver slöpp small block að fara ofan í hann :wink:
-
Hvað verðuru með mörg hestöfl? Hvaða hámarkssnúning?... og hvaða millihedd ætlar þú að nota?
Kiddi.
-
Þetta eru bara tölur sem mér er gefið :roll:
Og það er sko ekki einhver slöpp small block að fara ofan í hann :wink:
Hringdu bara í Patrick hjá pro systems og láttann segja þér hvað þú þarft.
-
Þetta eru bara tölur sem mér er gefið :roll:
Og það er sko ekki einhver slöpp small block að fara ofan í hann :wink:
Hringdu bara í Patrick hjá pro systems og láttann segja þér hvað þú þarft.
Þaðan eru þessar tölur komnar :wink:
-
Hann fiffar einhvern tor til fyrir þig sem flowar svona tölur fyrir nokkrar kúlur :P :wink:
-
hehe já en ég er nú samt bara að spá í að fara í 1050 cfm 4150 tor.
Ég er ekkert að smíða einhvað race apparat, bara eiga gott stuff svo að maður geti verið sáttur við sitt því að ég hef ekki verið það hingað til, það hefur ekkert vantað aflið svo sem, bara að þetta sé til friðs þá er ég sáttur 8)
En ég er allavegana búinn að komast að því að Annular boosters eru þeir réttu fyrir mig, og þá bara að hafa þá nógu andsk stóra svo að bíllinn sé góður á laugarveginum :lol:
-
Flott,ef þú ert sáttur þá er ég sáttur :P ef þú villt svo fara 0.40sec hraðar seinna þá veistu hvern þú þarft að hringja aftur í :P 8)
-
Hehe já hver veit nema að maður endi með þetta allt saman í einhverri tómri þvælu :lol:
En ég er spenntur fyrir þessum eins og er, en ætli það verði ekki orðinn einhver annar á morgum :lol:
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/qft-p-1050-an_w.jpg)
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=QFT%2DP%2D1050%2DAN&FROM=MG
-
Þeir láta vel af þessum Quickfuel torum kanarnir.Hann er allavega flottur að sjá 8)
-
Þetta er alveg klassísk tora þvæla bigger is better motto.
-
sæll eg mæli með holley 750 pro street dominator.model 4500.partnr 080186 kemur mjög vel ut a 400 pontiac motor.kunningi minn var með svona tor i grand prix 75 model+400 sleggju og þessi þungi bill svinvirkaði eithvað stærra er bara rugl ma alveg hafa sma NOS með til að skjota annað slagið.mig minnir að hann hafi verið boltaður beint a mylliheddið man það ekki alveg kanski verið speisaður.kv TRW
-
Ég verð ekki með 400 :wink:
Og ég fer ekki neðar en 950, samhvæmt Holley.com reiknivélinni á ég að vera með 950-1050 cfm
Er með 750 eins og er :D
og ég vissi ekki einusinni að það væri til svona lítill dominator :lol:
-
sæll þu veist það þa nuna kemur vel ut a 400 pontiac.mig langaði bara að koma þessu a framfæri.kvTRW :evil:
-
Sæll Aggi.
Hvernig er hægt að ætlast til að fá einhverjar raunhæfar ráðleggingar og gefa svo ekki upp þær tölur sem þurfa að liggja að baki slíku mati. :roll:
-
Tóti ég var ekki að leytast eftir því að fá einhverjar ráðleggingar varðandi hvaða blöndung ég ætti að fá mér :lol:
Heldur varðandi þá sem eru að selja og græja blöndunga úti í usa, og hvort það ætti einhver til blöndung til sölu hérna heima :wink:
-
Aggi hvaða helvítis mótor ertu að slaka ofaní? Ertu í tískubylgjunni að setja 6xx? :D
-
hehe nei nei bara pontiac mótor, svipaðann þeim sem ég var með bara.
Einhvað til að rúnta á bara :wink:
-
sæll er þetta þa 400 og eithvað eða 455 pontiac ef eg a retta bok og þu ætlar að nota þessa grægju a götunni ferðu ekki upp fyrir 850 cfm með stalheddum þa miða eg við 455 vel.þvi eg veit allavega það að þu drekkir 400 vel með 850 dp tor þo svo að seu storir sogventlar þu yrðir aldrei anægður með hann nema einkver vilji sersmiða fyrir þig noguhatt tunnelram fyrir einn tor :lol: .svo veit eg bara ekkert hvernig vel þu ert með og hedd.kv TRW. :evil: